Morgunblaðið - 07.05.1982, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ1982
Peninga-
markadurinn
f \
GENGISSKRANING
NR. 77 — 06. MAÍ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 10,419 10,449
1 Sterlingspund 19,020 19,075
1 Kanadadollar 8,531 8,555
1 Dönsk króna 1,3279 1,3317
1 Norsk króna 1,7470 1,7520
1 Sœnsk króna 1,8060 1,8112
1 Finnskt mark 2,3195 2,3261
1 Franskur franki 1,7315 1,7365
1 Belg franki 0,2396 0,2403
1 Svissn. franki 5,4054 5,4210
1 Hollenskt gyllini 4,0683 4,0800
1 V.-þýzkt mark 4,5182 4,5312
1 ítölsk líra 0,00812 0,00815
1 Austurr. Sch. 0,6410 0,6428
1 Portug. Escudo 0,1483 0,1487
1 Spánskur peseti 0,1016 0,1019
1 Japansktyen 0,04472 0,04485
1 írskt pund 15,631 15,676
SDR. (Sérstök
dráttarréttindi) 11,7729 11,8068
V /
' \
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
06. MAÍ 1982
— TOLLGENGI í MAÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gangi
1 Bandaríkjadollar 11,494 10,400
1 Sterlingspund 20,983 18,559
1 Kanadadollar 9,411 8,482
1 Dönsk króna 1,4649 1,2979
1 Norsk króna 1,9272 1,7284
1 Sænsk króna 1,9923 1,7802
1 Finnskt mark 2,5971 2,2832
1 Franskur franki 1,9102 1,6887
1 Belg. franki 0,2643 0,2342
1 Svissn. franki 5,9631 5,3306
1 Hollenskt gyllini 4,4880 3,9695
1 V.-þýzkt mark 4,9843 4,4096
1 ítölsk lira 0,00897 0,00796
1 Austurr. Sch. 0,7071 0,6263
1 Portug. Escudo 0,1636 0,1462
1 Spánskur peseti 0,1121 0,0998
1 Japansktyen 0,04934 0,04387
1 írskt pund 17.244 15,228
V_________________________________/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur............. 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum...... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður i dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0%
4. ðnnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán.............4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna út-
flutningsafuröa eru verötryggö miöað
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir maímánuö
1982 er 345 stig og er þá miöað viö 100
1 júní '79.
Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var
1015 stig og er þá miðað viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Kvöldvaka kl. 20.40:
Hver verða
örlög íslensku
stökunnar?
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er
kvöldvaka. Meðal efnis er erindi:
Hver verða örlög íslensku stökunn-
ar? Björn Dúason á Ólafsfirði flyt-
ur fyrri hluta hugleiðingar sinnar.
Ég flyt þetta erindi í tvennu lagi,
sagði Björn Dúason, og fjalla um
íslensku stökuna, sérstaklega fer-
skeytluna. Ég styðst við skoðanir
Sigurðar Björgólfssonar, sem var
kennari á Siglufirði á sínum tíma
og látinn er fyrir nokkrum árum,
en hann lét sér mjög annt um
þessa ljóðagerð og reyndar allan
skáldskap. Eins og flestöllum orð-
högum Islendingum er kunnugt, er
það ótölulegur aragrúi af stökum
og lausum vísum um hin ólíkleg-
ustu efni og mál, er verður daglega
til á vörum alþýðufólks í landinu.
Og það jaðrar við að um þjóðar-
íþrótt sé að ræða þar sem stök-
ugerð er. En það hefur gleymst að
passa upp á þessa dýrgripi og
safna þeim á einn stað. Fjöldi fólks
safnar vísunum, en allt er þetta
skipulagslaust. Þessu verður að
kippa í lag. Það væri sannarlega
verðugt verkefni til doktorsprófs,
ef vel væri að staðið. Það eru sett á
fót heilu byggðasöfnin og það er
vel. En hver verða örlög íslensku
stökunnar sem verður til á næsta
götuhorni? Hví ekki að stofna
„bögubanka" eins og hvað annað?
Þar ætti að vera hægt að koma
þessum alþýðukveðskap undir þak
til varanlegrar varðveislu ekki síð-
ur en dönskum einseyringum.
