Morgunblaðið - 07.05.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Til »ölu nýtt einbýllshús að
nokkru fullgert. Skipti á sér hæö
eða raöhúsi koma til greina.
3ja herb. efri hæð meö sér inn-
gangi ásamt stórum bílskúr.
Vandað parhús á tveimur hæö-
um.
Hðfum úrval af 3ja og 4ra herb.
íbúö á söluskrá.
Njarövík
4ra herb. neöri hæö meö sér
inngangi. Söluverö 480 pús.
Eldra einbýtishús meö stórum
bilskúr. Söluverö 430 þús.
Fasteignasalan, Hafnargötu 27.
Keflavík. sími 1420.
Tilboö óskast í notaöan flygil.
Uppl. hjá veitingastjóra í símum
22321 og 22322.
Hótel Loftleiöir.
Afliö meiri tekna
meö því aö vinna erlendis, t.d. I
USA, Kanada. Saudi-Arabiu,
Venezuela o.fl. löndum. Um
tímasakir eöa til frambúöar.
Starfsfólk óskast t.d. verzlunar-
fólk, verkamenn og faglært fólk.
Nánari upplýsingar fást með því
aö senda nafn og heimilisfang til
Overseas, Dept. 5032, 701
Washington St. Buffalo, Ny.
Innahúsarkitekt
óskar eftir vinnu á teiknistofu
sem fyrst. Uppl i síma 36424.
I.O.O.F. 1 = 16405078’T = Mk.
Samkoma veröur i kvöld kl.
20.30 aö Hverfisgötu 44, sal
Söngskólans. Ræóumenn Hulda
Sigurbjörnsdóttir og Jóhann
Pálsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Innanfélagsmót Skíða-
félags Reykjavíkur
(5 km skidaganga) fer fram viö
gamla Borgarskálann i Bláfjöll-
um. laugardaginn 8. mai kl. 2.
e.h. Skráning á mótstaö. Allt
skiöagöngufölk er velkomiö
Skiöafelag Reykjavikur
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
FERÐAFÉLAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
■ SÍMAR11798 og 19533.
| Laugardaginn 8. maí
kl. 13 veröur gönguferö ó Esju
(Kerhólakamb 836m), sú fyrsta
af niu feröum i tilefni 55 ára af-
mæli Feröafélagsins. Veriö meö
í Esjugöngu-happdrættinu
Vinningar helgarferöir eftir eigin
vali. Fararstjórar: Guömundur
Pétursson, Guölaug Jónsdóttir.
Tómas Einarsson. Fariö frá Um-
feröarmiöstööinni austanmegin.
Þátttakendur geta lika komiö á
eigin bílum og veriö meö. Verö
kr. 50. Fritt fyrir börn í fylgd meö
fullorönum. Feröafélag íslands.
Svæöameðferð
og punktanudd
Linar allskyns eymsli og verki frá
hvirffi niöur i tær. Sími 42303^
eftir kl. 5.
Bænastaöurinn
Fálkagötu 10
Ðænastundir kl. 7 á kvöldin og
hugleiöingar
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENTJ
Al (íLVSINGA-
SIMINN KR:
22480
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Útboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar hér meö eftir
tilboðum í aö byggja verkstæöi á athafna-
svæöi sínu í Sundahöfn. Byggingin er tvílyft
aö hluta. Gólfflötur er um 570 m2 og rúmmál
3700 m3
Útboösgögn eru til afhendingar á skrifstofu
okkar gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboö
veröa opnuð á skrifstofu okkar 17. maí 1982
kl. 11 f.h.
\ li / / VERKFRÆOISTOFA
\ 1 STEFÁNS ÖLAFSSONAfl MF. FM.
y y CONSULTING ENGINEERS
BORGARTÚNl 20 105 REYKJAVfK SfMt 29940 A 29941
Tilboð óskast
i hjólaskóflu MF 55, 2,2 rúmmetra skóflu,
einnig útbúin í snjómokstur meö ýtutönn og
hliöarvæng. Einnig óskast tilboö í mulnings-
vélar, samanstendur af Powerscreen og 2
brjótum.
Uppl. eru í síma 96-71845.
Útboö
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í gerö
styrkingar og bundins slitlags í Reykjanes-
umdæmi.
Útboðiö nefnist: Slitlög 1982, yfirlagnir í
Reykjanesumdæmi.
