Morgunblaðið - 19.03.1982, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.03.1982, Qupperneq 13
Allir bestu gististaöirnir: Royal Magaluf — Royal Torrenona — Banatica — Hotel Pionero. Beint leiguflug með Flugleiðaþotu. Góðar og skemmtilegar skoðunarferðir. — Úrvals-ferð — Úrvals-verð — Úrvals-kjör — Ferðaáætlun fyrirlíggjandi. Upppantað í ágústferðir. Úrvals-ferðir fyllast óðum. > > 00 I SJONVARP ■■■■■■■■ DAGANA L4U04RD4GUR 20. mars 17.00 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Sautjándi þáttur. Spensltur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45. Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 50. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Sjónminjasafnið. Fimmti þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstöðu- maður safnsins, bregður upp gömlum svipmyndum úr ára- mótaskaupum. 21.40 Furður veraldar. Sjötti þáttur. Vatnaskrímsl. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur um furðuleg fyrirbæri. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.05 Sabrína s/h. (Sabrina) Bandarísk bíómynd frá árinu 1954. Leikstjóri: Billy Wilder. AðaF hlutverk: Humphrey Bogart, William Holden og Audrey Hepburn. Myndin gerist á óðalssetri á Long Island í New York. Þar býr auðug fjölskylda, m.a. tveir fullorðnir synir hjónanna. Ann- ar þeirra er í viðskiptum og gengur vel, en hinn er nokkuð laus í rásinni. Fátæk dóttir starfsmanns á setrinu verður hrifín af ríka syninum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 21. mars 16.30 Sunnudagshugvekja Séra Úlfar Guðmundsson á Eyr arbakka flytur. 16.40 Húsið á sléttunni. 20. þáttur. Vertu vinur minn Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.50 Brúður Mynd um brúðugerð og brúðu- leikhús. Þýðandi og þuhin Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar í tilefni „reyklausa dagsins" verður fjallað nokkuð um reyk- ingar unglinga og afleiðingar þeirra. Rætt við Sigurð Björns- son bekni. Haldið áfram í fíngrastafrófínu. Brúðurnar koma Þórði á óvart. Heiðdís Norðfjörð heldur áfram með lestur sögu sinnar um „Strák- inn, sem vildi eignast tunglið“. Hafsteinn Davíðsson frá Patreksfírði spilar á sög og rabbar um þetta skrýtna hljóð- færi við Bryndísi og Þórð. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- fínnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 Rembrandt Hollensk mynd um æfí og störf þessa heimsfræga listamanns sem uppi var 1606—1669. Þýð. Þrándur Toroddsen. Þulur Guð- mundur Ingi Kristiánsson. 21.05 Fortunata og Jacinta. Níundi þáttur. Spænskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. Hjónabandsgildran Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 á mánudag ar „Hjónabands- gHdranu, danskt sjónvarpslaikrit aftir Jatta Drawsan. Laik- stjón ar Hanning Ornbak, an maó aóalhlutvarfc fara Anna Udal og Tortoan Jatsmark. Ursula og Esban voru sammála um, aó þaó vasri bazt fyrir bórnin, aó hún hatti aó vinna sam Ijós- myndari á maóan bórnin vasru ung. En hafóbundin hlutvarka- skipan kynjanna satur svip sinn á hjónabandió. Sambúóin varður as arfióari án þass, aó unnt sá aó átta sig bainlínis á hvar ástaaóan sé. 18.20 Skógarþykknið Mynd um skóga Finnlands, dýralif og jurtalíf í þeim, og þær hættur, sem steðja að skóglend- inu. Þýðandi og þulur: Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 18.50 Könnunarferðin Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Tólf kennsluþættir í ensku frá BBC fyrir ferðamenn og aðra Þ*. sem þurfa að nota ensku á ferðalögum, t.d. fólk i viðskipta- erindum. Þessir þættir eru byggðir upp sem kennsluþættir í búningi leikinnar frásagnar og heimildamyndar. Þessir þættir verða frumsýndir á miðvikudög- um og endursýndir í byrjun dagskrár á laugardögum. