Morgunblaðið - 07.05.1982, Page 1

Morgunblaðið - 07.05.1982, Page 1
56 SÍÐUR 97. tbl. 69. árg. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sáttatilraimir Perez de Cuellar gefe nýja von Javier Perez de Cuellar, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (t.v.), tekur á mótf Eduardo Roca, sendiherra Argentínumanna, en Roca skýrði Perez de Cuellar frá jákvæðum viðbrögðum Argen- tínumanna við friðarhugmynd- um framkvæmdastjórans. Símamynd-AI* Ixindon, Huonos Aires, 6. maí. Al*. JAVIKK PKKEZ I)K CUELLAK rramkvæmdastjóri SameinuAu þjóAanna fagnaAi viAbrögAum Breta og Argentínumanna viA hugmvndum sínum um lausn Falk- landseyjadeilunnar, og kvaAst bjartsvnn á aA finna mætti lausn er deiluaAilar gætu fallist á. Margaret Thatcher forsætisráAherra sagAi stjórn sína hafa fallist á tillögur Perez de ('uellar sem viAræAugrundvöll í nýjum tilraunum til aA leysa deiiuna eftir friAsamlegum leiAum. AAur höfAu Argentínumenn fallist á milligöngu Sl>. Thatcher sagAi Breta mundu halda áfram hernaAaraAgerAum viA Falklands- eyjar meAan Argentínumenn væru þar mcA herliA sitt, og kvaA hún stjórn sína aldrei til viAræóu um vopnahléstillögu sem ekki innihéldi nákvæma tímaáætlun um brottflutning argentinska liAsins frá Falklandseyjum. Hún sagAi tillögurnar tengja vopnahlé viA brottflutning argentínska liAsins, en þaA hefur frá öndverAu veriA meginskilyrAi fyrir vopnahléi af hálfu Breta. Jafnframt tilkynnti Francis Pym utanríkisráðherra í kvöld, að til- raunir Fernandos Belaunde Perú- forseta til að leysa Falklandseyja- deiluna með vopnahléi klukkan 16 á föstudag, hefðu farið út um þúfur „vegna óbilgirni" Argentínumanna. Vildu þeir ekki með nokkru móti fallast á brottför herliðs þeirra frá eyjunum, og áreiðanlegar heimildir herma að Argentínumenn telji sér trú um að gegnum Sameinuðu þjóð- irnar verði fundin lausn, sem ekki geri það að skilyrði að þeir hverfi á brott með lið sitt. Thatcher sagðist ekki geta skýrt frá einstökum atriðum í tillögum SÞ, sem Nicholas Fenn formælandi sagði við blaðamenn í upphafi fund- arins, að lausn væri því aðeins möguleg að Argentínumenn féllust skilyrðislaust á að hverfa með lið sitt frá eyjunum. John Nott varn- armálaráðherra tók í sama streng og sagði Breta reiðubúna að berjast til þess að endurheimta Falklandseyj- ar. Ronald Reagan Bandaríkjaforseti sagðist álíta að engin hætta væri á að Bandaríkin eða Sovétríkin drægj- ust inn í átökin við Falklandseyjar. Hann sagði Bandaríkjamenn enn gera sér vonir um að finna mætti friðsamlega lausn, og að þeir myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að greiða fyrir lausn af því tagi. SjoliAi af ix'iliskipinu ..Hclijram) hcrshöfAingi" í faAmi fjölskyldunnar, er skipbrolsmenn komu til hafnar í Hahia Hlam a í Ar^cntínu í j»ær. Símamynd-AI* Tvær Harrier-þot- ur hverfa sporlaust l.ondon. 6. maí. Al*. TVÆR BREZKAR Harrier-orrustuþotur hurfu sporlaust við eftirlitsstörf inn- an 200 mílna lögsögunnar við Falklandseyjar í dag, og er talið aö þær hafi farist, að sögn lan McDonalds formælanda vamarmálaráðuneytisins. Hann sagði þoturnar hafa skyndilega horfið af ratsjám og væri með öllu á huldu hvað gerst hefði, en veður og skyggni hefði verið með versta móti á þeim slóðum þar sem þoturnar fórust. Hafa Bretar þá misst þrjár Harrier-þotur af 20, sem fylgdu flotanum til Falklandseyja. utanríkisráðuneytisins sagði ekki hægt að kalla „formlegar friðartil- lögur“. Fregnir hermdu hins vegar, að í þeim væri gert ráð fyrir brott- flutningi argentínska liðsins frá Falklandseyjum í áföngum, að Bret- ar hyrfu á brott með flota sinn, og að eyjarnar yrðu settar undir stjórn Sameinuðu þjóðanna meðan samið yrði um framtíð þeirra. Hvorugur deiluaðili hefur samþykkt hugmynd- irnar, sem fram eru settar í tiílögun- um, en eingöngu fallist á þær sem nýjan viðræðugrundvöll. Talsmaður utanríkisráðuneytisins í Buenos Air- es sagði í dag, að nú væri málum þannig háttað, að útilokað væri að leysa deiluna eftir diplómatískum leiðum, ef Bretar héldu fast við kröf- ur sínar um brottflutning argen- tínska liðsins. Sir Anthony Parsons sendiherra Breta hjá Sameinuðu þjóðunum af- henti Perez de Cuellar svar brezku