Morgunblaðið - 19.03.1982, Side 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982
legast aö kynnast starfsemi Fisk-
vinnsluskólans," sagöi Matthías.
„Hann viröist bjóöa nemendum
upp á miklar framtíöarhorfur" og
Tómas bætir við: „Þeir sem þar
eru geta veriö öruggir meö starf aö
skóla loknum.“ Strákarnir voru á
því aö meira mætti gera af svona
verkefnum.
ritgerö þeirra félaga taka þeir
viötöl viö fólk sem tengist fisk-
vinnslu og lýsa ferli skreiöar og
saltfisks í verkun. Þeir birta nokkr-
ar uppskriftir aö skreiö og fengum
viö aö birta nokkrar til gamans.
NEMENDUR BUA TIL KENNSLUGOGN I SAMFELAGSFRÆÐIOG BYGGJA A REYNSLU SINNIUR ATVINNULIFINU
Daglegt
Valgerður Jónsdóttir
Tengsl skóla og
atvinnulífs
Nemendurnir voru hér aö kynna
verkefni sem þeir höföu unnið inn-
an samfélagsfræöinnar. Forsaga
málsins er reyndar sú að í fyrra-
sumar, eöa þegar nemendurnir
hófu sumarvinnu sína, fengu þeir
meö sér spurningalista frá skólan-
um sem þeir áttu aö fylla út sjálfir
um sumarvinnu sína. Spurningarn-
ar voru um 60 talsins og komu þær
inn á ýmsa þætti svo sem vinnulýs-
ingar, spurt var hvernig viökom-
andi nemandi heföi fengiö starfiö,
hve margir ynnu á staðnum, hvort
einhver sérstök slysahætta væri
fyrir hendi, spurt var um meöalald-
ur starfsfólks, hvort börn eöa aldr-
aöir gætu hugsanlega unnið eitt-
hvaö af þeim störfum sem unnin
væru á vinnustaðnum, hvernig
samstarfsandinn væri, hvort jafn-
rétti væri milli kynjanna o.s.frv.,
o.s.frv.
Aöaitilgangurinn meö þessum
spurningalistum var aö gera nem-
endur opnari fyrir þvi sem var aö
gerast á vinnustaönum, þannig aö
þau væru betur undirbúin undir
þau verkefni sem þau ynnu vetur-
inn á eftir. Sumarvinna hefur ekki
áöur veriö tengd námsefni nem-
enda á þennan hátt, og sögöu þeir
Jón Ársæll Þóröarson skólasál-
fræöingur og Marteinn Sigurgeirs-
son kennari aö þetta heföi veriö
tilraun hjá þeim og síöan komi
væntanlega i Ijós hvort fleiri heföu
áhuga á sambærilegum hlutum.
Þetta verkefni gildir að sögn sam-
félagsfræöikennarans um einn
fjóröa af námsefninu. i haust komu
fjórir kennaranemar einnig meö
inn í myndina, en þau eru á síöasta
ári í KHÍ og eiga aö skila kennslu-
ritgerð áöur en þau Ijúka námi.
Þau sögöust hafa valiö aö skrifa
hagnýta lokaritgerö sem gæti
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær ... Gam-
alkunn rödd Bubba Morthens og hlj6ðf»ra«láttur félaga
hans fyllti gangana í Álftamýrarskólanum er við litum
þar við einn góðviörismorgun fyrir stuttu. Hljóðin virtust
koma frá skólabókasafninu og var stefnan því tekin í þé
áttina, fram hjá gðmlum skólamyndum af fjölmörgum
fyrrverandi nemendum skólans sem af augljósum_________
ástasð um létu sig litlu skipta aöng og spil þeirra Bubba
og félaga. Inni í bókasafninu voru samankomnir tveir
níundu bekkir ásamt kennurum sínum, akólasálfrasðingi
og fjórum kennaranemum. í miðju bókasafninu hafði
verið komið upp sýningartjaldi og á það féll litmynd af
Bubba, sem nokkrir nemendur tóku af honum fyrr í
vetur er þeir áttu við hann viðtal. Að loknum söngnum
af segulbandinu byrjaöi viðtalið. Bubbi var m.a. spurður
um farandverkafólk og reynslu hans sjálfs í þeim efnum.
