Morgunblaðið - 07.05.1982, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 07.05.1982, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Matvein og aðstoðarmann vantar í eldhúsiö á Litla Hrauni til afleysinga í sumar. Upplýsingar gefur Guömundur Finnbogason í síma 99-1373, Siguröur Ingimundarson í síma 99-1374 og Frímann Sigurðsson, sími 99-3105. Siglufjörður Blaöburöarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. Sjúkrahús Akraness Ljósmæöur vantar til sumarafleysinga viö fæöingadeild. Uppl. gefur yfirljósmóöir í síma 93-2313 eöa 2023. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 8303° Jafnréttisráö óskar aö ráöa framkvæmdastjóra Háskólamenntun á félagssviöi, lögfræöi eöa viöskiptafræöi æskileg. /Eskilegt er aö umsækjandi hafi starfað aö jafnréttismálum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Jafnréttisráöi á Laugavegi 116 fyrir 24. maí 1982. Verslunarstjóri óskast fyrir fataverslun sem opnar innan skamms. Traustir aöilar. Vinsamlegast leggið inn umsókn meö uppl. um aldor, menntun og fyrri störf á augldeild Mbl. fyrir 12. maí nk. merkt: „Verslunarstjóri — 3002“. Járnamenn Viljum ráöa vana járnamenn til starfa nú þeg- ar, viö framkvæmdir okkar á Eiösgranda. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjórum í vinnuskálum í Skelja- granda. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Hjúkrunarfræð- ingar og sjúkraliðar óskast til starfa viö Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra sem gefur jafnframt nánari upplýsingar. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri óskast Stjórn Sjúkrahúss Patreksfjarðar og heilsu- gæzlustöövar, Patreksfiröi, hefur ákveöiö aö ráöa framkvæmdastjóra til aö veita þessum stofnunum forstööu sem ráðsmaður og er staöan hér meö auglýst laus til umsóknar frá og meö 1. júlí 1982. Starfið er í því fólgið, aö annast almennt stjórnun og skrifstofuhald fyrir báöar stofn- anirnar, þ. á m. bókhald, fjármál, launa- greiöslur, rekstur sjúkrabifreiöar o.s.frv., meö aösetur í heilsugæzlustööinni. Umsóknir, er greini upplýsingar um menntun, fyrri störf og launakröfur, sendist stjórnarfor- manni, Jóhannesi Árnasyni, sýslumanni, Patreksfiröi, fyrir 1. júní 1982 og veitir hann jafnframt nánari upplýsingar. Patreksfiröi 3. maí 1982. Sjúkrahús Patreksfjaröar Heilsugæslustöðin, Patreksfirði. Mosfellssveit Blaöbera vantar í Bugöutanga, Dalatanga og Bjarkarholt. Upplýsingar í síma 66293. Þekkt bílasala auglýsir eftir snjöllum sölu- manni, reglusömum og skemmtilegum. Þarf aö geta byrjað strax. Uppl. sendist Mbl. merktar: „Bílasali — 3390“. Amma óskast í sveit Er ekki einhver barngóö roskin kona, meö skerta starfsorku, sem gæti hugsað sér aö vera uppí sveit í sumar, viö aöstoö á heimili. Uppl. í síma 34396. Kaupfélag Árnesinga Starfsfólk óskast til Kaupfélags Árnesinga, Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá verslunarstjóra sími 99-3666. Fagmennska — trúnaður Trésmiö eöa mjög laghentan mann vantar nú þegar. Þarf að hafa ökuréttindi á stóran flutningabíl. Mestur hluti vinnunnar er úti á landi. Uppl. í síma 15672 fyrir 8. maí en eftir þann tíma í síma 22866. Mötuneyti Vegna forfalla vantar okkur nú þegar, í stutt- an tíma, röska og stundvísa konu í eldhúsiö til aö annast kaffiö, hádegisveröinn (brauö og súpa), uppvaskiö o.fl. Allar nánari upplýsingar gefur Hermann Tönsberg, Klapparstíg 25—27, sími 20560. Skrifstofuvélar hf. Hverfisgötu 33. Við erum ekki stærstir. en þú geiur treyst okkar ferðum FERÐASKRIFSTOEA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarsíígl. Símar 28388 og28580

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.