Björn Dúason
Föstudagsmyndin kl. 21.55:
Vasapeningar
— frönsk bíómynd í
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.55
er frönsk bíómynd. Vasapen-
ingar (L’argent de poche), frá ár-
inu 1976. Leikstjóri er Francois
Truffaut, en í aðalhlutverkum
eru þrettán börn á aldrinum
tveggja vikna til fjórtán ára.
í þessari mynd fjallar Truff-
á árinu 1976
aut um veröld barnanna, viðhorf
þeirra til umhverfisins og það
sem á daga þeirra drífur, stórt
og smátt, hvort sem um er að
ræða fyrsta pela reifabarnsins
eða fyrsta koss unglingsins.
Truffaut lítur öðrum augum á
hlutina en við eigum að venjast í
kvikmyndum og dregur fram
ýmsar hversdagslegar hliðar á
tilverunni, sem við flest tökum
kannski ekkert eftir. En börnin
eru ekki ein í heiminum, þar eru
líka kennarar og foreldrar og
samskiptin við þá geta verið með
ýmsu móti.
Hljóðvarp kl. 16.50:
Skottúr með Útivist
Á dagskrá hljóðvarps kl.
16.50 er Skottúr — þáttur um
ferðalög og útivist. Umsjónar-
maður er Sigurður Sigurðar-
son, ritstjóri.
Sigurður sagði: — Að þessu
sinni mun einhver af forráða-
mönnum Utivistar koma í
þáttinn og greina frá ferða-
áætlunum félaganna fyrir
þetta ár, en nýlega er kominn
út kynningarbæklingur um
það efni.
Korsíða kynningarbæklings Úti-
vistar
utvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
7. maí
MORGUNNINN
7.<K1 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Sigríður Ingimarsdóttir tal-
ar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Branda litla“ eftir Robert
Fisker í þýðingu Sigurðar
Gunnarssonar. Lóa Guðjóndótt-
ir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. I>ulur velur og
kynnir.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær“. Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þáttinn.
Steinunn S. Sigurðardóttir les
úr „Sögum Rannveigar” eftir
Einar H. Kvaran.
11.30 Morguntónleikar: „Los
Galchakis" leika suður-amer-
íska flaututónlist/ Kanadískir
listamcnn leika þjóðlög frá
ýmsum löndum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
SÍDDEGIÐ
15.10 „Mærin gengur á vatninu"
eftir Eevu Joenpelto. Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sína (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Mættum við fá meira að
heyra. Úr íslenskum þjóðsögum
og ævintýrum. Umsjón: Anna S.
Einarsdóttir og Sólveig Hall-
dórsdóttir. Lesarar með þeim:
Evert Ingólfsson og Vilmar Pét-
ursson. (Áður útv. 1979.)
16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög
og útivist. Umsjón: Sigurður
Sigurðarson ritstjóri.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven.
Hollenska blásarasveitin leikur
Kvintett í Es-dúr/ Itzhak Perl-
man og Hljómsveitin Fílharm-
ónía leika Fiðiukonsert í D-dúr
op. 61; Carlo Maria Giulini stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÓLDID__________________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Einsöngur: Sigurjón Sæ-
mundsson syngur lög eftir
Bjarna Þorsteinsson. Róbert A.
Ottósson leikur á píanó.
b. Um Stað í Steingrimsfirði og
Staðarpresta. Söguþættir eftir
Jóhann Hjaltason fræðimann.
Hjalti Jóhannsson les annan
hluta.
c. Vorkoman. Þórarinn
Björnsson frá Austurgörðum og
Þórdís Hjálmarsdóttir á Dalvik
lesa vorkvæði eftir ýmis skáld.
d. Hver verða örlög íslensku
stökunnar? Björn Dúason á
Olafsfirði flytur fyrri hluta hug-
leiðingar sinnar.
e. Kórsöngur: Hamrahlíðarkór-
inn syngur. Þorgerður Ingólfs-
dóttir stjórnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Páll Olafsson skáld“ eftir
Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
Rósa Gísladóttir frá Krossgerði
les (10).
23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll
Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
7. mái
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
20.55 Prúðuleikararnir.
Gestur prúðuleikaranna er
Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
21.20 Fréttaspegill.
Umsjón: Úlafur Sigurðsson.
21.55 Vasapeningar.
(L’argent de poche).
Frönsk biómynd frá árinu 1976.
Leikstjóri: Francois Truffaut.
Aðalhlutverk eru. i höndum
þrettán barna á aldrinum
tveggja vikna til fjórtán ára.
I>ýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.35 Dagskárlok.