Morgunblaðið - 07.05.1982, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982
I DAG er föstudagur 7.
maí, Kóngsbænadagur,
127. dagur ársins 1982.
Árdegisflóö er í Reykjavík
kl. 06.03 og síödegisflóð kl.
18.22. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 04.40 og
sólarlag kl. 22.10. — Myrk-
ur er kl. 23.30. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.24 og
tungliö í suðri kl. 00.46 (Al-
manak Háskólans.)
Náöugur og miskunn-
samur er Drottinn, þol-
inmóöur og mjög
gæskuríkur. (Sálm 145,
«■)
LÁRKTT: — 1 iAjuvers, 5 ógrynni, 6
jókst, 9 op, 10 ósamstæóir, 11 fanga-
mark, 12 snjöll, 13 muldra, 15 spíra,
17 í kirkju.
LOÐRÉTT: — I gleóina, 2 vitni, 3
vafi, 4 sætió, 7 nagla, 8 snjó, 12
óvild, 14 missir, 15 ending.
LAtlSN MÍÐIKSTt; K()KSS(;ÁTII:
LÁKKTT: — I haug, 5 n*Ai, 6 örar,
7 ha, 8 l.sta, II el, 12 ell, 14 illi, 16
fangar.
l/H)KÍTT: - 1 Hjörleif, 2 unarts. 3
gær, 4 rita, 7 hal, 9 Klla, 10 teig, 13
lár, 15 In.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrradag fór út aftur skip
það sem hingað flutti tjöru-
farm. Af ströndinni kom
leiguskip SÍS, Amanda. — í
fyrrinótt kom Esja úr strand-
ferð. I gær fór Goðafoss á
ströndina og að utan kom
Dettifoss. Þá var Hvassafell
væntanlegt frá útlöndum í
gær og Helgafell fór á strönd-
ina. Þá kom togarinn Hjörleif-
ur inn í gær af veiðum og
landaði afla sínum hér. Tog-
arinn Karlsefni er farinn út
aftur til veiða.
MESSUR_________________
Kirkjuhvolsprestakall: Guðs-
þjónsta í Hábæjarkirkju á
sunnudaginn kemur kl. 14.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
sóknarprestur.
FRÉTTIR
Hárauð flugvél, stafna á milli,
lenti hér á Reykjavíkurflug-
velli í fyrrakvöld. Flugvélin
kom frá De Havilland-flug-
vélaverksmiðjunum í Kanada
og var flogið hingað í einum j
áfanga frá Gæsaflóa á Labra-
dor. Flugvélin var merkt á
hliðinni með stórum stöfum
Bresku vísindastöðinni á Suð-
urskautslandinu. Voru flug-
menn tveir. Kváðust þeir vera
á leið með flugvélina, sem er
ný, til Bretlands. Hér var um
að ræða aðra tveggja flugvéla
af gerðinni „Twin Otter“, sem
keyptar höfðu verið í Kanada
í stað tveggja slíkra flugvéla
sem höfðu eyðilagst þar syðra
í fyrra, en þær fuku og eyði-
lögðust í fárviðri. Flugmenn-
irnir höfðu verið 8 klst á leið-
inni til Reykjavíkur. Ferðinni
var svo haldið áfram til
Bretlands í gær.
Kór Rangæingafélagsins og
Söngfél. Skagfellinga lýkur
vetrarstarfinu með söng-
skemmtun í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178, næstkomandi
laugardag kl. 17.
Kóngsbænadagur er í dag, „4.
föstudagur eftir páska. Al-
mennur bænadagur, fyrst
skipaður af Danakonungi
1686 og því kenndur við kon-
ung. Afnuminn sem helgidag-
ur 1893“, segir í Stjörnu-
fræði/ Rímfræði.
Deildarstjórastaða freðtisk-
deildarinnar hjá Fram-
leiðslueftirliti sjávarafurða
er laus til umsóknar að því er
segir í Lögbirtingablaðinu, í
tilk. frá sjávarútvegsráðu-
neytinu. „Þekking á fram-
leiðslu sjávarafurða nauð-
synleg. Háskólamenntun
æskileg," segir þar. Umsókn-
arfrestur um stöðuna er til
24. þ.m.
Friðarsinnar hand-
Svona áróður á ekki heima hér strákar. — Það vorum við sem fundum upp friðinn ...
ÁRNAÐ HEILLA
peín er i dag, 7. maí,
WW Steingrímur Karlsson
veitingamaður i Skíðaskálan-
um í Hveradölum. — Hann er
til heimilis í Njörvasundi 38
hér í bænum, en er að heiman
í dag.
um Ijósmyndari á Eskifirði, nú
til heimilis að Mávahlíð 39
hér í Rvík. — Hann er að
heiman í dag.
70 *ra eiga í dag, 7. maí, hjónin frú Marsel-
ff W ía Ingibjörg Bessadóttir og Hóseas Björnsson frá Hösk-
uldsstaðaseli í Breiðdal, en þau búa nú hér í Reykjavík í Skipa-
sundi 48.
Kvöld- natur- og helgarþjónutta apótakanna i Reykja-
vik, dagana 7. maí til 13. mai, aó báóum dögum meötöld-
um. er i Garós Apótaki. — En auk þess er Lyfjabúóin
lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Ónæmisaógaróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en pvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Isiands er i Heilsuverndar-
stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz. aó báðum dögum meötöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Ha* íarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói.
K iarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl um vakt-
hafandi lækni og apoteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opió kl 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Saffoas: Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30 Opió er a
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldm — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apotek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
SÁÁ Samtök áhugafólks um afengisvandamáliö Sálu-
hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalmn. alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Foaavogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæómgarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahusinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni. simi 25088.
Þjóóminjaeafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
dag og laugardaga kl. 13.30—16
Liataaafn Islands Opió sunnudaga. þriójudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tH 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbók asafn Reykjavíkur
AOALSAFN — UTLÁNSDF.JLD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga i sept — apni kl. 13—16 HIJÓOBÓKASAFN
— Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta vió
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRUTLAN — afgreiósla í Þing-
holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Solheimum 27, sími 36814 Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr-
aóa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
manudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN —
Bustaðakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—april kl. 13—16.
BÓKABILAR — Bækistöó í Bústaóasafni. sími 36270.
Viókomustaóir viósvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suðurgötu. Handritasýning opin þríöju-
daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi
Kjarvalsstaóir: Opiö alia daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30 Á laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13 30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin aila virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og sióan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellsaveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
V»klþ(6nu«(» borgarstofnana. vegna bilana á voitukerfi
valna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraó allan
sólarhringinn á belgidögum Ratmagnaveitan hetur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.