Morgunblaðið - 19.03.1982, Síða 14

Morgunblaðið - 19.03.1982, Síða 14
DAGANA 20-27/3 UTVARP 4 6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982 L4UG4RD4GUR 20. mars. 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. B«n. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kjnnir. 8.00 Fréttir. D&gskrá. Morgun- ord: Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfími. 9.00 Fréttir. Tilkjnningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjornsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiða". Kari Borg Mannsaker bjó til flutn- ings eftir sögu Jóhönnu Spyri. I>ýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Gísli Halldórsson. Leikendur: í 3. þaetti: Kagnheiður Steindórs- dóttir, Laufey Eiríksdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Guð- mundur Pálsson, Bergljót Stef- ánsdóttir, Karl Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Árni Tryggvason, Helgi Skúlason, Helga Valtýsdóttir og Arndís Björnsdóttir (Áður flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 l^ugardagssyrpa. — Þor geir Ástvaldsson og Páll Þor steinsson. 14.35 íslandsmótið í handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýs- ir síðari hálfleik HK og Fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mos- fellssveit. 15.20 Laugardagssyrpa, frh. 15.40 íslenskt mál. Mörður Árna- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Kagnarsdóttir og l*orsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar: 18.00 Söngvar í léttum dúr. TiF kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Steinunn Kyjólfsdóttir. Imsjón: örn Ólafsson. 20.00 írski listamaðurinn Derek Bell leikur gamla tónlist á ýmis hljóðfæri. 20.30 Nóvember *2I. Sjöundi þátt ur Péturs Péturssonar: Samsæri eða lögbrot! — Handjárn og hvítliðar. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Barbra Streisand og Donna Summer syngja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (36). 22.40 Franklín D. RoosevelL Gyjfi Gröndal les úr bók sinni (8). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 21. mars 8.00 MorgunandakL Séra Siguró- ur Guómundsson, vígshibiskup á Grenjaðarstað, flytur ritning arorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög. Sænskir og íslenskir listamenn leika. 9.00 Morguntónleikar: Tónlist eftir Mozart. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Litið yfír Undið helga. Séra Árelíus Níebnon talar um Mið- jarðarhafsströnd hins nýja ísra- els. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Frið- riksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norðursöngvar. 7. þáttur: „Far þú heil, heimbyggð mín.“ lljálmar Ólafsson kynnir söngva sama. 14.00 Meiri birtu. Dagskrá um þýska skáldið Johann Wolfgang Goethe í tilefni af 150 ára dán arafmæli hans, 22. mars. (Im- sjónarmaður: Kristján Árnason. Flytjendur ásamt honum: Arnar Jónsson og Kristín Anna Þórar- insdóttir. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsæld- arlistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. Astrud Gil- berto, Fred Astaire, Ertha Kitt o.fl. syngja og leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 (Jm þjóðsögur í íslenskum bókmenntum á 19. öld. Ilall freður Örn Eiríksson flytur fyrra sunnudagserindi sitt. 17.00 Einn af þeim stóru: Joseph llaydn 250 ára. Þórarinn (iuðnason tekur saman dag- skrána. Fyrri hluti. 18.00 Count Basie, Osrar Peter- son o.n. leika létt lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 Á vettvangi. Sigmar B. Hauksson stjórnar umræðum um leikgerð verka Halldórs Laxness. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Hermann Gunn- arsson lýsir síðari hálfleik Þróttar og ítalska félagsins Pallamano Tacra í átta liða úr- slitum keppninnar I Laugar- dalshöll. 21.20 Þættir úr sögu stjórnmála- hugmynda. Fyrsti þáttur Hann- esar Hólmsteins Gissurarsonar. Fyrri þáttur um kenningar Adams Smith. 21.45 íslensk tónlist. a. „Gullna hliðið“, svíta eftir Pál ísólfsson. b. „Inngangur" og „Passa- raglia“ eftir Pál ísólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Wllliam Strkkland stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Franklín D. Roosevelt. Gylfi (■röndal les úr bók sinni (9). 23.00 Á franska vísu. 12. þáttur. Bretagne. Umsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /HhNUD4GUR 22. mars. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn lljartarson fiytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. I'msjónarmenn: Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. (Imsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun orð: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lína langsokkur“ eftir Astrid Lindgren. Jakob ó. Pétursson þýddi. (>uðríður Lilly Guð- björnsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbún&ðarmál. (Imsjónarmaður: óttar Geirs- son. Rætt við Þorvald Björns- son, fulltrúa veiðistjóra, um hvernig fækka á vargfugli. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Svend Asmundsen og félagar leika verk eftir Telemann í nú- tímabúningi. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. The Shadows. Neil Young og lúðrasveit leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt“ eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar Lárusson leikari les (30). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð“ eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (13). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandinn, Sigrún Björg Ing- þórsdóttir, talar við nokkra krakka um gildi þess að segja satL Oddfríður Steindórsdóttir les söguna „Sannleikurinn er sagna bestur“ eftir séra Friðrik Friðriksson. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson fiytur þátt- inn. 19.40 (Im daginn og veginn. Júlíus Þórðarson bóndi á Skorrastað talar. 20.00 l>ög unga fólksins. Ilildur Eiríksdóttir kynnir. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Ilermann Gunn- arsson lýsir síðari hálfieik Þróttar og italska félagsins Pallamano Tarra í átta liða úr- slitum keppninnar í Laugar- dalshöll. 21.20 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. dmsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.40 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Þorsteinn (iunnarsson leikari les (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. læst- ur Passíusálma (37). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson. 22.40 Þættir úr sögu stjórnmála- hugmynda. Annar þáttur Hannesar Hólm- steins (lissurarsonar. Seinni þáttur um Adam Smith. 23.05 Frá tónleikum Passíukórs- ins á Akureyri í desember sl. Stjórnandi: Roar Kvam. „Dett- inger Te I)eum“ eftir G.F. i Hándel. Kinsöngvarar: Þuríður Baldursdóttir og Robert Bedz- ék. Strengjasveit Tónlistarskól- ans á Akureyri og blásarar úr Sinfóníuhlómsveit íslands leika. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 23. mars. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. dmsjón: Páll. Ileiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Krlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Hildur Einarsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lína langsokkur“ eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. (luðríður Lillý Guð- björnsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. 11.30 Létt tónlist Kiwaniskórinn á Siglufirði. „Hrekkjusvín“ og Graham Smith og félagar leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ eftir (íuðmund Kamban. V'aldi- mar Lárusson leikari les (31). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð“ eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (14). 16.40 Tónhornið Inga Iluld Markan sér um þátt- inn. 17.00 Siðdegistónleikar Hollenska blásarasveitin leikur „Fröhliche WerksUtt“, sin- fóníu fyrir blásara eftir Rkhard Strauss; Edo de Wart stj./ Yehudi Menuhin og Nýja fil- harmóníusveitin I Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir Béla Bartók; Antal Dorati stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar (Imsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 „Hve gott og fagurt“ Þriðji þáttur Höskuldar Skag- fjörð. 21.00 „Konur í Ijóðum (ioethes“ Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur í útvarpssal. Erik Werba leikur á píanó. 22.00 Hljómsveitn „Pónik“ syng- ur og leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (38). 22.40 Úr Austfjarðaþokunni (Imsjónarmaðurinn, Vilhjálmur Kinarsson skólameistari á Eg- ilsstöðum, ræðir við Ásgeir Kin- arsson, fyrrum dýralækni á Austurlandi. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. AilDMIKUDKGUR 24. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. (Imsjón: Páll lleiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Kinar Kristjánsson og (•uðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ingimar Erlendur Sigurðs- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lína langsokkur“ eftir Astrid Lindgren Jakoh Ó. Pétursson þýddi. Guð- ríður Lillý (.uðbjörnsdóttir les (3). 9.20 l>eikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9 45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar llmsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað um skýrslu starfsskil- yrðanefndar og rætt við Árna Benediktsson framkvæmda- stjóra. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 fslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laugardeginum.) 11.20 Morguntónleikar Fílharmoníusveitin í Berlín leikur „ítalskar kaprísur“ op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Ferdinand Leitner stj. / Sin- fóníuhljómsveitin í Bamberg leikur Ungverska rapsódíu nr. 1 í F-dúr eftir Franz Liszt; Rich- ard Kraus stj. / Sinfóníu- hljómsveit Berlínarútvarpsins leikur Keisaravalsinn op. 437 eftir Johann Strauss; Ferenc Fricsay stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárusson leikari les (32). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð“ eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (15). 16.40 Litli barnatíminn — Allt var gaman í gamla daga. — Stjórnandinn, Heiðdís Norð- fjörð og Margrét Jónsdóttir 13 ára, heimsækja dvalarheimilið Hlíð á Akureyri. Þar hitta þær m.a. Ragnheiði O. Björnsson 85 ára og rifjar hún upp hvað allt var skemmtilegt í gamla daga. 17.00 íslensk tónlist: Frumflutn- ingur í útvarpi a. „Næturþeyr“ eftir Sigurð E. (•arðarsson. Höfundurinn leik- ur á píanó. b. „Atmos 1“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Höfundur- inn leikur á „Synthesizer" (Tóntengil). 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 (Jömul tónlist Ásgeir Bragason og Snorri Örn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, bolla. Þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. (Imsjónarmenn: Sólveig llalldórsdóttir og Eðvarð Ing- ólfsson. 21.15 Hermann Prey syngur lög eftir Franz Liszt. Alexis Weiss- enberg leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir ()laf Jóhann Sig- urðsson Þorsteinn (>unnarsson leikari les (26). 22.00 Roger Daltrey syngur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag.skrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (39). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar a. Strengjasextett úr „Capricc- io“ op. 85 eftir Richard Strauss. b. „Siegfried--Idyll“ eftir Rich- ard Wagner. c. Sinfónía í C-dúr K 425 eftir W.A. Mozart. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Stuttgart leikur. Bernhard Giill- er stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 25. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. (Imsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Ragnheiður (iuðbjartsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lína langsokkur“ eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. (iuð- ríður Lillý («uðbjörnsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti (Imsjón: Ingvi llrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist Dolly Parton, ABBA-fiokkur- inn, Jón llrólfsson, Cliff Rich- ard o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á tjá og tundri Krístín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdís (luðmundsdóttir velja og kynna tónlist af öllu tagi. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ eftir (>uðmund Kamban Valdimar I>árusson leikari les (33). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SíðdegLstónleikar Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Varsjá leikur Sinfóníu nr. 1 eft- ir Witold Lutoslawski; Jan Krenz stj. / David Oistrakh og Nýja Fílharmoníusveitin I Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. I eftir Dmitri Sjostakovitsj; Maxim Sjostakovitsj stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Krlendur Jónsson fiytur þátt- inn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 Ave María — Boðun Maríu Þáttur í umsjá Nínu Bjarkar Árnadóttur. Lesari með henni: (•unnar Eyjólfsson leikari. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands I Háskóla- bíói Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kinleikari: Gunnar Kvaran. Sinfónía nr. 4 eftir Karl Hald- mayer. b. „Canto Elegiaco" eftir Jón Nordal. — Kynnir Jón Múli Árnason. 21.10 Leikrit: „Er hann ekki dá- semd?“ eftir Bill Corrigan Þýðandi og leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Randver Þorláksson, Helga Jónsdóttir, Árni Blandon, Gísli Alfreðsson, Sigurveig Jónsdóttir og Rúrik Haraldsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úrslitaleikur í bikarkeppni körfuknattleikssambandsins llermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfieik í I>augardalshöll. 23.15 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 26. