Alþýðublaðið - 13.06.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.06.1931, Blaðsíða 2
a ALÞÝÐUBbAÐIÐ Kosmiigariiar f gær« ilIpýllMSÍffrar á IsasflrðS ©n Seyðis< firði. Hneyksliskjðrskrá. Fjölda Sólks vísað frá björfnndi, sem dvalið heffr í borgiani svo árnm Skifti, kosið við slðasta iandhjör og ekkert gert tíi pess að réttsnætt sé að svifta paö kjðvrétti. Hér í Reykjavík kusu samitals um 10 000 af 12 447, sem á kjörskrá standa, þ. e. þátttakan hefir veriö rúm 80°/o. Til sam- anburöar má geta þes,s, að við alþingiskosningarnar 1927 voru greidd hér í Reykjavik 7220 at- kvæöi af 9985, sem á kjörskrá voru (þátttaka rúm 72<>/o). ísaf.jörður Þar voru greidd 86!l/o atkvæða, sem á kjörskrá voru. Vilmundur Jónsson læknir, frambjóöandi Al- þýðuflokksins, var kosinn með 526 atkvæðum. Sigurður Krist- jánsson (einn af blaðamönnum Morgunblaðsdns), sem var fraan- bjóðandi Ihaldsflokksins, fékk 339 atkv. AIþýðuf 1 okksmeirih 1 uti 187 atkv. Alpyðuflokkurinn fékk meiri hluta (51 °/o) af öllum, sem á kjörskrá éru, daiiöum og lif- andi. Seyðisfjðvðrar i Þar var koisinn frambjóðandi Alþýðuflokksins, Haraldur Guð- mundsson útbússtjóri, með 274 atkvæðum. Frambjóðandi íhalds- ins, Sveinn Árnason fiskimats- miaöur, fékk 145 atkv. Alþýðu- flokksframbjóðandinn hefir þ\í haft nær 2/3 hluta atkvæða. Aknreýfi Þar var kosinn frambjóðandi ihaldsins, Guðbrandur Isberg, meö 598 atkv. Kosningin var fjór- skift á Akureyri, og fengu hinir flokkarnir svo sem hér segir: Alþýðuflokkurinn (Erlingur Friðjónsson) 158 Komimúnistaflíokkurinn (Einar Olgeirsson) 434 Framsóknarflokkurinn (Kristinn Guðmundsson) 305 Þessir þrír flokkar hafa því samtals ráðið yfir 897 atkv. eða 299 atkv. mieirihluta fram yfir í- haldið, þ. e., þeir hafa réttan þriðjung atkvæða fram yfir það. Til samans hafa Alþýöuflokkur- inn og Kommúnistaflokkurinn 592 atkvæði, þ. e. 6 atkv. minna en íhaldsmiaðurinn. ¥estmaranaeyjar ■eru svo sem kunnugt er gamalt íhaldsbæli. Þar var íhaldismaður- inn Jóhann Jósefsson kaupmaður endurkosinn með 753 atícvæðum. Frambjóðandi Alþýðuflokksins, Þorsteinn Víglundsson kennari, fékk 235 atkv. Kosningin i Eyj- um var fjórskift eins og á Akur- eyri. Fékk ísleifur Högnason kaupfélagsistjóri, frambjóðandi Kommúnistaflokksins, 220 atkv., en Hallgrímur Jónasson (Fram- sóknarfl.) 34 atkv. 1 þeim þrem kjördæmum, sem búið er að telja upp í, hefir AI- þýðuflokkurinn átt samtals 1193 atkv. 1Komm úni s taf lokku rin n '654 atkv., Framsóknarflokkurinn 339 og Ihaldsflokkurinn 1835 atkvæði. kvæði. ’ Bolrangavik Þar kusu í gær 268 og 74°/o af þeim, sem á kjörskrá ieru. Braífsdalrar Þar munU vera um 200 á kjörskrá, en 171 greiddu þar at- kvæði. Súðavfk Ekki hefir frézt hve mikil þátt- takan hefir verið þar, en sagt er að vel hafi verið kosið þar. Þessi þrjú síðastnefndu þorp eru öll í Norður-ísaf jarðarsýslu, en þar verður talið upp á fimtudag. Er frambjóðandi þar af hálfu Al- þýðuflokksins Finnur Jónsson, f. póstmeistari af ísafirði, móti í- haklsmanninum Jóni Auðuni Jónssyni, sem verið hefir all- lengi þingmaður Norður-ísfirð- inga. Framsókn hafði einnig mann í kjöri þar. Barðastrandasýsla Á Patreksfirði var kjörsóiknin mjög mikil. Kusu 255 af 296, seim á kjörskrá voru. Á Bíldudal kusu 159 af 218. Talið mun verða upp í Barðastrandarsýslu á þriðjudag e'ða miðvikudag. 1 kjöri eru þar Árni Ágústsson (Alþfl.), Bergur Jónsison (Framsókn) og Hákon j Haga (íhaldsfl.). Snsefellsnessýsla í Stykkishólmi greididu 244 af 294 atkv. Á Hellissandi greiddu atkvæði 235, en 269 voru á kjör- skrá. Úr ólafsvík hefir ekki frézt. Sagt er, að þátttakan í kosning- unum yfirfeátt í sýslunni muni vera 84 °/o. Mun verða talið þar upp á mánudag. Frambjóðanidi Alþýðuflokksdns þar er Jón Bald- vinsson bankastjóri, en frá ihald- inu Halldór Steinsson læknir, er verið hefir þingmaður sýslunnar. Framsókn býður þama fram Hannes Jónsson dýralækni. Árnessýsla Á Stokkseyri og Eyrárbakka munu hafa kosið um 300 á hvor- um stað. Talið verður þar