Morgunblaðið - 24.01.1982, Side 22

Morgunblaðið - 24.01.1982, Side 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1982 irjo^nu- ípá HRÚTURINN 11 21. MARZ—19.APRIL l*ú getur loksins hvílt þig eins og þú þarft. Eitthvað merkilegt er að geraxt í rélagshTinu og lík- h'jja lendir góður vinur þinn í astarævintýri. m NAUTIÐ 2«. APRÍL-20. MAl (•ættu vel að heilsunni. I‘ú hef ur meiri áhuga á frama þínum oj» starfi en fjölskyldunni um þessar mundir. Kjölskyldan jjer ir litlar kröfur, svo þú ættir að hafa frið. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINÍ (.óður dajjur til að njóta hvíldar heima við. Náið samhand, sem hefur verið að anjrra þijj upp á síðkastið, kemst aftur í laj». KRABBINN - 21. JÚNÍ—22. JÍILÍ Slepptu líkamlej»a erfiðum heimilsstörfum í dajr. I»ú oj; ástvinnur þinn náið betur sam- an ef þið ræðið framtíðaráform í rólegheitum. UÓNIÐ 23. JÍILÍ—22. ÁGÚST (■erðu þetta að sérstökum fjöh skyIdusunnudegi. Iní verður lík- lejra ekki í skapi til að ferðast. I»ú munt njóta tómstundagam- ans, sem þú hefur lítið j»etað sinnt undanfarið vegna anna. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22.SEPT. I»ú átt svo sannarleg skilið að gera þér j»laðan dajr. Skrifaðu allar hugmyndir sem þú færð niður, þa r jjeta komið að góðu jjajjni síðar. Segðu þeim sem þú elskar hvað þér býr í brjósti. VOGIN W/ÍSá 23.SEPT.-22.OKT. Farðu varlejja í umferðinni ojr nálæjjt öllum vélum. I»ér líður best ef þú getur verið heima í dajj. Fólk er mjög hjálplejjt ef þú þarft á aðstoð að halda. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. (■ættu þess að fara að lögum í öllum viðskiptum ojj athujjaðu vel bakjjrunn fólks sem þú skiptir við. Vertu heima í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. (•óður dajjur til að treysta bönd- við fjölskylduna. Áranjjur aMti að nást með hjálp áhrifa- fólks í máli sem þú hefur lenjji unnið að. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vna jjjulejjur dajjur sem þú ætt- ir að njóta með ástvinum. Farðu varlejja í að jjera framtíðaráætl- i íf|' VATNSBERINN sSt 20.JAN.-18.FEB. Ff þú forðast allt leynimakk fer allt vel, eyddu meiri tíma til að vera einn með þeim sem þú Iskar. I»ú hefur hujjsað alltof mikið um starfið upp á síðkast- ið. J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kyddu meiri tíma heima með ástvinum þínum. Láttu maka þinn eða foreldri finna að þú kunnir að meta allt sem jjert er fyrir þig. Finhleypir kynnast nýjum spennandi aðila. CONAN VILLIMAOUR HINS VBSAK HEroR />«>JESSA,MINA FBNölD TVÖ STIG 'A MÓTI pég I pyRSTA LA6I f?ée>lST SNÁKUBINN A SÖKU, EKKt PKS. I ÓVR.0 LAól VAB. UNNUSTI (jiNN,KANPAR E-KKI HUEKKJAS>UB VIP UYnAuLtNo BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Mönnum gekk erfiðlega að ná 6 tíglum á þessi spil á HM í haust: Vestur Austur s 73 s Á10 h K953 h Á10 t K10987 t ÁG654 I K6 I Á1083 Spilið er frá undanrásunum, en þar voru sömu spilin spiluð á öllum leikjum. Aðeins 2 pör af 10 náðu slemmunni; annars vegar Scanavinio og Camberos fyrir Argentínu, og hins vegar breska parið Lodge og Sowter. Argentínumennirnir spila Bláa laufið, en Bretarnir stór- furðulegt og flókið heima- brugg. Lítum aðeins á sagnir Bláa laufs spilaranna: LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Dakka þér ... I'að gleður mig, að þér líkar við hann. Kn þú mátt gjarna hætta að kalla á eftir mér: „Komdu aftur, Shane“! Scanavinio Camberos pass 1 lauf 1 spaði 1 grand 2 tíglar 2 grönd 3 grönd 4 tíglar 4 hjörtu 4 spaðar 5 lauf 6 tíglar 1 lauf er sterkt, og 1 spaði sýnir 3 hávöld (a=2, K=l). Síð- an eru sagnir eðlilegar upp í 4 tígla, en þá taka við fyrir- stöðusagnir. Það yrði of langt mál að fara út í að sýna og skýra sagnir Lodge og Sowter. En þar sem kerfi félaganna Alan Sontag og Peter Weichsel Power Precision er að verða vinsælasta kerfið hér á landi er ekki úr vegi að skoða hvern- ig sagnir gengju samkvæmt því: Vestur Austur pass 1 lauf 2 tíglar 2 hjörtu 2 grönd 3 spaðar 4 lauf 6 tíglar Laufopnunin er sterk; 2 tígl- ar sýna tígullit og yfir 8 punkta; 2 hjörtu er biðsögn; 2 grönd sýnir hjartalit; 3 spaðar spyrja um hávöld; og 4 lauf sýna 3 hávöld. Tiltölulega ein- falt. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti unglinga í Groningen í Hol- landi um áramótin kom þessi staða upp í skák þeirra Sok- olovs, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Michiels, Belgíu. 26. Hel! — Dxd2, 27. He8+ og svartur gafst upp, því hann á ekkert betra en 27. — Kh7, 28. De4+ - Hg6, 29. He7+ o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.