Morgunblaðið - 30.09.1981, Side 14

Morgunblaðið - 30.09.1981, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1981 Fimleikar Leikfimi Fimleikar Stúlkur mánud. og fimmtud. kl. 4.20 og 5.10. Stúlkur þriöjud. og föstud. kl. 5.10. Stúlkur trampólin þriöjud. og föstud. kl. 5.10. Drengir þriöjud. og föstud. kl. 4.20 og 5.10. Drengir trampólin þriöjud. og fimmtud. kl. 6.00. Einn þjálfari á hverja 10 nemendur. Æft í Ármannsheimilinu viö Sigtún, sími 38140. Kvennaleikfimi mánud. og fimmtud. kl. 7.40. „Old boys“ mánud. og fimmtud. kl. 6.50. Æft í Breiðagerðisskóla. Innritun í tímunum. Fimleikadeiid Ármanns. Framkvæmdir nú hafnar við Alta Frá Jan Krik Laure. fróttaritara Mhl. i Osló. 29. septemher. ORKUMÁLARÁÐUNEYTIÐ í N«re>{i hefur (tefið grænt ljós á hynKÍnKu veKar til fyrirhuKaðs orkuvers í Alta í N-NoreKÍ- Tæki til veKalaKninKar- innar hafa þeKar verið flutt til svæðisins ok hafist hefur verið handa um verkið. bessi ákvörðun ráðuneytisins kom mjöK á óvart ok enKÍr mótmæl- endur eru nú á svseðinu. I>eir hjuKKUst við að framkvæmdir ha'fust siðar i vikunni ok er talað um, að þeir hafi verið teknir í rúminu. Andsta“ðinKar raforkuversins í Alta hafa hvatt fólk til að halda þegar í stað til hinna umdeildu svæða <>k freista þess að stöðva framkvæmdir. Andstæðingar Alta-raforkuvers- ins halda því fram, að stjórnvöld hafi ekki hreinan skjöld í þessu máli, þar sem búist er við að Hæstiréttur kveði úrskurð sinn um lagalegan rétt til byggingar raforkuversins í lok október. Undirréttur hefur þegar úr- skurðaö að bygging raforkuversins sé í samræmi við landslög en máls- meðferð hefur verið harðlega gagn- rýnd. Búist er við að Hæstiréttur muni úrskurða að bygging raforku- versins sé í samræmi við landslög. Norska ríkisstjórnin heldur því fram, að í öllu sé farið að lögum og bendir á, að Stórþingið hafi oftar en einu sinni samþykkt byggingu raf- orkuversins í Alta. Framkvæmdir hafa legið niðri um nokkurra mánaða skeið svo frekari rannsóknir á svæðinu gætu farið fram. Andstæðingar raforkuversins eru nú á leið til Alta og einnig öflugt lögreglulið. Búist er við að í odda skerist, því mótmælendur hyggjast stöðva framkvæmdir með öllum ráð- um. Þeir hafa í hyggju að setjast niður þar sem vegalagning fer fram og hreifa sig hvergi en jafnan snúa aftur verði þeir fjarlægðir. Enn hrakar Kekkonen llclsinki. 29. scptomhor. Al*. IIKILSU Uhro Kekkonen, forseta Finnlands, hefur farið hægt hrak- andi síðustu daga, að því er læknar hans skýrðu frá í dag. Forsetinn þjáist af minnisleysi og hugsun hans er óskýr. Hann þjáist af hæg- fara heilablæðingu. Kekkonen er 81 árs gamall. Þann 11. september síð- astliðinn fyrirskipuðu læknar hans mánaðar veikindafri. •H KOMATSU Að nýta betur lagerhúsnæði er að spara peninga. Komatsu FBR raflyftarinn getur athafnað sig á mjórri göngum en venjulegir lyftarar. Þetta þýðir í reynd allt að 30% betri nýtingu á lagerrými vegna mjórri ganga. VERÐ AÐEINS KR. 118.700 (GENGISSKR. 23/9) Við veitum sérfræðiaðstoð við val á lyfturum. Aukin hagræðing og minni KOMATSU á íslandi tilkostnaður með KOMATSU BÍLABORG III7 Véladeild Smiöshöföa 23. Sími: 81299

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.