Helstu magntölur eru eftirfarandi:
Buröarlag 5.000 m3
Olíumöl 67.000 m2
Verkinu skal aö fullu lokiö eigi síðar en 1.
september 1982.
Útboösgögn verða afhent hjá aöalgjaldkera
Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík,
frá og með föstudeginum 7. maí nk., gegn
1000 kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar
og/eöa breytingar skulu berast Vegagerð
ríkisins skriflega eigi síöar en 14. maí.
Gera skal tilboð í samræmi viö útboösgögn
og skila í lokuöu umslagi merktu nafni út-
boös til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7,
Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 19. maí 1982,
og kl. 14.15 sama daga veröa tilboöin opnuð
þar aö viðstöddum þeim bjóöendum, sem
þess óska.
Reykjavík, í maí 1982.
Vegamálastjóri.
fundir — mannfagnaöir
tiikynningar
Aðalfundur
Aðalfundur H/F Skallagríms veröur haldinn
laugardaginn 15. maí 1982 kl. 14.00 aö Heið-
arbraut 40, Akranesi.
Dagskrá. 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Skipakaup.
3. Hlutafjármál.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Auglýsing
um slyrki lil Imklistarslarfsami.
I fjá.Tögum fyrir áriö 1982 er 100 þús. kr. fjárveiting, sem ætluð er til
Siyrktar leikstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hata sérgreinda fjár-
veitingu i fjárlögum.
Hér meó er auglýst eftir umsóknum um styrki af fjárveitingu þessari.
Umsóknum fylgi greinargerð um leikstarfsemi umsækjenda á núver-
andi leikári frá 1. september 1981 til 31. ágúst 1982. Ennfremur
óskast upplýsingar um fyrirhugaöa starfsemi á næsta ieikári. Reikn-
ingsyfirlit lylgi, svo og kostnaðaráætlanir
Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu fyrlr 5. júni 1982.
Menntamálaráöuneytiö, 4. mai 1982.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Aöalfundur
Dagsbrúnar veröur í lönó laugardaginn 8.
maí 1982 kl. 2 e.h.
1. Aðalfundarstörf samk. lögum félagsins.
2. Tillaga um verkfallsheimild.
Fjölmenniö og sýnið skírteini viö innganginn.
Stjórnin.
Iðja, félag
verksmiðjufólks
löja heldur aöalfund sinn í Dómus Medica,
mánudaginn 10. maí, kl. 5 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Tekin afstaöa til verkfallsboðana.
3. Annað mál.
Reikningar félagsins fyrir áriö 1981 liggja
frammi á skrifstofunni, Skólavöröustíg 16.
Mætiö vel og stundvíslega. Hafiö félagsskírt-
einin meö.
Stjórn Iðju.
uppboð
Uppboð
Ettir beiöni lögreglustjórans i Reykjavik fer fram opinbert uppboö aö
Borgartuni 7 (baklóð) laugardaginn 8 mai 1982 og hetst þaö kl
13.30.
Veröa seldir margskonar óskilamunir, sem eru i vörzlu lögreglunnar
svo sem: reiöhjól, úr, skrautmunir, fstnaóur og margt ftaira.
Greiósla vió harmarshögg.
Uppboöshatdannn i Reykjavlk
Garöbæingar
Bókasafniö verður opnaö í nýjum húsakynn-
um í Garðaskóla viö Vífilsstaöaveg (suöur-
dyr), laugardaginn 8. maí nk. og veröur al-
menningi til sýnis þann dag frá kl.
16.00—18.00 og sunnudaginn 9. maí kl.
13.00 til 17.00.
Á sama tíma liggja frammi til kynningar á
safninu, skipulagsuppdrættir, svo sem aöal-
skipulag, skipulag miöbæjar og fl. Fyrirhugað
húsnæði æskulýösmiöstöövar Garöabæjar á
neöri hæð skólans veröur til sýnis á sama
tíma.
Bæjarstjóri.
Garöabær og nágrenni
Sundnámskeiö fyrir konur hefst mánudaginn
10. maí. Uppl. í síma 40895 og 53066.
íþróttamiöstööin Ásgarði.
húsnæöi óskast
Leiguíbúð
Höfum veriö beðnir aö útvega góöa 6 herb.
íbúö til leigu, til 2ja ára.
1967-1982
15 ÁR
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.