Alþýðublaðið - 24.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.06.1931, Blaðsíða 4
4 ALÍ> tÐUBLAÐIÐ að hann lagði af stað, og voru skip beðin að leita að honum. Vegna veikindanna fór hann tii Grimsby. Heimleiðis var hann sjö dægur. Skffilðagreisluliié. Noregi NRP. 23. júní. Gjald- freststillaga Hoovers á ófriðar- skuldunum vekur hina mestu eft- irtekt í Noregi, cins og öðrum löndum. Braadland utanrikisráð- herra hefir komist svo að orði, að þetta skref Hoovers muni á- reiöanlega leiða til þesá, að jafn- vægi komist á í viðsikiftalífi heimsins. Mowinckel fyrv. for- sætisráðherra segir, að hann sé sannfærður um, að ■ tillaga Hoo- vers muni vekja hina mestu eft- irtekt um allan heim. Færi bet- ur, segir hann, að öllum þjóðum skildist, að skylda allra þjóða er að nota orku sína til þess a'ð byggja upp, en ekki til heimsku- legra vígbúnaðarráðstafana og eyðileggingar. Rómaborg, 23. júní. U. P. FB. Stjórnin í ítalíu hefir faílist á tilboð Hoovers forseta, að því tilskildu að Þýzkaland og Aust- urríki hætti við tollabandalagsá- form sin. Washington, 23. júní. U. P. FB. Sendiherra Austurríkis hefir til- kynt ; lUtanríkismálaráðuneytinu, |aö stjórnin í Austurríki hafi fall- ist á tilboð Hoovers. Talið er, að ameríska stjórnin búist við gagn-tillögu frá frakk- nesku stjórninni, en Hoover sé neiðubúinn til þess að hafna henni. — Embættismenn Banda- ríkjanna hér leggja áherzlu á, að innan viku verði að vera búið að koma þessu í kring, svo til- lagan verði framkvæmd frá 1. júli n. k. eða byrjun fjárhagsái's- ins, Ogden Mills,, undir-utanríkis- cmálaráöherrann, hefir sent frakk- nesku stjórninni ti'kynniiigu fyr- ir hönd ainerísku stjórnarinnar, til þesis að leggja að Frökkum að fallast á áform Hoovers. f tilkynningu þessari er leitast við að sýna fram á, að Frakklandi sé það einnig í hag, að: fallast á tillögur hans. Ilafmarfl®riiire 70 úra er í dag Vigfús Gests- son jámsmiður að Templara- sundi 3. Togarinn „Sviði“ kom af veið- um í gær með 75 tn. lifrar. Vðrubílastððin i Reykjavfk, Sfimar: 970, 971 ©@ 1971. Uiai :«ls glsan ©gg wegffram. Verkamanuabústaðir. Byggingarfélag verkamanna heldur fund í kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó, uppi, gengið inn Vonarsitrætismegin. Verður þar ákvörðun tekin um uppdrætt- ina og framkvæmd verksins. Samband isl. barnakenuara Borgarness iim flvalíjðrð daglegar ferðir. e. s. m. hefir nú starfað í 10 ár, og er nú nýlokið ársþingi þess. Var ársþingið haldið að þessu sinni fyrst að Laugarvatni og því síð- an fram haldið hér í Reykjavík. Stóð það frá 17.—21. þ. m. I stjórn sambandsins eru nú: Helgi Hjörvar og Sigriður Magnúsdótt- ir, kennarar í Reykjavík, Guðjón Guðjónsson, skólastjóri í Hafn- arfirði, og Viktoría Guðmunds- dóttir, kennari á Vatnsleysu- iströnd, kosin í fyrra, og kosin á þessu ársþingi Aðalsteinn Eiriks- son og Arnigrímur Kristjánsson, kennarar í Reykjavík, og Bjarni M. Jónsson, kennari í Hafnar- firði. Arngrímur og Bjarni voru endurkosnir. 59 ára afmæli á í dag Jón Jónsson, skósmiður, Grímsbýr 6. Runólfur Pétursson heitir ungur maður, sem dvalið hefir i Danmörku siðan 1928 og numið ínjólkurfræði og alt að slíku lútandi. Hann kom hing- lað núna í vikunni. Eldur ,sást héðan i gærkveldi kl. að ganga 11 undir Esju og bar í Kiisitufell. Urðu sumir hræddir em, að um bæjarbruna væri að ræða. Alþýðublaðið spurðist fyrir um þetta í Kollafirði í morgun. • Reyndist það hafa verið skemti1- brenna, er ferðafólk úr Reykjavik bafði tendrað. 