Morgunblaðið - 05.12.1981, Page 45

Morgunblaðið - 05.12.1981, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981 45 Nýmjólk og léttmjólk: Hvers vegna er enginn verðmunur? Mjólkurþambari skrifar: „Velvakandi góður! Nú er blessuð léttmjólkin komin á markaðinn og er það vel. Hún virðist ætla að iíá miklum vinsældum og telur kaupmaðurinn minn að salan sé u.þ.b. 15—20% af mjólkur- sölunni hjá sér. Eitt finnst mér óréttlátt varðandi verð á léttmjólkinni; að það skuli vera það sama og á venjulegri nýmjólk. Rjóminn sem fæst þarna umfram í létt- mjólkinni skilst mér að sé margfalt verðmætari en létt- mjólkin sjálf og ætti því að vera nokkur verðmunur á venjulegri nýmjólk og létt- mjólk. Væri ekki hægt að fá skýringu á þessu misræmi? Því að þarna fær almenningur að borga meira en honum ber. Þakka svo fyrir marga góða pistla." Auður Gísla Súrssonar H.Þ. skrifar: „Velvakandi! Eftir að hafa séð hina frábæru kvikmynd „Útlagann" datt mér í hug ljóð Sigurðar Sigurðssonar frá Arnarholti, A'uður Gísla Súrssonar: Glæslur jafnan gekk til víga Císli — sem ad leikamótum: því var sárl aó sjá hann hníga svona, fyrir þrælaspjótum. Vissi ég ei af verðum neinum að vega hann — nema honum einum. ilarminn einn að arfi hlaut ég eftir Gisla skógarmanninn. Ættarfjötra alla braut ég, en aldrei þráði ég foðurranninn. l>á væri fylgdin, Gísli, goldin, geymdi mig hjá þér saga og moldin." Audur Gísla Súrssonar Byrði sorga lyfti Ijóði lifandi blóði orti Gísli. Nú má ég bera harm í hljóði hjartað friða á vcfjarsýsli: bar ég Gísla byrði hálfa — ég ber mig naumast lengur sjálfa. Áður fannst mér oft hann reyna um of á krafta mína flesta. Göllunum kunni ei Gísli að leyna, hann gaf mér allt — sitt versta og | hesta. Kg átti hverja hans sorg og syndir, hvern sæludraum og andans myndir. — Kinatt skalf ég eins og hrísla, en æðrulaus, þótt hinir svæfu, því ekki taldi ég eftir Gísla ævi minnar draumagæfu. Þeirri, er átti hann einu sinni, aldrei Gísli hvarf úr minni. Kinatt beið ég. Öllu kveið ég. Kin við sauma sporin taldi. Að morgni leið, en þögul þrcyði ég — þerraði margan dreyra á faldi. I>ann hefði ég yngri þvegið tárum, en þau voru öll í Gísla sárum. hans og félaga hans. Því miður held ég að ég neyðist til að fullyrða að hann hafi haft orðtakið „að hamra járnið meðan það er heitt" efst í huga við þessa færibandafram- leiðslu sína. Sá sem heldur því fram að „Ricochet" með the Rollers sé kópía af „Rollin’" með Bay City Rollers, ja, hann ætti svo sannar- lega að halda sig utan við músíkum- ræðu. (Eitthvað kannast ég nú við þetta.) I sambandi við bestu íslensku plötuna þá vil ég benda Ub 40 o.fl. sem eru á sömu skoðun og hann að hlýða á plötuna „Út í kuldann" með ísfirsku hljómsveitinni Grafík. Hún er mun betri en „Plágan", þó svo að ég verði að viðurkenna að Bubbi sé betri söngvari en sá ágæti maður er sér um sönginn hjá Grafík. Þar sem sjónvarpið virðist ekki ætla að sýna gamla BCR-þáttinn (ég vona að þetta hljómi ekki frekju- lega), þá langar mig til þess að koma með þá tillögu að þeir reyni að fá til sýninga vídeófilmuna „Rico- chet“ (The Rollers) sem tekin var upp í vor sem leið, til kynningar á samnefndri breiðskífu The Rollers. Á spólunni eru fjögur eftirtalin lög: „Ricochet", „Doors, bars, metal", „Life on the radio“ og „Ride“ (öll á „Ricochet"). Þökk sé þeim sem lásu.“ Undir steini Kiríkur Kiríkssnn yrkir vegna fréttar í Vísi 24. okt.: l*ogar hondin hresla ojj fúna, hrími kólnar, vonir svíkja, undir stoini uróar frúna, óólast frid oj» kvinnan líka. Alúðarþakkir fceri éy öllum />eim sem sýndu mér vinarhug á SO ára afmæli minu þann 30. október sl. Adalsteinn Eiríksson. Öllum þeim fjölmörgu sem heiöruöu mi</ o</ glöddu á 100 ára afmœli mínu færi ég mínar innilegustu kveöjur og Jxikklœti. Guö blessi ykkur öll. Jóhanna Egilsdóttir. Bazar Bazar KFUK verður laugardaginn 5. des. ’81 kl. 2.e.h. að Amt- mannsstíg 2B. Rvík. Mikil heimaunnin handavinna, ódýr til jólagjala, svo sem jóladúkar, löberar, barnaföt, leikföng og margt fleira. Kaffi verður á boðstólum. Verið velkomin. Samkoma um kvöldið kl. 20.30. Bazarnefndin. Höfum opnað verslun okkar Kjólabúðin DÍS Dalshrauni 13, Hafnarfirði, sími 51975. KJÖTMIPSTÖPIN Laugaiak 2.s.86511 EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.