Morgunblaðið - 19.03.1982, Side 9

Morgunblaðið - 19.03.1982, Side 9
Hámark mánaðarlegra innborgana hjá Iðnaðarbankanum er nú 4.000 kr í öllum flokkum. Eftir 3 mánaða sparnað áttu þannig 12.000 kr. á IB reikningi þínum. Að viðbættum vöxtum þínum og IB-láni frá Iðnaðarbankanum hefurðu í höndunum kr. 24.500 til þinnar ráðstöfunar. — Þremur mánuðum eftir að þú hófst sparnað. SPARNAÐAR- DÆMI UM MÁNAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAOUR IÐNAÐARBANKINN RÁÐSTÖFUNAR- MÁNAÐARLEG ENDURGR. TÍMABIL i LOK TÍMABILS LÁNAR PÉR FÉ MEÐ VÖXTUM ENDURGREIÐSLA TÍMABIL 3 , man. 1.000.00 2.500.00 4.000.00 3.000.00 7.500.00 12.000.00 3.000.00 7.500.00 12.000.00 6.125.00 15.310.00 24.500.00 1.062.33 2.655.81 4.249.30 3 , man. 5 , man. 1.000.00 2.500.00 4.000.00 5.000.00 12.500.00 20.000.00 5.000.00 12.500.00 20.000.00 10.350.00 25.872.50 41.400.00 1.094.42 2.736.06 4.377.60 5 , man. mán. 1.000.00 2.500.00 4.000.00 6.000.00 15.000.00 24.000.00 6.000.00 15.000.00 24.000.00 12.505.00 31.262.50 50.020.00 1.110.71 2.776.77 4.442.83 mán. Þetta er hámarksupphæð, en velja má aðrar lægri. Möguleikarnir eru margir. Þú mátt hækka innborganir og lengja sparnað. Einnig getur þú geymt þér lánarétt þinn, - ef þér hentar. Við höfum sagt það áður, - og við segjum það enn: Þad býdur enginn annar IB-lán. Bankiþeirra, sem hyggja aö framtíöinni Iðnaðarbankinn Akureyri: Glerárgata 7 Hafnarfjörður: Strandgata 1 Reykjavík:Dalbraut 1, Drafnarfell 14-18 Háaleitisbraut 58-60. Lækjargata 12 Selfoss: Austurvegur38 Myndir frá vor- og sumartískusýningu Ninu Ricci í París, sem okkur hafa borist, sýna aö á þeim bæ er nú lagt upp úr því aö París- ar daman sé grönn og glæsileg, fremur en frumlega og skrýtilega upp færö, eins og boriö hefur á undanfarin ár. Dragtirnar eru fjölbreyttar. Þar má sjá „litlu, dæmi- geröu Parísar- dragtina" úr smá- köflóttu efni, safari- dragtir og víöa slá- arjakka. En meö drögtunum, hvern- ig sem þær eru, eru notaðir baröastórir hattar í skærum lit- um, gjarnan strá- hattar. Pilsin eru styttri en áður og V0RIÐ 0G SUMARIÐ 1982 í PARÍS hælarnir hærri. A meöfylgjandi myndum má sjá aö stundum eru not- aöar þunnar síö- buxur meö jökkun- um eöa víðar bux- ur, sem ná niöur á miöjan legg. Þá er hér hvítur lang- röndóttur jakki úr krepsilki meö rauö- um röndum, erma- ísetning minnir á kímono, en undir er þverröndóttur kjóll. Og samkvæmis- kjóllinn, sem ætl- aöur er til sumar- notkunar er meö vtöu organdipilsi meö deplum og slaufum á hvítum grunni, en blússan er úr þykku silki. Þetta er hin róm- antíska tegund af samkvæmisklæön- aöi, sem notuö er í sumar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.