Morgunblaðið - 19.03.1982, Page 5

Morgunblaðið - 19.03.1982, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982 37 LÆKNINGAR dag, hefur verið lögö mest áhersla á aö gera þessum sjúklingum lífiö auöveldara. Margir geta nú sprautaö þessum efnum í sig sjálfir og lifa nánast eölilegu lífi aö ööru leyti. í dag eru Von Willebrand- sjúklingar mun bundnari nálægö sjúkrahúsa, þar sem ekki hefur veriö lögö jafn mikil áhersla á aö leysa þeirra vandamál. Sigmundur sagöi hinsvegar aö í Ijós heföi komiö á þingi sem hann var á fyrir skömmu, aö nægileg þekking væri fyrir hendi til aö gera þessa sjúkl- inga einnig óháöari stofnunum og veröur væntanlega unniö aö því á næstunni. Sigmundur var spuröur hvort storknunarefnin væru unnin úr blóöinu hér á landi. Hann sagöi aö til væri í Blóöbankanum óunninn frosinn blóövökvi og kuldaútfell- ingar sem hægkvæmt væri aö nota fyrir Von Willebrand-sjúkl- inga, eöa hemophilia ef annaö fæst ekki, en önnur virkari efni væru keypt frá Finnlandi aöallega. „Enn er til nægilega mikiö af þessum efnum í heiminum til aö sjá fyrir eftirspurn, aö vísu fá alls ekki allir þessi efni sem þurfa, t.d. fer ekkert til vanþróuöu landanna. Mikil áhersla hefur veriö lögö á að hvert land veröi sjálfu sér nægt Allt aö 10—15 blóögjafa þarf til aó gefa einum sjúklingi viku- skammt af því efni sem vantar í blóó hans, eóa um 650 blóógjafa é iri. um þessi efni, þörfin á íslandi er aö vísu lítil, því viö erum fáir, en viö þurfum aö vera sjálfum okkur nóg um útvegun á þessu blóöi,“ sagöi Sigmundur. Hann sagöi ennfremur aö komiö heföi í Ijós á þingi í Bonn aö danskt fyrirtæki gæti fuilunniö úr okkar blóöi. i viötali viö Jón Braga Bjarnason lífefnafræöing nýlega í Morgun- blaöinu gat hann þess aö unnt væri t.d. aö framleiða þessi storkuefni hér á landi. Þaö er efa- laust rétt, en innlenda þörfin er trúlega of lítil til aö standa undir verksmiöjustofnun og ekki líklegt aö unnt veröi aö afla þaö mikils blóövökva til úrvinnslu fyrir útflutn- ing aö hagkvæmur rekstrargrund- völlur náist. Sjálfsagt er þó aö kanna þetta nánar. En viö getum útvegaö hráefni fyrir eigin þörf eöa ríflega þaö og fengiö fullunnin efni til baka. „Meö tilkomu þessarar nýju tækni viö aö kanna sjúkdóminn á fósturstigi, má segja aö gjörbreyt- ing veröi á þessum málum. Aö vísu fæöast alltaf nokkrir einstaklingar meö blæöingarsjúkdóma, þar sem ekki er vitað til aö þeir hafi veriö innan fjölskyldunnar, en þeir eru fáir. Líkurnar eru t.d. 1 á móti 200 aö kona framleiöi egg sem er meö þennan galla. Líkurnar eru síöan ein á móti 80.000 aö slíkt egg frjó- vgist. Samskonar galli getur einnig komiö fram í sáöfrumum karla. Gera má ráö fyrir þvi aö eitt slíkt barn, sjúklingur eöa flytjandi, gæti fæöst hér á tandi á tveggja ára fresti. I þeim fjölskyldum þar sem þessi sjúkdómur er arfgengur er hins vegar hægt aö svara í 9 af hverjum 10 tilfellum hvort konur í fjölskyldunni beri þennan sjúkdóm meö sér eöa ekki.“ Hildigunnur Hilmnradóttir var módal Sólveigar í keppninnl f London og hér ajáurn við hana meó verólauna- greiósluna. Kjóllinn aem Sólveig notaöi í keppninni, vakti mikla athygli enda hinn glæailegasti eins og ajé má. Vörumarkaöurinn hf. Simi 86112. Einstaklingsrúm Efni: Lökkuö fura eöa brúnbæsuö. 3 breiddir 90 sm — 105 sm — 120 sm. 3 gerðir. Verö frá kr. 1950.- án dýnu Skrifborð Skrifboró, stærð 60x120 Efni: Lökkuö fura, brúnbæsuö, hvít eöa furulíki. Verö frá kr. 1185.- Opið til kl. 8 í kvöld og til hádegis laug- ardag SENDUM UM LAND ALLT Kojur og skrifborð Verö kr. 2200.- Kojur með 2 dýnum og 1 stórri rúmfataskúffu. Verö kr. 3232.- Skrifborö m/hillu kr. 1313.- Skrifborð Skrifborö m/hillum korktöflu — Ijósakappa. Stærö 60x120 sm. Hæö 188 sm. Væntanlegt eftir helgi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.