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 21.55 „Því ekki að Uka lífíð létt?“ Annar þáttur. Frá hljómleikum í veitingabús- inu „Broadway" 23. liðins mán- aðar í tilefni af 50 árá afmæli FÍH. Flutt er popptónlist frá ár inu 1962—1972. Fyrri hluti. Fram koma hljóm- sveitirnar Lúdó, Pops, Tempó, Pónik, Mánar og Ævintýri. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 22.45 Dagskrárlok. AihNUD4GUR 22. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Hjónabandsgildran Danskt sjónvarpsleikrit eftir Jette Drewsen. Leikstjóri: Henning 0rnbak. Aðalhlutverk: Anne Uldal og Torben Jets- mark. ^iiiaty Ursula og Esben voru sammála um, að það væri best fyrir börn- in, að hún hætti að vinna sem Ijósmyndari, á meðan börnin væru ung. En hefðbundin hlut- verkaskipan kynjanna verður I huga þeirra og lífi sem gildra. Sambúðin verður æ erfíðari án þess að unnt sé að átU sig beinlinis á hver ástæðan sé. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.10 Þingsjá Þáttur um málefni alþingis. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 23.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 23. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Annar þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Alheimurinn Þrettándi og síðasti þáttur. Hver Ular máli jarðarinnar? í þessum þætti eru saman dregnar helstu hugmyndirnar, sem Carl Sagan hefur kynnt í þessum myndaflokki. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.45 Eddi Þvengur EJIefti og síðasti þáttur. Bresk- ur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. yHKMIKUDKGUR 24. mars 18.00 Nasarnir Þriðji og síðasti þáttur. Sænsk- ur myndaflokkur um kynjaver- ur. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) Maöur er nefnd- ur Eiríkur Kristófersson Sunnudaginn 28. marz varöur ajónvarpað kl. 20.50 fyrrihluta viðtalsþáttar við Eirík Kristófersson, fyrrum skipherra Landhelgisgæzl- unni. í þáttunum mun Magn- ús Bjarnfreðsson ræða viö Eirík um störf hans á sjón- um, björgunarstörf og yfir- skilvitleg fyrirbæri. &C Kr; VarúÖ aö vetri Sjónvarpið hefur látið gera nýjan upplýsingaþátt um helztu varúðarráðstafanir í sambandi við skíðagöngu, válsleðaferðir, snjóflóð, is og vakir, og er hann á dagskrá kl. 20.35 á miðviku- dagskvöld. Ýmiss konar útivist aö vetrarlagi nýtur sífellt meiri vinsælda meðal almennings, en að sama skapi eykst hættan á mannskaða ef ekki er gætt ýtrustu varúðar. Textahöfundur og kynnir þáttarins er Sighvatur Blöndal, blaðamaöur. 20.35 Varúð að vetri Ýmiss konar útivist að vetrar- lagi nýtur sífellt meiri vinsælda meðal almennings, en að sama skapi eykst hættan á mann- skaða, ef ekki ér gætt ítrustu varúðar. Sjónvarpið hefur látið gera nýjan upplýsingaþátt um helstu varúðarráðstafanir í sam- bandi við skiðagöngu, vélsleða- ferðir, snjóflóð, ís og vakir. Textahöfundur og kynnir þátt- arins er Sighvatur Blöndal, blaðamaður. Hann hefur lengi unnið að björgunarmálum, er félagi í Flugbjörgunarsveitinni og fyrsti formaður Alpaklúbbs- ins. Honum til aðstoðar eru fé- lagar úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi, Björgunarsveit slysa- varnadeildarinnar Ingólfs og Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík. Umsjón með vinnslu þáttarins hafði Baldur Hermannsson. 21.00 Emile Zola l'riðji þáttur. „Mannætur" í þessum þætti er fjallað um réttarhöldin yfír Zola og tilfínn- ingahitann, sem einkenndi viðbrögð Frakka við mál Dreyf- usar. Þýðandi: Friðrik Páll Jónsson. 23.00 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 26. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistarþáttur í umsjá Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: Ögmundur Jónasson. 