stjórnarinnar við hugmyndum hans um friðsamlega lausn deilunnar í kvöld. Parsons átti klukkustundar viðræður við Perez de Cuellar, og Kevin Keegan fyrirliði enska knattspyrnulandsliðsins sagði leikmenn myndu hlýða kalli ef stjórn Thatcher óskaði eftir því að þeir tækju ekki þátt í úrslitum heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu á Spáni í næsta mánuði, en þar verja Argentínumenn heims- meistaratign sína. Blaðafulltrúinn sagði að ekki hefði verið við hæfi að leyfa heim- sóknina meðan óeirðirnar hefðu staðið yfir. Hann vísaði á bug fregnum sænskra fjölmiðla um að Walesa hefði verið fluttur á leyni- legan stað meðan á uppþotunum stóð. Hann væri enn í haldi í ein- býlishúsi í úthverfinu Otwock í Ennfremur tilkynnti varnar- málaráðuneytið að færri hefðu farist með tundurspillinum „Sheffield" en í fyrstu var talið, eða 20, þar af þrír yfirmenn. Alls slösuðust 24, einn þeirra alvar- lega, en þeir sem björguðust, 242 menn, eru þegar komnir til þjón- ustu í öðrum skipum. í fyrstu var talið að a.m.k. 30 menn hefðu far- ist er eldflaug grandaði „Shef- field“. Brezka fréttastofan Press Association sagði að fylgst væri með ferðum tveggja argentínskra kafbáta innan 200 mílna lögsög- unnar, en önnur argentínsk her- skip væru á ieið til lands. Blaða- maður „Times“, sem er um borð í flugmóðurskipinu „Invincible", Varsjá. Danuta Walesa fékk síð- ast að hitta mann sinn á páskun- um, er fjölskyldan sameinaðist í fyrsta sinn frá því 12. desember. Danuta staðfesti í viðtali við AP- fréttastofuna að beiðni hennar um að fá að hitta mann sinn meðan á uppþotunum stóð hefði verið hafn- að. sagði að freigáta í fylgd skipsins hefði orðið vör ferða kafbáts i grennd við skipið. Vegna árásar- hættu hefði flugmóðurskipið verið sett á fulla ferð og því siglt á brott í hlykkjum. Sá orðrómur barst til London, að flaggskip brezka flotans, flugmóðurskipið „Hermes", væri óstarfhæft vegna slyss er orðið hefði um borð er kostað hefði mörg mannslíf. McDonald sagðist aðeins geta sagt það eitt að „Hermes" gegndi því hlutverki sem skipinu hefði verið ætlað að sinna. Vestrænar leyniþjónustufregnir herma að heiftarlegur og illkynja sjúkdómur, dílasótt, sem er skyld skotgrafasóttinni svonefndu, hrjái Saksóknarinn í Varsjá staðfesti í dag, að hafnar væru rannsóknir á starfsemi nokkurra neðanjarð- arhreyfinga, m.a. einnar, sem köll- uð væri „Englar dauðans", og ann- arrar, sem nefnd væri „Riffla- sveitin" og fyrirhugaði að sprengja í loft upp minnisvarða í Goleniow. Hefðu 300 menn, sem flestir eru á bak við lás og slá, verið yfirheyrðir. Hann sagði einnig, að í apríl hefðu 134 menn hlotið dóma fyrir starfsemi er varðaði við herlög. minnst fimm þúsund argentínska hermenn á Falklandseyjum, en talið er að Argentínumenn séu þar með níu þúsund manna lið. Ein- kenni sjúkdómsins eru hár hiti, höfuð- og beinverkir, hvarma- bólga og eitlabólga, og eru dauðs- föll há meðal þeirra sem ekki hljóta meðferð. Sýkillinn berst með sníkjudýrum af rottum og músum. Dollar lækkar l.ondon, (». maí. Al*. BANDARÍKJADOLLAR lækk- aði í verði vegna vaxtalækkana og fregna um málamiðlun í á- greiningi Hvíta hússins og þing- nefndar um niðurskurð fjárlaga. Málamiðlunin hefur í för með sér minni fjárlagahalla en búist hafði verið við, og þar með minnkar lántökuþörf hins opin- bera, sem þýðir að vextir muni lækka. Vextir eru hærri í Band- aríkjunum en í Bretlandi, V-Þýzkalandi, Sviss og Hollandi, en þegar þeir lækka verða evrópskir gjaldmiðlar eftirsókn- arverðari en dollari. Brezka pundið hækkaði er nýjar vonir um friðsamlega lausn Falklandseyjadeilunnar kviknuðu. Af þessum sökum hækkuðu verðbréf í verði í London, en hins vegar lækkaði gullverð. Kostaði únsan 336 dollara í London, tæpa 337 í Frankfurt og 334,50 dollara í Zúrich. Danutu meinað að hitta Walesa \ arsjá, (i. tnaí. Al*. HERSTJÓRNIN í PÓLLANDI neitaði Danutu Walesa um leyfi til að hitta eiginmann sinn vegna óeirðanna í Varsjá og 12 borgum öðrum í vikunni, að því er blaðafulltrúi stjórnarinnar staðfesti í dag. Er það í fvrsta skipti sem Danutu er meinað að hitta Walesa frá því herlög gengu í gildi í desember.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.