Morgunblaðið - 30.09.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.09.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1981 Peninga- markadurinn -------------------------- GENGISSKRANING NR. 184 — 29. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 12.00 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Donsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 Irskt pund SDR (sérstök dráttarr.) 28/09 7,744 7,766 13,982 14,022 6,451 6,470 1,0737 1,0767 1,3092 1,3129 1,3884 1,3924 1,7418 1,7467 1,4067 1,4107 0,2064 0,2068 3,9682 3,9795 3,0262 3,0348 3,3677 3,3773 0,00666 0,00667 0,4802 0,4816 0,1199 0,1202 0,0807 0,0809 0,03360 0,03370 12,286 12,321 8,9268 8,9519 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 29. SEPTEMBER 1981 Eining Kl. 12.00 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Ný kr. Ný kr. Kaup Sala 8,518 8,543 15,380 15,424 7,096 7,117 1,1811 1,1844 1,4399 1,4442 1,5272 1,5316 1,9160 1,9214 1,5474 1,5518 0,2268 0,2207 4,3650 4,3775 3,3288 3,3383 3,7045 3,7150 0,00733 0,00734 0,5282 0,5298 0,1319 0,1322 0,0888 0,0890 0,03696 0,03707 13,515 13,553 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.,,.37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. . 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5 Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum..... 10,0% b. innstaeður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Uán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán .... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.......... 4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júlí siö- astliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavtk A1IDMIKUDKGUR 30. september MORGUNNINN 7.00 VeðurfrcKnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur oj? kynnir. 8.00 Frcttir. Dagskrá. Morgunorð. Aslaug Eiríks- dóttir talar. 8.15 Veðurfrejjnir. Forustujjr. dajrbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morjrunstund barnanna: „Zeppelin“ eftir Tormod Haujjen í þýðjnKU Þóru K. Árnadóttur; Árni Blandon les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynninjcar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- freiínir. 10.30 Sjávarútvejíur ojj sijflintí- ar. Umsjón: Guðmundur Ilall- varðsson. Ra>tt er við Ás- Krím Björnsson um slysa- varnir oj? Tilkynninga- skyidu íslenskra skipa. (Áð- ur flutt þann 5. mai sl.) 10.45 Kirkjutónlist »Vor Guð er borjc á bjargi traust.“ kantata nr. 80 eftir Bach. Agnes Giebel, Wil- helmine Matthes, Richard Lewis og Ileinz Rehfuss synjíja með Bach-kórnum oj? Fílharmóníusveitinni í Amsterdam; André Van- dernoot stj. 11.15 Andi ojf líf kristindóms- ins. Ilugvekja eftir séra Pál Sij?- urðsson í Gaulverjabæ. Hjörtur Pálsson les. 11.30 Morguntónlcikar. Leontyne Price synjíur vin- sæl lög. André Previn leikur á píanó ojí stjórnar hljóm- sveitinni sem leikur með. 12.00 Dajfskráin. Tónleikar. Tilkynninj?ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- frejcnir. Tilkynninjjar. Miðvikudajjssyrpa. — Ásta Ranjfheiður Jóhann- esdóttir. SIODEGID 15.10 „Fridajíur frú Larsen“ eftir Mörthu Christensen. Guðrún Æjfisdóttir lcs eigin þýðinjíu (8). 15.40 Tilkynninj?ar. Tónleikar. lfi.00 Fréttir. Dajcskrá. 16.15 Veðurfrejínir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna oj? kór flytja Dafnis oj? Klói. svítu nr. 2 eftir Maurice Ra- vel; Leopold Stokowski stj./Michael Ponti o>? Sin- fóníuhljómsveitin í Prag leika Píanókonsert nr. 2 i G- dúr op. 44 eftir Pjotr Tsjaí- kovský; Richard Kapp stj. 17.20 „Myrkfælni,“ smásaga cftir Stefán Jónsson. Heljía Þ. Stephensen les. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcjínir. Dajfskrá kvöldsins. KVÖLDID SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 30. september á 19.45 Fréttaágrip táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsíngar oj? dag- skrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 í Árnasafni Jón Helgason flytur kvæði sitt. 20.50 Dallas Fimmtándi þáttur. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 21.40 Eyðibyggð „Kögur ok Horn og Ilelj- arvik huga minn seiða löngum“ kveður Jón Helga- son i Áfönjfum. Heimildamynd, sem Sjón- varpið hefur látið gera í myndaflokknum Náttúra fslands. Kvikmyndun: Sigmundur Arthúrsson. Hljóð: Marinó ólafsson. Klipping: Ragn- heiður Valdimarsdóttir. Tónlist: Gunnar Þórðar- son. Umsjón: ómar Ragn- arsson. 