21.55 Myntulíkjör með muldum ís Spænsk bíómynd frá árinu 1%7. Leikstjóri: Carlos Saura. Aðalhlutverk: Geraldine Chapl- in. Læknir einn fer til fundar við æskuvin sinn, sem hann hefur ekki hitt í mörg ár, og unga konu hans, sem honum fínnst hann hafa séð áður. Þýðandi: Sonja Diego. 23.25 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 27. mars 16.00 Könnunarferðin Fyrsti þáttur endursýndur frá miðvikudegi. Enskukennsla. 16.20 (þróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Átjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 51. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: EII- ert Sigurbjörnsson. 21.00 Snertur af hvinnsku s/h (A Touch of Larceny). Bresk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðal- hlutverk: James Mason, Vera Miles, George Sanders. Háttsettur embættismaður í breska sjóhernum ákveður að setja á svið eigin njósnir fyrir Rússa. Fyrir honum vakir að verða rægður í blöðum til þess, að hann geti síðan stefnt þeim fyrir ærumeiðingar, og þannig fengið ríflegar miskabætur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 22.30 Víðáttan mikla Endursýning (The Big Country). Bandarísk bíómynd frá árinu Draumar rísa Á dagskrá sjónvarpa kl. 22.20 sunnudaginn 28. marz ar þýsk mynd, „Draumar rísa“ og fjallar hún um athygllsvarðar nýjung- ar í húsagerðarlist í Bandarfkjunum. 1958. Leikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston og Burl Ives. James McKay, skipstjóri úr austurríkum Bandaríkjanna, kemur til „villta vestursins" að vitja unnustu sinnar, en hún er dóttir stórbónda. Hann dregst inn í landamerkjaþrætur og rekur sig fljótt á, að þarna gilda önnur siðalögmál en hann hefur átt að venjast. Myndin var áður sýnd í sjón- varpinu 18. nóvember 1978. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 01.10 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 28. mars 17.00 Sunnudagshugvekja Séra Úlfar Guðmundsson á Eyr- arbakka flytur. 17.10 Húsið á sléttunni 22. þáttur. Dimmir dagar. Fyrri hluti. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Frið- fínnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.50 Maður er nefndur Eiríkur Kristófersson Fyrri hluti. Magnús Bjarn- freðsson ræðir við Eirík Kristó- fersson, fýrrum - skipherra hjá Landhelgisgæslunni, um störf hans á sjónum, björgunarstörf og yfírskilvitleg fyrirbæri. Stjórn upptöku: Maríanna Frið- jónsdóttir. 21.30 Fortunata og Jacinta Tiundi og síðasti þáttur. Spænskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 22.20 Draumar risa Þýsk mynd um athyglisverðar nýjungar í húsagerðarlist í Bandaríkjunum. Þýðandi og þuhir Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Dagskrárlok Burl Ivm vakti athygli mað Mk alnum í „Viðáttunni mikiu-*. Víöáttan mikla „Víöáttan mikla“, bandaríak bfómynd trá árinu 1958 varður enduraýnd í ajónvarpi kl. 22.30. Leikatjóri er William Wyler, en með aðalhlutverk fara Gregory Peck, Jean Simmona, Carroil Baker, Charlton Heaton og Burl Ivea. Jamea McKay, aklpatjóri úr austurríkjum Bandaríkjanna, kemur til „vHlta vestursins“ að vitja unnustu sinnar, en hún er dóttir stórbónda. Hann dregst inn í landamerkjaþrætur og rekur sig fljótt á, að þama gilda önnur siðalögmál, en hann hefur átt að venjast. Kvikmynda- handbókin gefur þessari mynd þrjár stjörnur. Hitt- og líka þetta „Afsakið nokkur stutt hlé“ Þriöja heimsstyrjöldin er um þaö bil aö hefjast vegna keöju tilviljunarkenndra atburöa, sem eru svo flóknir aö enginn skilur í þeim. Forseti Bandaríkjanna, Cyctops aö nafni, hefur allar helstu áhyggjur heimsins á heröum sér, eins og forseta er vaninn, en í augnablikinu hefur hann hvaö mestar áhyggjur af myndun vinstri stjórnar á Bret- landseyjum, þar