Morgunblaðið - 19.03.1982, Side 1

Morgunblaðið - 19.03.1982, Side 1
Mark Twain 38 Hvað er að gerast? 42 Myndasögur 48 Bflar 39 Sjónvarp næstu viku 44/45 Fólk í fréttum 49 Stofujurtir 40 Útvarp næstu viku 46 Velvakandí 54/55 ... og skreíðin pökkuð og tilbúin til útflutn- ings. Mynd þessi er ein af síðustu myndun- um í myndröð sem Marteinn Sigurgeirsson tók af einum vinnudegi Hönnu Leifsdóttur nemanda í Álftamýraskóla í fyrrasumar er hún vann við skreiðarpökkun, en myndirn- ar eru teknar frá því Hanna fer að heiman um morguninn og þar til hún kemur heim um kvöldið, og verður þetta efni m.a. notað til kennslu í samfélagsfræði. Á innsíðum blaðsins eru einnig nokkrar skreiöar- uppskriftír sem nemendur tóku saman. ■nn "4 ■■ &r. efgntilAitfeife Föstudagur 19. marz - Bls. 33-56 mmmmmmammmmmmmmt^m^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm SKREIÐ TIL ... Sumarvinna og dreyrasýki „Þúsund þorskar af færibandinu þokast nær. . . söng Bubbi hástöf- um af snældu í bókasafni Álftamýr- arskólans er viö litum þar viö fyrir skömmu. Veriö var aö kynna verk- efni nemenda í samfélagsfræöi, en aö þessu sinni byggöu þau á reynslu sinni úr sumarvinnunni frá því í fyrra- sumar. Söngur Bubba og viðtal viö hann var liöur í kynningu á far- andverkafólki, en auk þess fengum við aö líta á nokkur verkefni önnur og ræöa viö nemendur, kennara og kennaranema sem standa sameig- inlega aö því aö tengja saman skóla og vinnu á þennan hátt. Fyrir skömmu var auglýstur fund- ur í Blæðingasjúkdómafélagi !\ íslands þar sem kynntar voru nýjungar við að greina sjúk- dóminn dreyrasýki á fóstur- stigi, en þessi sjúkdómur hefur stundum veriö kallaöur konunglegur sjúkdómur og var ættgengur innan fjölskyldu Viktoríu drottningar hér áöur. Sigmundur Magnússon yfir- læknir og formaður Blæöingasjúk- dómafélags íslands segir frá helstu nýjungum vi*ö að greina sjúkdóminn meö aöstoö tækis sem tekið hefur veriö í notkun erlendis í þessu skyni. Er hægt aö hressa viö þreyttar stofu- jurtir? Viö fáum Hafstein Hafliöason garöyrkjumann til aö svara þeirri spurningu og gefa nokkur góö ráö viö aö undirbúa plönturnar undir komandi sól og sumar. Hraðskreiöasti station-bíllinn: Porsche 924 Turbo Station Islensk verölauna greiðsla í London rnrnmJ:.............

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.