Morgunblaðið - 07.05.1982, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982
Nýir SAAB-lögreglubílar á götuna
Lögreglan í 3 bæjum hefur nú nýlega tekið nýja lögreglubíla í sína þjónustu. Þessir bæir eru Kópavogur,
Hafnarfjörður og Keflavík. Hér er um að ræða sérbyggða SAAB-bíla, til þess að sinna þörfum löggæslunnar.
Bílarnir eru af gerðinni SAAB 900 GLI, sjálfskiptir með vökvastýri, 118 hestafla vél og styrktri fjöðrun.
Meðfylgjandi mynd var tekin fyrir skömmu, þegar komið var með þá til reglubundinnar skoðunar hjá
umboðinu.
Skákmótið
Reykjavík —
landið um
næstu helgi
SÉRSTAKT skákmót, Reykjavík —
landið, verður haldiö í Reykjavík um
nastu helgi. Fer það fram í húsakynn-
um Taflfélags Reykjavíkur, en mót
sem þetta fór fyrst fram í fyrra og
sigraði þá sveit Reykjavíkur.
Á mótinu eigast við 25 manna
sveitir skákmanna frá Reykjavík og
landsbyggðinni. Hefst mótið kl. 14 á
laugardag og er búist við að margir
af sterkustu skákmönnum landsins
muni þar hafa brögð í tafli.
4^ Fasteignasala 4^
Hafnarfjarðar
Sími 54699
Timburhús í Hafnarfirði
Til sölu er járnvarið timburhús (Garðastál) 40 fm. að gr.fleti á
rólegum staö. Á aöalhæö sem er öll nýstandsett eru þrjú herb.,
eldhús og baö, í risi er eitt stórt herb., í kjallara eru tvö herb. og
geymsla. Gluggar góöir og tvöfalt verksmiöjugler í öllu húsinu.
Viöbyggingarmöguleikar
Fasteignasala Hafnarfjaröar
Strandgötu 28. Sími 54699.
(Hús Kaupfélags Hafnarfjaröar 3. hæö)..
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri, heimasími 51951.
4t 4t
54699
Hjallabraut
4ra herb. á jarðhæö 120 fm i
fjölbýli.
Miðvangur
3ja herb. íbúö á 3. hæö 98 fm i
fjölbýli.
Hjallabraut
3ja herb. 97 fm íbúö í fjölbýli.
Öldutún
3ja herb. 87 fm íbúö í 5 íbúöa
húsi.
Smyrlahraun
3ja herb. íbúö í litlu fjölbýlishúsi
með bílskúr 92 fm á 2. hæö.
Öldugata
3ja herb. i tvíbýli. Góöur staöur,
fallegur garöur.
Grettisgata
Eldra timburhús ásamt við-
byggingu.
Laufvangur
2ja herb. á 1. hæð í fjölbýli.
Fasteignasala
Hafnarfjarðar
Strandgötu 28. Sími 54699.
(Húa Kaupfélaga Hafnarfjarðar
3. hæö).
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Einar Rafn Stefánsson,
sölustjóri,
heimasími 51951.
4t 4t
12488
MJÓAHLÍÐ
Góð 2ja herb. risíbúö.
VOGAHVERFI
Vönduö 2ja herb. íbúö.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæö.
SMYRILSHÓLAR
Vönduö 2ja herb. íbúð.
KEFLAVÍK
3ja herb. nýstandsett hæð í tví-
býlishúsi á góöum staö. Hag-
stætt verð. Laus strax.
TJARNARBÓL
Vönduö 6 herb. ca. 160 fm íbúð
á 2. hæð. Góð sameign.
VOGAHVERFI
Gott einbýlishús á tveimur
hæöum. Samtals 220 fm. Bíl-
skúr.
HAFNARFJÖRÐUR
Vel staösett einbýlishús ca. 75
fm aö grunnfleti. Skiptist í 2
hæöir, kjallara og ria. Bíl-
skúrsróttur. Lítiö áhvílandi.
Laust mjög fljótlega. Bein sala.
Höfum traustan kaupanda aö
góöri sérhæö, raöhúsi aöa ein-
býlishúsi í Vesturbæ aöa á
Seltjarnarnesi. Skipti möguleg
á góöri eign í Austurbæ.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
Friðrik Sigurbjörnsson, lögm.
Friöbert Njélsson, »ölumaóur.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MQRGUNBLAÐINU
Al i.LVSIM, \-
SIMINN KR:
22480
Viö bjóöum ykkur íbúð með mjög rúmgóöum stofum (ca. 30—50 fm) og öörum rýmum, eins
þægilegum og bezt verður á kosið. Nettó íbúðarstæröir eru: um 130 fm (2 svefnherbergi), um 85
fm (1 svefnherbergi). Staðsetning hússins er í nýjum miöbæ Reykjavíkur, beint sunnan viö nýja
Borgarleikhúsið okkar, en svalir og sólstofur snúa aö sjálfsögöu í suöur. íbúö fylgir bílskýli í
sameiginlegu bílahúsi, sem er innangengt í úr húsinu.
Framkvæmdir eru hafnar og afhending verður á næsta ári.
Arkitekt er Vífill Magnússon.
Verð og greiðsluskilmálar eru eins viðráðanlegir og okkur er unnt, en allar nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu
okkar, Funahöfða 19.
Ármannsfell hf.
Sími83307.
íbúðir til
sölu Miðleiti 2—6
Er verulega rúmgóð íbúð í sam-
býlishúsi, þægilegasta íbúðar-
gerðin ffyrir þig?