upp á mánudag. Frambjóðendur Al- þýðuflokksins þar eru Felix Guð- mundisson verkstjóri og Einar Magnússon kennari við Menta- skólann. HafnarVjorðnr í Hafnarfirðfi kusu 1460, um 90%. Búist er við, áð talningu verði lokið þar kl. 6—7 í kvöld. Þegar er kosningin hófst í gær- dag, um kl. 12 á há/degi, fór að bera á því, að óvenjumörgum i var vísað frá kjörsókn, er -sóti höfðu kjörfundinn í þeirri góðu trú, að þeir ættu kosningarrétt. — Kvaö svo ramt að þessu; ler á daginn leið, að í sumum kjör- deildum var næstum sjöunda hverjum rnanni visað frá. Sá, sem þetta ritar, var um- boðsmaður A-listans í einni kjör- deildinni. Kom það þráfaldfega fyrir, að fólk, sem alt afhafði átt kosningaiTétt, .sem var komið yf- ir 25 ára aldur og ialdrei hafði leitað til bæajrsójðs um styrk, stóð alls ekki á þeirri kjöpskrá, er kjörstjórn hafði, en hins wegar stóðu flestöll nöfnin á kjörskrá þeirri, er gildir eftir 1. jiílí. IJr þesisu hneykslismáii skal bent hér á nokkur dæmi: * Ungur m,aður keanur inn, segir til nafns síns, 27 ára gamall, alt af verið í bænum, skuldar :ékk- ert bæ/jarsjóði. Hann er ekki á kjörskrá kjörstjórnar, en hann er á kjörskrá þeirri, er gildii eftir 1. júlí. Þetta er ó'skiljanlegt, því að ef maðurinn er 25 ára fyrir kjördcig 12. júní, þá á hann Oö vera á kjörskrá. Kona kemur inn, hefir dvalið tæp 20 ár í bænunu þau teru þolanlega efnum búin, og því aldrei þurft að þiggja styrk, hún hefir við hverjar kosningar kosið. Nú er hún ekki á kjörskrá. Ung kona kemur og s-egir til nefns síns. Kjörstjórn leitar þess og finnur ekki. Konan verður augsýnilega hissa og spyr hvað valdi þessu. Því getur kjörstjórn- Svohljóðandi einkaskeyti barsl Alþýðublaðinu í dag frá sjó- manni, er tók sumarfrí -sitt nú um kosningarnar til að geta unn- ið fyrir Alþýðuflokkinn. BnllbE’lnga" og Kjósar- sýsia Mikil kjörsókn. AtkvæðatSIrar birtar í dag í sýnikassa Alþýðu- blaðsins. Línuveiðarinn „Þormóður“ fer í dag til Akureyrar. Hefir sam- vinnufélag sjómanna á Akureyri keypt hann. in auðvitað ekki svarað, en vísar henni til yfirkjörstjórnar. Kona* fer þangað og ber upp imál sitt, og af því að konan álítur að ver- ið sé að ræna hana kosniingar- rétti af því að hún ætlar að kjósa A-listann og hún er því mjög ákveöin, þá tekur yfirkjör- stjórn mál hennar til rækilegrar íhugunar. Eftir langa mæðu er komist að þeirri niðurstöðu, að fyrir nokkrum árum hafi maður hennar fengið 100 kr. styrk hjá bænum. Konan segir að þær 100 kr. hafi verið greiddar næstum jafnskjótt, enda segir hún að þau hafi alt af haft kosningarrétt. En yfirkjörstjórnin \ísar henni frá við svo búið. Þessi dæmi, tekin af handa- hófi, nægja til að sýna þessa hneyksliskjörskrá. Ýmsir ungir menn komu á kosningaskrifstof- urnar í gær og tjáðu, að þeir væru ekki á kjörskrá. Þeir voru ekki orðnir fullra 26 ára, en lög- aldurinn er 25 ár eins og allir vita. Mikill fjöldi fólks, siem haföi kosningarrétt við síðasta land- kjör, en hafði þó fengið styrk, ætlaði nú að kjósa, fen nú var það ekki á kjörskránni. Hér eru því áreiðanlega svik i tafli. Dæmi eru til úr þessari kosningu, að fól.k, sem hefir þeg-- ið styrk og gerir enn, fékk að kjósa, en öðrum með nákvæm- lega sömu aðstöðu var vísað frá. Og hvers vegna fá þeir ekki að kjósa nú, sem kusu við síðasta landkjör, en stóðu þó þá í skuld við bæjarsjóð? Það verður að hefja rannsókn á kjörskrárhneykslinu nú jiegar,- Bíldudal, 13. júní. Verklýðsféiagið Vörn á Bíidu- dal stofnað í gær með 70 fé-- Knattspijrnan. I fyrra kvöld vann „Víkingur“ „Fram“ með 4 gegn 0. 1 kvöld kl. 8V2 kieppa „Valur“ og „Fram“. Annað kvöld kl. 8V2 verður úrslitaleikur milli „K. R.“ og „Víkings". V.eario. KI. 8 í morgun var 11 stiga hiti i Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Gola. Smáskúrir sums s'taðar við Faxaflóa. Nœturlœknir er tvælr næstu nætur Halldór Stefánsson, Lauga- vegi 49, sími 2234. Nýtt verklýðsfélag stofnað í gær. --- \ lögum. Páll Þorbjörnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.