komiö starfandi kennurum aö
gagni. Ritgeröin fjallar um tengsl
atvinnulífs og skóla, og ætlunin er
aö gera skýrslu um þær niöurstöö-
ur sem fást úr þessu tilraunaverk-
efni og þeim kennurum sem vilja
fara út á þessa braut gefnar ráö-
leggingar. Kennaranemarnir hafa
haft umsjón meö verkefnum nem-
endanna, fyrst var settur upp verk-
efnalísti, þar sem hægt var aö velja
um mismunandl verkefni eftir
áhugasviöi, en á verkefnalistanum
var m.a. verkefni um aöstööu fatl-
aöra, unglinga sem hætta í skóla,
stööu og kjör unglinga á vinnu-
stööum, farandverkafólk, óreglu á
vinnustööum, kynning á ákveðinni
starfsgrein o.fl. „Við lögöum svo
fram nokkrar hugmyndir um
hvernig hægt var aö vinna verkefn-
in, en þaö var mjög misjafnt hvaö
krakkarnir voru sjálfstæöir, sumir
unnu þetta mest upp á eigin spýt-
ur, og þaö var einkennandi aö þau
sem voru sjálfstæðust og þurftu
minnst á okkur aö halda skiluöu
oft bestu ritgerðunum," sögöu
kennaranemarnir Una, Margrét,
Torfi og Guörún Edda. „Þau voru
ekki mjög spennt fyrir þessu fyrst,
héldu að þau væru aö vinna ein-
hver verkefni fyrir okkur, enda
voru þau nýbúin í samræmdu próf-
unum og eflaust þreytt. En áhug-
inn kom og viö erum viss um aö
þau hafa lært mikiö á þessu eins
og okkur finnst reyndar sjálfum."
En hvaö segja nemendur um
þessa vinnu? Viö tókum hópinn
sem vann verkefnið um farand-
verkafólkiö tali, en þaö voru þau
Júlía Margrét Sveinsdóttir, Sigurö-
ur Pálsson, Guömundur Björnsson
og Elín Hreiðarsdóttir. Þau sögöu
aö verkefniö heföi tekiö einn til tvo
daga í vinnslu. „Lengsti tíminn fór í
aö ná í Bubba, þar sem hann var
sjaldan viö.“ Og hvernig var þetta
svo unniö? „Viö hlustuöum á út-
varpsþátt sem hét „Stál og hnífur“
og fjallaöi hann um farandverka-
fólk. Síöan tókum viö viötaliö viö
Bubba. Þaö var fyrst 90 mínútna
langt en viö styttum þaö töluvert."
Þau voru spurö hvort þetta væri aö
þeirra áliti gagnleg vinna. Þau
svöruöu því til aö þau heföu lagt
meiri vinnu í þetta verkefni en
mörg önnur, þar sem þeim fyndist
þetta bæöi gagnlegra og skemmti-
legra og gaman aö vera aö vinna
aö því sem kæmi öörum aö notum
í framtíðinni því verkefniö um far-
andverkafólk er auövelt aö nota
sem kennslugögn í samfélags-
fraBöinni.
„Þaö er meira gaman aö taka
fyrir eitthvaö sem er aö gerast
núna, í staö þess aö lesa sögur um
einhverja gamla kónga,“ sögöu
þau aö endingu.
Þegar verkefninu um farand-
verkafólk var loklö kynnti annar
hópur verkefni um aöstööu fatl-
aðra. Tekiö var viötal viö einn fatl-
aöan nemanda í skólanum og
hann spuröur um ýmislegt sem
kom skólagöngu hans viö. I sam-
talinu komu m.a. fram ýmsir erfiö-
leikar þar sem tröppur um allan
skólann virka eins og farartálmi
fyrir fatlaöa, erfitt var fyrir hann aö
komast leiöar sinnar um skólann
og húsgögn og innréttingar voru
ekki viö hæfi fatlaöra.