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. (Imsjón: Páll lleiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Kinar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Krlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sveinbjörn Finnsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lína langsokkur“ eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þ.ýddio. (•uðríður Lillý Guð- björnsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 11.00 „Mér eni fornu minnin kær.“ Einar Kristjánsson frá llermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurðardóttir les úr bók (.uðnýjar Jónsdóttur frá Klömbrum í Laxárdal „Guðnýj- arkveri“. Helga Kristjánsdóttir frá Þverá tók saman. Einnig les Steinunn úr ritgerð Tómasar (iuðmundssonar skálds um Guðnýju. 11.30 Morguntónleikar. Knska kammersveitin leikur „Divert- imento“ fyrir strengjasveit eftir (•areth Walters; David Athert- on stj./ John Williams leikur á gítar Prelúdíu nr. 1 í e-moll eftir Heitor Villa-Lobos og Fantasíu nr. 7 eftir John Dowland. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar I>árusson leikari les sögu- lok (34). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Glefsur. Sigurður Helgason kynnir fjögur íslensk Ijóðskáld. í þ<‘ssum þætti kynnir hann Davíð Stefánsson og verk hans. \a‘.sari með Sigurði er Berglind Kinarsdóttir. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Hmsjón: Sigurður Sigurðarson riLstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar: Aeolian- kvartettinn leikur Strengja- kvartett í B-dúr op. 103 eftir Joseph llaydn/ Svjatoslav Rikhter leikur Píanósónötu nr. 13 í A-dúr eftir Franz Schubert/ Benny Goodman og Sinfóníu- hljómsveitin í Chicago leika Klarinettukonsert nr. 1 í f-moll eftir Varl Maria von Weber; Jean Martinon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Kiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Stefán íslandi syngur íslensk lög. Fritz Weiss- happel kikur á píanó. b. Sumarnótt á Kyjabökkum. Sigurður Kristinsson kennari fiytur annan hluta frásögu sinn- ar um búsetu í Stafafellsfjöll um. c. Hagalagðar. Helga Þ. Steph- ensen les Ijóð eftir Júlíönu Jónsdóttur. d. Frá Hornströndum til Amer- íku og heim aftur. Jón R. Iljálmarsson fræðslustjóri talar við Kjartan J. ólafsson vél- stjóra við írafossvirkjun. e. Kvæðalög. Andrés Valberg kveður nokkrar stemmur við vísur eftir Ágúst Vigfússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur k völdsins (40). 22.40 Franklín I). RoosevelL Gylfi Gröndal les úr bók sinni (10). 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 27. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónkikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- kikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnakikrit: „Heiða“ Karl Borg Mannsaker bjó til fiutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Valtýs- dóttir. Leikendur i 4. og síðasta þætti: Ragnheiður Steindórs- dóttir, Þórarinn Eldjárn, Gestur Pálsson, Laufey Eiríksdóttir, Róbert Arnfinnsson og Arndís Björnsdóttir. (Áður fiutt 1964.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll I>orsteinsson. 15.40 íslenzkt mál. Jón AðaÞ steinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórnandi: Jónína H. Jónsdótt- ir. — Lóa l>orkelsdóttir rifjar upp minnisstætt atvik úr bernsku. Ilalldóra Jónsdóttir 11 ára les úr dagbók sinni. Dofri Jónsson 9 ára sér um klippusafnið. Einnig verður ks- ið bréf frá landsbyggðinni og sögð dæmisaga. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá er- kndum útvarpsstöðvum. a. Tilbrigði í F-dúr fyrir selló og pianó op. 66 eftir Beethoven um stef úr „Töfraflautunni“ eftir Mozart. Henrich Schiff og Aci Bertoncelj leika. b. „Frauenliebe und — kben“ — lagafiokkur op. 42 eftir Schumann. Trudeliese Schmidt syngur; Richart Trimborn kik- ur á píanó. c. Fjögur sönglög eftir Brahms. Walter Berry syngur; Erik Werba leikur á píanó. d. Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó op. 17 eftir Josef Suk; Jovan Kolundzija leikur á fiðlu og Vladimir Krapan á píanó. 18.00 Söngvar í kttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „(>amla húsið“, smásaga eftir Sigrúnu Schneider Olafur Byron Guðmundsson les. 20.00 Stan Getz leikur á Listahá- tíð 1980. Vernharður Linnet kynnir. 20.30 Nóvember ’21 Áttundi þáttur Péturs Péturs- sonar: Órói við Franska spítal- ann 21.15 Hljómplöturabh Þorsteins Ilannessonar. 22.00 Bítlarnir syngja og leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (41). 22.40 Franklin D. Roosevelt. (iylfi (.röndal les úr bók sinni (II). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.