sem hann hatar þá rauöu meir en nokkuö ann- aö, og atburöum í Miö-Austur- löndum, eða Austurlöndum nær og fjær, eða hvar sem er, þar sem ekkert fer fram hjá sívökul- um augum KGB og CIA, nema þaö sem máli skiptir sem á eftir aö leiöa til... Þetta er svona nokkurn veg- inn það sem er aö gerast í heim- inum í dag í nýjum breskum gamanmyndaflokki sem hlotiö hefur geysilegar vinsældir og sgat er aö hafi lyft breskum húmor á hærra plan, en hann hefur verið eitthvaö niöurdreg- inn síöustu ár. Þaö er sjón- varpsstööin brezka ITV, sem sér um gerö þáttanna, sem heita „Whoops Apocalypse" eöa „Æjajæja heimsendir" t íslenskri þýöingu. I fyrsta þætti er sagt frá því þegar Cyclops forseti er beöinn um aö hitta aö máli njósnara, sem segir honum nýjustu slæmu fréttirnar frá Miö-Austurlöndum. Forsetinn tekur vel á móti manninum, en sá galli er á gjöf Njaröar, eöa Þrándur í Götu, eöa Guöjón í Brekku, aö tungan hefur verið skorin úr honum og þeir veröa aö ræöast viö meö látbragöi. En nóg um þaö, þó viö eigum kannski eftir aö sjá þessa þætti einhvern tíma ... eftir nokkur ár. Skutu nú rituö aöeins nokkur orö um íslenskt sjónvarp, þ.e.a.s. hvaö maöur má þola ef horft er á þaö frá átta til enda- loka, og dregnir saman í eitt kvöld aliir þeir „bömmerar", sem hægt er aö hugsa sér aö komi fyrir á einu útsendingar- kvöldi. Þaö versta er aö þaö þarf ekki einu sinni aö hugsa sér að þeir komi fyrir, heldur má ganga út frá því. Kveikt er á sjónvarpinu á mtn- útunni átta. Klukkan er nýhorfin af skján- um og viö tekur fréttakynningin og síðan eiga aö koma fréttir. En skjárinn veröur allt í einu auöur, dulítil stund líöur og svo kemur „Afsakiö, stutt hlé". Og í breskum gamanmyndaflokki sem nýtur geysiiegra vinsætde og heítir „Whoopse Apocalypse“, er þriðja heimsstyrjöldin í nánd og allt er að fara til helv.... þaö er ekkert stutt hlé heldur langt, og maöur hefur ekkert fyrir því aö afsaka þaö. Svo situr maöur eins og klessa í sófanum og hugsar um hver fjárinn hafi nú komið fyrir. Hlé í byrjun fréttatíma. Er veriö aö bíöa eftir frétt, sem segir frá því aö fariö sé aö gjósa í Heklu, á Kröflu- svæöinu og í Vestmannaeyjum, öllum í einu. Eöa er verið aö bíöa etir skeyti, sem segir frá því að þriöja heimsstyrjöldin sé skollin á og fólk sé beöið um aö „panikera" ekki. En um síöir birtist mynd á skerminum og allt fer í gang aft- ur og maöur andar léttar því þaö eru bara tækin niöur a sjónvarpi sem eru oröin svo gömul. Fréttamennirnir eru alvarlegir sem fyrr. En þaö fer svolítil al- vara af þeim þegar þeir komast að því aö myndin sem þeir hafa sagt ao eigi aö vera á skermin- um, er þar bara alls ekkl. Og þeir segja, „þaö veröur víst ein- hver biö á því aö myndin birtist", og síminn hringir hjá þeim og þegar þeir hafa talaö í hann skjóta þeir fréttinni aftast í bunkann meö þeim orðum aö hún veröi iesin upp seinna. Og svo þegar myndin loks kemur og á aö vera af Mitterrand í Frakklandi, þá er hún kannski af Möggu Töff í Bretlandi. Og svona líöur fréttatíminn, allur í stoppum og hiki og mynda- brenglum. En tækin eru svo gömul. Svo birtist þulan á skerminum en of fljótt þannig aö þaö sést þegar hún er að smeygja sér í sætiö og á þá eftir aö laga háriö og svo þegar hún hefur sagt sína rutlu og heldur aö þaö sé nú í lagi aö slappa af og brosa og grípa spegilinn og athuga hvort þaö sé ekki örugglega í lagi meö andlitiö er hún enn á skerminum. Óvart. En svo fer þetta aö lagast þegar löngu þættirnir fara af staö og kvikmyndin, ekki nema kannski tvö hlé á henni og svo er boöiö góða nótt, og svo kem- ur stillimyndin og þá er í lagi aö komi „Afsakiö, stutt hlé". Tækin eru svo gömul. - ai mmmwím® WBKMsmm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.