Morgunblaðið - 24.01.1982, Síða 29

Morgunblaðið - 24.01.1982, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANUAR 1982 61 FYRIR nokkrum árum var tekin upp sú nýbreytni að láta götuvita (umferðarljós) tifa á gulu ljósi. Á þetta við ljós á gatnamótum. Til- gangur þessa var að tefja ekki um- ferð að óþörfu, einkum að nætur- lagi. Þessi breyting var til bóta, en hefur þó þann galla í för með sér, að vegfarandi verður að vera viss um, hver á réttinn, sé um aðalbraut að ræða. Fyrir staðkunnugan er þetta lítið vandamál, en fyrir ókunnugan, ekki síst útlending, getur þetta vald- ið slysi. Erlendis hefur sums staðar verið höfð önnur aðferð, sem byggist á því, að þar sem stanza skal fyrir aðalbraut, eru rauð ljós látin blikka, og ber ökumanni skilyrðislaust að stanza og víkja fyrir aðalbrautar- umferð. Á aðalbraut eru hins vegar gulu ljósin látin blikka og ber öku- manni þar ekki að stanza, en skal þó gæta fyllstu varúðar. I hinni daglegu umferð sér maður alloft ökumenn fara af stað á gulu Ábending um notkun umferð- arljósa Ijósi, þar eð þeir nenna ekki að bíða eftir því græna. Stundum gengur þetta svo langt að menn fara af stað á rauðu ljósi, og er það mest áber- andi á horni Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, þegar ekið er úr austurátt suður Kringlumýrar- braut. Sekt við því að aka yfir á rauðu ljósi er um 600 kr. Svo algengt er þetta fyrrnefnda brot, að ég tel víst, að lögreglan gæti hirt hundruð þúsunda af ökumönnum, ef hún gætti betur að. Gulu ljósin eru tvíþætt, annars vegar til að hreinsa gatnamót, í kjölfar græns ljóss. Hins vegar merkir gult Ijós með rauðu einungis „vertu viðbúinn". Ekki af stað. Ég hef veitt því athygli að sums- staðar erlendis hefur gula „vertu viðbúinn“-ljósið verið fellt niður. Ef tii vill ættum við íslendingar að gera hið sama. I umferð, þar sem ekki líður sá dagur, að lemstrist ekki fjöldi fólks, verða umferðarmerki að vera ótví- ræð. Jafnframt verður að uppræta truntuskap ökumanna og hreint kæruleysi, sem er orðið gjörsamlega óviðunandi í íslenzkri umferð. Hvernig væri að nota mesta áróð- urstæki veraldar betur, þ.e. sjón- varpið? Landspítalanum, endurhæfingardeild, Páll B. Ilelgason, yfirlæknir. Svar til fyrrverandi drykkjumanns: Að upphefja sig en lítilsvirða aðra“ 99 Kæri fyrrverandi drykkjumaður: Ég dáist að fórnarlund fólksins, sem hjálpar þér, frelsar frá ofur- valdi og bölvun ofdrykkjunnar, þótt oft gangi erfiðlega. Það er kærleikur þess og trú á sigur hins góða, sem styrkir og styður. Hvort það telur sig frelsað eða endurfætt eða ekki get ég ekki dæmt um. Það getur ekki einu sinn dæmt um það sjálft, nema með því að upp- hefja sig en lítilsvirða aðra. Þetta væri ekki í anda Krists. Allt sjálfshrós og hroki, sem kemur fram i því, að telja sig frelsaðan, réttlát- an eða ágætan öðrum fremur, finnst mér lýti, ekki síst á jafngóðu fólki og aðstoðarmenn þínir eru, en þeir um það. Þakkir til stræt- isvagnabflstjóra og forráða- manna SVR Eldri kona hringdi og bt.ð Vel- vakanda að koma á framfæri þökkum til forráðamanna strætis- vagna Reykjavíkur fyrir að stað- setja nýja strætisvagnastoppistöð við Austurbrún 6. Þá vildi hún koma á framfæri þökkum til strætisvagnabílstjóra, sérstaklega þeirra sem keyra á leið 5. Sagði hún að þeir væru greiðviknir og afar liprir við eldra fólk sem ferð- ast með strætisvögnunum. Aramóta- skaupið aftur á skjáinn Ragnheiður hringdi og beindi þeim tilmælum til sjónvarpsins að síðasta áramótaskaup yrði endur- sýnt. Kvaðst hún hafa orðið vör við mikinn áhuga hjá mörgum sem hún þekkir um að sjá skaupið aftur, því allir væru sammála um að það hefði tekist afar vel að þessu sinni. Vísa vikunnar Ef heimurinn þessa verður vís veröldina hljóda setur. En hversu hátt sem Geysir gýs gerir Thorlacius betur. Hákur „Á eftir að valda heimshneyl^sli“ - segir Birgir Thorlarfus ráAuneytissljóri » K»«n»r o« hefur 93^ SlGeA V/öGA S iilVt&AU Auðvitað er það eðlilegt og mannlegt og ekkert við því að segja. Þar verður samt þess að gæta að hið heilaga verði ekki hræsni og sjálfs- álit, hégómlegt raus um sjálfan sig. Svo kveð ég þig, vinur, með orðum Krists í Mt. 15.28: að breyttu breyt- anda: „Maður, mikil er trú þín, verði þér sem þú vilt“. Fyrrverandi sóknarprestur. m m m m, uí\, si&aí K wm í/óA A9 AW VtOúúANN TlL tö W4 W, VÁ mm% 49 im S0R6MÆV9 A 8mmi ■ w\, miA w miMWf/ MÓOl ÚOTT' Hraðréttir í hádeginu mánudaga til föstudaga. li RAÐR ÉTTASEDILL viKunrtAR Rlómkálssúpa Súpa fylgir med öllum réttum 99- 105- 75- 80- 80- 65- Buff Stroganoff með hrísgrjónum Grísafillet meó hrísgrjónum Gufusoðnar úthafsrækjur Gufusoðinn skötuselur með papríkusósu Ristaður karfi með hnetujógurtsósu Blandaðir síldarréttir Chefs special: Fersk hvítvínssoðin bláskel „au gratin“ 95.- Söluskattur og þjónustugjald innifalið. ARTiARHÓLL Á homi Hverfisgötu og Ingólfsstnetis. Boixkipantanir i sima 18833. — 1 ■ — ' —5 V etrarhvítt 7/////I Laugalæk, sími 33755. Nflf 9FVA/0U 40 \t(Jf S4 VTm ) ÖMUR* líGjT, fóiMjy //-/■? '%TTA ^oSTZpóTf övf WVAQ mo W 40 WúAA 0H VJPfEL mí)5töLte4Mo?SM/ \&mmr VMtöWÆtA Tjm \ ^ si%im4/ c 'V-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.