4B Einar H. Kvaran rithöfundur og frú hans fóru í gærkveldi með „Alexandrínu drotningu“ áleiðis til Akureyrar, til að vera viðstödd sýningarnar á ; „Hallsteini og Dóru“. Með skip- inu fóru einnig Paul Reumert og Anna Borg, Þóra og Emilía Borg og ljósameistari leikfélagsins, Hallgrímur Bachmann, Þing er kvatt saman 15. júlí. Kon- ungsboðskapur um það verðiur birtur í Lögbirtingi á fösitudag- inn. Veiðibjallan ffiun vera ónýt. Flugfélagið mun vera gjaldþrota hvort sem vátryggingarféð fæst borgað eða ekki, og er það illa farið. 715 Sími 716. ALÞÝÐUPRENTSMIÐ JAN „ Hverfisgötn 8, sírni 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við r-éttu verði. ei» að frétts? Nœturlœknir er í nótt Karí Jónsson, Grundarstíg 11, sími 2020. ■Útuarpið í d,ag: Kl. 19,30: Veö- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleikar (söngvél). Kl. 21-: Veðurspá. Frétt- ir. Kl. 21,25: Hljómleikar (söng- vél). Auglýsingateikningar af hinurn nýja verzlunarstað Hljóðfærahúss- ins (sbr. augl. 18. þ. m.), þurfa að vera komnar fyrir annað kvöld. Að gefnu tilefni er tekið fram, að þeir, sem ekki fá verðlaun, geta fengið sínar teikningar aftur, ef þeir óska. Skipafrétfir. „Alexandrína drotn- ing“ fór í gær í Akureyrarför. „Goðafoss“ kom í gær frá út- löndum. i Togararnir. „Barðinn“ kom, í nnorgun af ísfiskveiðum með 1400 körfur. Vieðrið. Kl. 8 í morgun var 12 stiga hiti í Reykjavík, mestur á Hornafirði, 19 stig. Útlit hér á Suðvesturlandi: Suðaustanátt. Sums staðar allhvöss með regni í dag, en snýst síðar í suðvestrið rnieð skúrum. / skegti í gær um stjórnarsikift- in í Austurríki átti að standa: Pangennan (alpijzka bœnda- flokknum). > Undirstrikuðu orðin höfðu af vangá fallið burtu í handriti FB. Ungbarnamrnd „Líknar“, Báru- götu 2, er opin á fimtudögum og föstudögum kl. 3y2—4y2. Innflutningurinn. Samkvæmt til- kynningu 1 fjármálaráðuneytiisins voru íluttar inn vörur í maí fyrir 4 230824 kr., þar af til Reykja- víkur fyrir 2 046306 kr. (FB.) Snmarhlélaefni í fjölbreyttu úrvali. Diragta og pllsaefni, Kápwiaii, Ssimarskinn o. m, fl. Maíthildar Björnsdóttor, Laogavegi 34. AIls konar málning Kýkomin. ií3 oialseE, Klapparstíg 28. Sími 24 Herrar miuír og frúr! Ef þið fiafið ekki enn fenglð föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við þau hja V. Schram klæðskera, pá prófið pað itú og pið munuð halda viðskiftum áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256. Mót- tökustaðfr eru á Laugavegi 6 hjá Guðm, Beujaminssyul klæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá Ándrési Pálssyni kaupm. Munið ódýru sumarfötin. Hafn- arstræti 18, Leví. Nafnspjöld á hurðir gefið þið fengið með einnar stundar fyrir- vara. Nauðsynleg í hvers manns dyr. Hafnarstræti 18, Leví, Fyrip íelpuii* og drengi: Skírm&rSöt, So&kur og skór. . BSest úrval. B8eæ4 verð. Verzl- unin Skógafoss, Langavegí ÍO Telpa um eða yfir fermingu óskast nú þegar eða 1. júlí á fá- ment og gott heimili í Reykjavík. Sumardvöl í sveit (sumarbústað) einhvern hluta af ágústmánuði, A. v. á. Sparið peninga. Forðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið í síraa 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjarnt verð. Ritstjóíi og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikss-on. Afþýðaprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.