Morgunblaðið - 13.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982 Friðjón Þórðarson dómsmálaráðherra: Ég kæri mig ekki um að Rússar fái fleiri húseignir Telur að sovéska sendiráðið hafi þegar keypt húseign, án lögboðins leyfis frá honum „ÉG MUN ekki beiU mér fyrir því að Kússar leggi undir sig höfuð- borgarsvæðið. Rússarnir eiga nú þegar flest hús erlendra sendiráða á höfuðborgarsvæðinu og ég tel að umsvifum sendiráða eigi að halda innan hæfilegra marka Farðu varlega, Friðjón minn, svo við þurfum ekki að grípa til herlaga!!! í DAG er miövikudagur 13. janúar, GEISLADAGUR, 13. dagur ársins 1982. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 08.56 og síödegisflóð kl. 21.24. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.00 og sól- arlag kl. 16.14. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.36. Myrkur kl. 17.22 og tungliö í suðri kl. 04.41. (Almanak Háskólans.) Eg vil kunngjöra þaö sem ákveóió er. Drott- inn sagði við mig: Þú ert sonur minn, eg gat þig í dag. (Sálm. 2, 7.) KROSSGÁTA I 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ 8 9 ■ 11 ■ 0 14 m 16 I.ÁKKTT: — I lækka, 5 gubbar, 6 sæti, 7 leyfist, 8 kremja, II skammstbrun, 12 kærleikur, 14 bordar, 16 bblvar. I.ODKÍrfT: — I mánuður, 2 lokar, 3 verkfærÍK, 4 hrella, 7 þvaður, 9 slrída, 10 málmur, 13 guð, 15 end- ing. I.AI SN SÍDI STII KKOSSOATtl: I.ÁKÍTT: — I subban. 5 EA, 6 rekk ar, 9 ork, 10 un, II gt, 12 æri, 13 l>auk, 15 XII, 17 reiðar. I.ODKÍTT: - I skrbsgur, 2 bekk, 3 bak. 4 nornin, 7 erta, 8 aur, 12 ækið, 14 uii, 16 ia. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. Fyrir nokkru voru gefin saman í hjónaband í ráðhúsi Oslóborgar Anne Mette Ödegaard og Kristján Tryggvason. Þau eiga nú heima þar í borg: Trond- heimsvegen 273, Osló 5. ára afmæli á í dag, Hera Ásmundsdóttir frá Víðum í Reykjadal, S.-Þing., Eskihlíð 22A Rvík. — Hún ætlar að taka á móti afmæl- isgestum sínum á sunnudag- inn kemur, 17. þ.m., á heimili systurdóttur sinnar, að Goð- heimum 166 hér í bænum. FRÁ HÖFNINNI__________ í gær var Stapafell væntan- legt til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Skipið er að lesta lýsi til útflutnings. I dag eru vaentanleg frá út- löndum þrjú SÍS-fell: Ilelgafell, Dísarfell og llva.ssafell. Þá er togarinn Ingólfur Arnarson væntan- legur úr söluferð til útlanda í dag. HEIMILISDÝR lleimiliskötturinn að Vestur- bergi 151 í Breiðholtshverfi hvarf fyrir skömmu að heiman frá sér. Kötturinn, sem er læða, er svört nema hvað loppurnar eru hvítar og hvít er hún um hálsinn. Hún er ómerkt. — Síminn á heim- ilinu er 73515. FRÉTTlR V'EÐURSTOFAN sagði í gær morgun, í veðurfréltunum, að sunnan hlýindin myndu ekki hafa langa viðdvöl að þessu sinni hér hjá okkur, a.m.k. ekki um landið vestanvert, því þar átti að kólna aftur þegar í nótt er leið. í fyrrinótt var kaldast á landinu austur í llöfn í llorna- firði og var þar 5 stiga frost, en uppi á Hveravöllum var frostið 4 stig. — Hér í Reykjavík fór hitinn niður í núllið um nóttina, en rigning var og mældist 7 millim. eftir nóttina, en mest var úrkoman austur á Þingvöll- um 13 millim. Nýir læknar. í nýlegu Lögbirt- ingablaði tilkynnir heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytið að það hafi veitt Matthíasi Halldórssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í heimilislækn- ingum. Veitt Hólmfríði Magn- úsdóttur lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í geðlækningum og Hrafni V. Friðrikssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í meinalífeðlisfræði. Og veitt Jóni Sigurðssyni lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í svæfingum og deyfingum. — Þá hefur ráðuneytið veitt þessum læknum leyfi til að þess að stunda almennar lækningar hérlendis: cand. med et chir. Sigurði Erni Hekt- orssyni, cand med et chir. Karli Gústafi Kristinssyni og cand med et chir. Má H. Tul- inius. Kvenfélag Kópavogs heldur hátíðarfund 29. þ.m. í sal Sjálfstæðisflokksins að Hamraborg 1 og hefst fund- urinn með borðhaldi kl. 19.30. — Skemmtiatriði verða flutt og dans stiginn. Þátttöku skal tilk. fyrir 23. þ.m. í þessi símanúmer: 43418 — 41084 eða 44953. Gestaboð til Kven- félags Keflavíkur er 2. febrú- ar nk. Uppl. um það boð og þá ferð eru gefnar í sömu sím- um. — Þá er í undirbúningi „Flosnámskeið" og gefur Margrét í síma 76583 allar uppl. um það. Bústaðasókn. Félagsstarf aldraðra hefst að nýju í dag, miðvikudag, kl. 14 í safnað- arheimili Bústaðasóknar. Digranesprestakall. Kirkjufé- lagsfundur verður haldinn í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Rædd verða ýmis félagsmál. Frönsk kvikmynd verður sýnd í kvöld, miðvikudag, í Franska bókasafninu, Lauf- ásvegi 12. Myndin sem heitir „Casqui d’or“ er frá árinu 1951 með Simone Signoret og Sirge Rigiani í aðalhlutverk- um. Þetta er sögð ein fræg- asta mynd leikstjórans Jacques Biekir. Sýning mynd- arinnar hefst kl. 20.30. Skýr- ingartexti er með myndinni á ensku. Hún gerist í París um aldamótin síðustu. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 8. janúar til 14. janúar, aö báöum dögum meðtöldum. er sem hér segir: I Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúó Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. S'ysavaróstofan í Borgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstód Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stoömni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. AkureyrirVaktþjónusta apótekanna dagana 11. janúar til 17 januar, aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apoteki Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjoröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur %-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aða HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐA- SAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö i Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og janúar. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.