Morgunblaðið - 07.05.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982
atvinna - - atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Lögfræðingar
Fyrirtæki okkar vill ráöa í eftirfarandi starf
sem fyrst:
Starfiö felur í sér aö annast útskrift reikninga
og bókhald á Burroughs-tölvu, frágang víxla
og skjalavörslu þar að lútandi, svo og almenn
skrifstofustörf tengd innflutningi.
Verslunarskóla- eða stúdentsmenntun áskil-
in. Nokkur bókhaldsreynsla og góð vélritun-
arkunnátta nauðsynleg.
Þeir, sem hug hafa á starfinu, vinsamlegast
sendi eiginhandarumsókn er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf í pósthólf 519, 121
Reykjavík, fyrir 10. maí nk.
SMITH & NORLAND H/F,
Verkfræðingar — Innflytjendur,
Nóatúni 4, 105 Reykjavík.
Lítil félagasamtök á viðskiptasviðinu óska
eftir starfsmanni.
Lögfræðiréttindi eru áskilin, en í starfinu fel-
ast lögfræöistörf, lítilsháttar bókhald og um-
sjón með bréfaskriftum, innlendum og er-
lendum. Önnur störf tengd þessu kunna aö
bætast viö.
Hér er um aukastarf aö ræða, sem ekki
krefst mikillar vinnu að öllu jöfnu. Vel kemur
til greina aö lögfræðiskrifstofa tæki starfið að
sér.
Þeir sem óska frekari upplýsingar skrifi aug-
lýsingadeild Morgunblaösins fyrir 20. þ.m.
merkt: „ABC — 3003“. Meö fyrirspurnir
verður fariö sem trúnaöarmál.
Ráðskona og
aðstoðarmaður
Hjón eða einstaklinga vantar á svínabúið
Minni-Vatnsleysu.
Uppl. hjá bústjóra í síma 92-6617 milli kl.
18—20.
Lausar stöður
á Skattstofu Reykjanesumdæmis vantar van-
an mann viö tölvuskráningu, einnig vantar
mann til endurskoðunar á skattframtölum.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, óskast sendar undirrituðum að
Strandgötu 8—10, Hafnarfirði.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Til sölu
einbýlishús á Hornafirði. Uppl. í síma
97—8460.
Til sölu — Sandgerði
250 fm fullgert iönaöarhúsnæði, við Strand-
götu 25. Til afhendingar strax.
Fasteignaþjónusta Suðurnesja,
Hafnargötu 37, Keflavík
sími 92-3722.
Grundarfjörður
Hús til sölu, 170 fm með bílskúr. Endaraðhús
í byggingu. Fullbúið að utan. Uppl. gefur
Hörður Júlíusson í síma 93-6385, Ólafsvík.
sstari
Sjálfstœðisfbkksinsl
Neskaupstaður
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er aö Melagötu 2b, simi
97-7359, opiö kl. 20—22. Starfsmaöur: Agúst Blöndal, heimasími
97-7139.
Seyðisfjörður
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er i Dröfn, Austurvegi 34,
sími 2344. Opió mánudaga til föstudaga frá kl. 20 til 23, laugardaga
og sur.nudaga frá 13—19. Kosningastjóri Ólafur M. Óskarsson,
heimasími 2355.
Sauðárkrókur —
kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Sæborg. Opin daglega
frá kl. 13.00 og fram eftir kvöldi, sími 5351.
Starfsmaður Árni Egilsson.
Stuðningsmenn D-listans hafi samband viö skrifstofuna.
Sjálfstæðisflokkurinn á Sauðárkróki.
Selfoss
Kosningaskrifstofa
sjálfstæðismanna
Kosningaskrifstofan aö Tryggvagötu 8, Selfossi er opin kl. 14—19 og
20—22 daglega.
Kosningatjórn Haukur Gíslason, Guöjón Pétursson og Ingvi Rafn
Sigurösson.
Skrifstofustjóri Ólafur Helgi Kjartansson. Sími 1899.
Félag sjálfstæðismanna
í Smáíbúða-, Bústaða-
og Fossvogshverfi:
Rabbfundur
Þeir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins sem búsettir eru í hverfun-
um koma í heimsókn á kosningaskrifstofuna að Langagerði 21, laug-
ardaginn 8 mai nk. frá kl. 15—18.
íbúar hverfanna eru hvatfir til að líta viö.
Stjórnin.
Allir Njarðvíkingar
16—35 ára
Fundur í Sjálfstæöishúsinu, Hólagötu 15, laugardaginn 8. maí kl.
14.00
Dagskrá: Kynning á Félagi ungra sjálfstæöismanna. Kaffihlé.
2. Umræöur um bæjarmál.
Opiö hús í Sjálfstæöishúsinu föstudaginn 7. maí. Húsiö opnaö kl.
21 00.
Allir velkomnir.
FUS Njardvik.
Hvöt — kosningakaffi
Elin
Sunnudaginn 9. mai kl. 14.30—17.00
býður Hvöt í kaffi í Valhöll. Dagskrá
Ræða Ólafur B. Thors. Söngur Elin Sig-
urvinsdóttir, pianóleikur Selma Kalda-
lóns. Vísur úr gömlum revium Sigriður
Hannesdóttir. Margrét Einarsdóttir
stjórnar. Sjónvarp veröur i gangi meöan
framboösfundur í sjónvarpssal stendur
ylir. Barnagæsla og videó á staönum.
Stjórnin.
Margrét
Ólatur
Sjálfstæðiskvennafél.
Vorboði, Hafnarfirði
Fundur veröur haldinn mánudaginn 10. maí nk. kl. 20.30 í Sjálfstæö-
ishúsinu. Kynntir veröa allir kvennaframbjóöendur á lista flokksins í
komandi bæjarstjórnarkosningum og munu þeir allir tala á fundinum.
Grundarfjörður
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Sólvöllum 7, símar
93-8883 og 93-8884 opiö kl 17—22.
Ungir Njarðvíkingar
Opiö hús hjá félagi ungra sjálfstæðismanna í
kvöld, 7. maí. Diskó. Allir velkomnir.
Akranes
Fundur veröur haldinn í Sjálfstæöishús-
mu aö Heiöargeröi 20, sunnudaginn 9.
maí kl. 14.30.
Fundarefni:
1. Geir Hallgrímsson og Friörik Soph-
usson ræöa um stjórnmálaviöhorfiö i
þinglok.
2. Almennar umræöur.
Allir velkomnir
Fulltrúarraó Sjálfstæöisfélaganna
a Akranesi.
Ungir Njarðvfkingar
Nk laugardag 8. mai kl. 14.00 heldur FUS i Njarövík félagsfund i
Sjálfstæðishúsinu Inntaka nýrra félaga. Umræöur um bæjarmálefnin.
Gústaf Níelsson og Kjartan Rafnsson verða gestir fundarins og munu
þeir fjalla um starf og htutverk Sambands ungra Sjálfstæöismanna.
Stjórnln.
Góöar kaffiveitingar
Mætið stundvíslega og takið meö ykkur gesti.