Morgunblaðið - 07.05.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.05.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982 27 Sigríður Guðmunds- dóttir — Minning í dag kveðjum við móður okkar, Sigríði Guðmundsdóttur, hinstu kveðju, og er margs að minnast þegar litið er til baka. Hún var fædd að Kolstöðum í Hvítársíðu 15. nóvember 1891 og var því rúmlega 90 ára. Hinn 15. júní 1918 gekk hún að eiga föður okkar, Magnús Finnsson, er þá var vinnumaður á Gilsbakka. Víða áttu þau heima í Borgarfirði en iengst að Laugalandi og Stapaseli. 10 urðu bðrnin, 2 synir og 8 dætur. Son átti faðir okkar áður. Afkom- endur eru nú orðnir milli 70 og 80. 4. september 1947 dó faðir okkar og urðu þá stór þáttaskil í lífi hennar er hún varð að yfirgefa sveitina sem hafði fóstrað hana og börnin hennar. Þá lá leiðin til Reykjavíkur er varð dvalarstaður hennar til æviloka, 28. apríl sl. Lengst af var heimili hennar að Rauðarárstíg 11 og sendum við sambýlisfólki hennar þar bestu þakkir fyrir alla þá velvild í henn- ar garð og sérstakar þakkir send- um við Láru Skarphéðinsdóttur fyrir alla hennar umhyggju og vináttu. Að lokum finnst okkur viðeigandi að láta hér fylgja með ljóð er faðir okkar orti við lát móður sinnar: I>ú hjartka ra móðir mín iil moldar borin ert, mig brestur mátt ad minnast þín, að minnast þín er vert Kn þetta lífsins lögmál er, vort líf er aðeins töf. í dag er þér, en máski mér, á morgun búin gröf. Og nú orðið um þig hljótt, þú ýttir burt frá strönd. Vertu mpI og sofdu rótt, þig signi drottins hönd. (M.F. úr Borgfirskum Ijóðum) Fyrir hönd okkar systkinanna, Áslaug Magnúsdóttir EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU \l t.LYSINUA SIMINN l'.R: 22480 VID HOFUM FÖTiri SEM FARA ÞER VEL Góð matarkaup Kindahakk 29,90 kr. kg Folaldahakk 33,00 kr. kg Saltkjötshakk 45,00 kr. kg Lambahakk 45,00 kr. kg Nautahakk 85,00 kr. kg Nautah. í 10 kg 79,00 kr. kg Kalfahakk 56,00 kr. kg Svínahakk 83,00 kr. kg Nauta- hamborgari 7,00 kr. st. Lamba- karbonaði 56,00 kr. kg Kálfakótilettur 42,00 kr. kg Amerísku pizzurnar. Verð frá 56 kr. pakki. caJflShnEMíEMK: ;Lb-> c j i. v Snni Mð11. Háþrýstidælur, mótorar, ventlar og stjórntæki í vökvakerfi til sjós og lands. Einkaumboð á íslandi. Atlas hf ARMULA 7 SIMI 26755 Háþrýstialöngur og tengi. Atlas hf Armula 7. - Simi 207.'».'». IVisthóll 19 1 lU'kjavik. KEDJUR- TANNHIÓI Flestar stæröir og geröir Einnig tengi og vara- hlutir Elite — kunn gæöa- vara LANDSSMIDJAN 7T 20680 IGNIS COMBI IGNIS COMBI frystiskápur sem skiftist til helminga í kælir að ofan og djúpfryst- iraö neöan. Tveggja kerta skápur sem er öruggur, hljóölátur og stllhreinn. Þægilegur I notkun og tek- ur lltió gólfpláss. Mál: Hæó 180 cm Breidd 60 cm Dýpt 60 cm RAFIÐJAN H.F. Kirkjustræti 6 v/Austurvöll Slmi 19294 og 26660

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.