Margt fleira athyglisvert kom
Iram. Tveir hópanna geröu könnun
á vinnu nemenda með skólanum,
og kom í Ijós, aö um 35% allra
nemenda í Álftamýrarskóla vinna
aö einhverju leyti meö skólanum
og er hlutfall milli drengja og
stúlkna mjög svipað.
Fróðlegt aö kynnast
starfsemi
Fiskvinnsluskólans
Viö hittum einnig þá Matthías,
Þór og Tómas en þeir unnu allir í
fiskvinnu úti á landi í fyrrasumar
og skiluöu inn ritgerö um fisk og
fiskverkun. Þeir voru allir sammála
um aö þaö væri miklu skemmti-
legra aö vinna svona verkefni, og
þeir læröu meira á þessu en mörg-
um öörum verkefnum. En var ekki
erfitt fyrir þá aö fá vinnu í fyrra-
sumar? Þeir sögöust hafa veriö
búnir aö leita sér aö vinnu í bæn-
um án árangurs, og fengiö síöan
fiskvinnu úti á landi meö aöstoö
skyldmenna þar. „Viö lítum þó ekki
á okkur sem farandverkamenn, þó
okkur sé sagt aö viö höfum tilheyrt
þeirn." En hvaö fannst þeim at-
hyglisveröast? „Mér fannst fróö-
Skreið á pönnu
með kartöflum og
tómötum
Þetta er ódýrasti og vinsælasti
rétturinn. Pannan er höfö nógu
stór, svo ekki þrengi aö fiskinum.
Setjiö á hana matarolíu, lauk
blandaöan hvítlauk, brytjaöa tóm-
ata eöa niöursoöna, og þegar ögn
er fariö aö sjóöa bætiö í sundur-
skornum fiskinum, salti og pipar
og blandiö því saman. Bætiö viö
vatni og kartöflubitum. Þannig má
fá ríkulegan og safamikinn rétt úr
litlu af fiski.
Líka má taka velbleytta skreiö
og taka úr henni bein og tægjur,
en láta hana halda sér sem heilleg-
asta. Síöan er hún sett á pönnu og
bætt í kaldri matarolíu, smjöri,
lauk, tveimur lárviöarlaufum, selju-
rótarbitum, salti, pipar, sundur-
skornum sardínum og niöursoön-
um tómötum. Hellið vatni og mjólk
yfir og látiö sjóöa þar til þaö er
mátulega safaríkt.
Skreið „Mantecato“
(aö feneyskum hætti)
Hafiö skreiöina í bleyti í 2 daga
og skiptiö oft um vatn. Takíö úr öll
bein, leggiö hana saman og bindiö
fast utan um. Sjóöiö í gufu í þrjá
stundarfjórðunga, þar til hún er
oröin vel mjúk. Takiö fiskinn af
eldinum, opniö hann og notiö aö-
eins hvítu bitana. Skeriö þá sund-
ur. Búiö til sósu sér, en ekki of
mikla (hún er aöeins til bragöbæt-
is) meö matarolíu, lauk og hvítlauk,
brúniö ekki of mikiö og helliö henni
síðan yfir fiskbitana. Nú er hægt
aö byrja á aö tilreiða „mantecato“.
Hrærið stööugt og sterklega og
bætiö í skreiöina matarolíu, litlu í
einu svipaö og í majones, einnig
getiö þið haft með ögn af rifnum
hvítlauk, ef þiö viljiö. Þegar allt
þetta er orðiö aö kremfroöu, takið
þiö þaö af eldinum. Boriö fram
heitt í formi eins og kaka eöa meö
steiktri „polenta". Haagt er aö vera
án sósunnar ef svo vill verkast, en
þá er nauösynlegt aö bæta rifna
hvítlauknum í.
Skreið að hætti
Sikileyjarbúa
Fyrir sex manns:
1 kg skreiö, tilbúin til suöu
2 dl matarolía
1 glas af þurru hvítvíni
750 g af tómathlaupi
1 laukur og 2 geirar af hvítlauk
4 kartöflur