Alþýðublaðið - 29.06.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1931, Blaðsíða 1
] a «ef» *l atf IQ^dUttna Fyrsta fiðla. Þýzk tal- og söngva-mynd í í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: öreteí Bressdt, Werner Fuetterer. Þessi skemtilega og hrífandi mynd gerist við Rínarfljótið fagra og lýsir á skemtilegan hátt'lífi stúdenta, gleðipeirra og sorgum. Nýjar ¥iri*r: Karlmannaföt, Ryk- og Regn-frakkar, Manchettskyrtur, Hálsbindi, , Flibbar, Hattar, Húfur, Sokkar, Sportsokkar, Sportbnxur, Sportjakkar, Golftreyjur, Jumpeis, Peysur alls konar á telpur og drengi, Nærfatnaður alis konar, T rikotine-nærfatnaður, Kvensokkar, Barnasokkar, Kvenregnhlífar, Dívanteppi, Borðtekki, Gólfteppi, Tvisttau, Léreft alls konar, Sængurveraefni, o. m. fl, Komið og skoðið nýu vör- urnar, meðan úrvalið er mest. Vörohnsið ALÞÝÐUPRENTSMIÐ JAN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s, firv., og afgreiðii vinnuna fljótt og við réttu verði. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Eyjólfur Friðriksson, andaðist í Vifilstaðahæli að morgni hinn 27. júni. Helga Guðmundsdóttir, börn og tengdadóttír. Pað kunngjörist hér með að 31. ársping Stórstúku íslands hefst í Reykjavík, priðjudaginn 30. júní 1931. Templarar eru beðnir að mæta i Góðíemplarahúsinu kl. 4,30 sd- og verður gengið paðan í Fríkirkjuna og hefst par guðspjónusta kl. 5’ Séra Halldór Kolbeins frá Stað í Súgandafirði stígur í stölinn, en séra Árni Sigurðsson fríkiikjuprestur fer fyrir altari. Allir velkomnir í kirkjuna. Að íokinni guðspjónustu verður ipingið sett, og eru pá fulltrúar beðnir að afhenda stórritara kjörbréf sín. Stórstúkustig verður veitt kl'. 10 f. m. á miðvikudag óg leggur pá kjörbréfanefnd fram skýrslu sína. Unglingaregiuping verður sett í Templarahúsinu á priðjudag kl, 8,30”síðdegis. Pétur Zophouíasson, Magnús V Jóhannesson. Jöhann Ögm. Oddsson. Nrs-Jvítöl er ódýr og góður drykkur. Afar mikið eftirspmður. Málning og lökk frá Lewis Berger & Sons Ltd„ London. (Stofnað 1760). MATROÍL'Tpvottegta Distemper er óviðjafnanlegur að gæðum, fer vel á og polir mikla pynningu. — MATROIL pornar ekki of fljótt ogjpess vegna er algerlega vandalaust áð mála með MATROIL. Matroll er nú til í 30 litum innanhúss og 3 litum utanhúss. Rosse Brand löguð málning líkar með afbrigðum vel. — Fyrirliggj- andi í Vs, 1( og 2 kg. dösum. LASTIKON tilbúin járnmálning á pök og veggi. Ennfremur Títanhvítt, Zinkhvítt, Hvítt, Japanlakk, pur duft, í mörgum litum, purkefni, Terpintína, Fernisolía, ljós og dökk, gólflökk, glær lökk og inislit lökk á tré. Bergers málning er bezt Einkaumboð fyririr ísland hefir Verzí. Brynja. Laugavegi 29. Sími í 160. Það var I f len (Wien du Stadt de Lieder). Þýsk tal- og söngva-kvik- mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Igó Sym, Carlotíe Ander, Max Hansen og hinn viðfrægi skopleikari ► -mmD® Síegfried Amo, Aukamynd: Litli og stóri. . gamanleikur í 2 páttum frá Educadional Pictures. fer héð:m í hringferð vestur um land fimtudag- inn 2. júlí n k. Vörur afhendist í dag og á morgun. n fer héðan í híingfe austur um land laugarda nn 4. júlí n. k. Vömr afhendist á fimt dag og föstudag. I Morgnnkjðiar og sVnntur í miklu úrvali. Softtreyjur, telpukiðlap ®a svuntuc>. Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.