22.40 Dajfskrárlok 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.05 Sumarvaka. a. Einsönjfur. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Guðmundur Jónsson leikur með á pianó. b. Gangnamanni bjargað frá dauða. Torfi Þorsteinsson í Ilajfa í Ilornafirði segir frá fjár- smölun i Stafarfellsfjöllum á fyrsta áratujf aldarinnar. Átli Magnússon les. c. Visnamál. eftir Markús Jónsson bónda og söðlasmið á Borgareyrum í Rangárþingi. Baldur Pálmason les. d. Sögur Matthiasar skyttu. úr norsku þjóðsagnasafni Asbjörnsens. Ilallfreður örn Eiriksson les eigin þýðingu. e. Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syng- ur lög eftir Björgvin Guð- mundsson. Páll P. Pálsson stj. 20.30 „Hnappurinn“ Ilelgi Skúiason leikari les smásögu eftir Friedrich Georg Jtinger í þýðingu Guð- mundar Arnfinnssonar. 22.00 Hljómsveit Mantovanis leikur vinsæl lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Ilermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar a. Tékkneska filharmóniu- sveitin leikur Prclúdíu í cís- moll eftir Rakhmaninoff og Slavneskan dans i e-moll eft- ir Antonin Dvorák; Leopoid Stokowski stj. b. Fritz Wunderlich syngur ástarsöngva með Sinfóníu- hljómsveit Graunkes; Hans Carste stj. c. David Oistrakh og Fíl- harmóniusveitin i Lundún- um leika Rómönsu i F-dúr op. 50 eftir Ludwig van Bect- hoven; Sir Eugene Goossens stj. d. Sinfóniuhljómsveit Berlin- arútvarpsins leikur „Boðið upp i dans" eftir Carl Maria von Weber; Ference Friscay stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Tölvuskólinn Borgartúni 29 105 Reykjavík sími 25400 ölvuná yrjenda- og framhaldsnámskeið Næsta námskeiö hefst 5. október nk. Innritun í síma 25400 Smásagan__________ Hnappurinn kl. 21.30: Tilfinninga- togstreita og dramatískir atburðir Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.30 er smásagan „Hnappurinn" eftir Friedrich Georg Jiinger í þýð- ingu Guðmundar Arnfinnssonar. Ilelgi Skúlason leikari les. Friedrich Georg Junger er Þjóð- verji, fæddist í Hannover 1898 og er kunnur smásagnahöfundur, auk þess sem hann hefur sent frá sér ljóð og ritgerðir. Hann var and- snúinn nasismanum og er fræg- asta kvæði hans, Valmúinn, bein ádeila á blinda hetjudýrkun nas- ista. F.G. Jiinger er hefðbundinn höfundur að formi og anda og stendur nærri fyrri tíðar skáldum eins og Goethe, sem settu m.a. veldi tilfinninganna í öndvegi. Smásagan „Hnappurinn" er í smá- sagnasafni eftir höfundinn sem út kom árið 1950. Hún er af þessum tilfinningalega toga og segir frá smábónda, leiguliða, og eiginkonu hans, amstri þeirra og togstreitu. Bóndinn hefur beðið konu sína að festa hnapp á flík, en hún látið það dragast úr hömlu, þangað til hann ákveður að orða þetta ekki frekar við konuna né yfirleitt nokkuð annað. „Og út frá þessu spinnast svo dramatískir atburð- ir,“ sagði Guðmundur Arnfinns- son, þýðandi sögunnar. Ragnheiður Guðmundsdótt- ir syngur einsöng á Sumar- vöku sem er á dagskrá hljóð- varps kl. 20.05. Guðmundur Jónsson leikur með á píanó. Lögin eru eftir Bjarna Þor- steinsson. m.a. Hann hraustur var. tcxti Indriða Einarsson- ar: Mér bárust ómar, tcxti eft- ir Ilannes Jónasson; Landið gé)ða. texti Ilannesar Ilafstein og Kvöldljóð, texti eftir Iluldu. Eyðibyggð kl. 21.40: „Kögur og Horn og Heljarvík huga minn seiða löngum44 Á dagskrá kl. 21.40 er hcimildamynd. sem Sjónvarpið hefur látið gera i myndaflokkn- um Náttúra Islands. Myndin fjallar um eyðibyggð og urðu Hornstrandir fyrir valinu sem dæmi. Þær eru hrikalegar og hlýlegar í senn, en lögðust í eyði fyrir þrjátíu árum, og nú hefur þessi landshluti verið gerður að nokkurs konar þjóðgarði. í mynd- inni er reynt að lýsa einkennum Hornstranda og varpa ljósi á það, hvers vegna fólk fluttist þaðan. Einkum er fjallað um Sléttuhrepp, en þar bjuggu fimm hundruð manns, þegar flest var, og fluttust burt á fáum árum. Mynd þessi vakti mikla athygli, þegar hún var frumsýnd 26. desember sl. Um- sjónarmaður er Ómar Ragnars- son, kvikmyndun annaðist Sig- mundur Arthúrsson, hljóð Marinó Ólafsson og klippingu Ragnheiður Valdimarsdóttir. Tónlist er eftir Gunnar Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.