Morgunblaðið - 11.05.1982, Side 4
4
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRANING
NR. 79 — 10. MAÍ1982
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenskt gyllini
1 V.-þýzkt mark
1 itölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spénskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
SDR. (Sérstök
dráttarréttindi)
10,423 10,453
19,137 19,192
8,528 8,552
1,3451 1,3490
1,7621 1,7872
1,8230 1,8282
2,3422 2,3490
1,7496 1,7546
0,2416 0,2423
5,5368 5,5527
4,0995 4,1113
4,5605 4,5736
0,00819 0,00822
0,6468 0,6487
0,1499 0,1503
0,1020 0,1023
0,04477 0,04490
15,770 15,815
11,8838 11,9180
GENGISSKRANING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
10. MAÍ 1982
— TOLLGENGI j MAÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandarikjadollar 11,498 10,400
1 Sterlingspund 21,111 18,559
1 Kanadadollar 9,407 8,482
1 Dönsk króna 1,4839 1,2979
1 Norsk króna 1,9439 1,7284
1 Sænsk króna 2,0110 1,7802
1 Finnskt mark 2,5839 2,2832
1 Franskur franki 1,9301 1,6887
1 Belg. franki 0,2625 0,2342
1 Svissn. franki 6,1080 5,3306
1 Hollenskt gyllini 4,5224 3,9695
1 V.-þýzkt mark 5,0310 4,4096
1 ítötsk lira 0,00904 0,00796
1 Austurr Sch. 0,7136 0,6263
1 Portug. Escudo 0,1653 0,1462
1 Spántkur peseti 0,1125 0,0998
1 Japansktyen 0,04939 0,04387
1 irskt pund 17.397 15,228
v V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0%
4. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaaður í dollurum...... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstaaður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum.10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lén vegna útflutningsafuröa.. 4,0%
4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna út-
flutningsafuröa eru verðtryggð miðað
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánió visitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóónum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaöild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaóild er lánsupphæóin oróin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir maimánuö
1982 er 345 stig og er þá miðaö við 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var
1015 stig og er þá rniöaö við 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabráf i fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ1982
Hulduherinn kí. 21.20:
Að vestan kl. 22.35:
Viðburðarík helgi
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20
er Hulduherinn. Sjöundi þáttur.
Viðburðarík helgi. Þýðandi er
Kristmann Eiðsson.
Tveir-Bandaríkjamenn ætla að
komast úr landi upp á eigin spýt-
ur, en Líflína verður að skerast í
leikinn.
Orkumál á Vestfjörðum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35
er þátturinn Að vestan í umsjá
Finnboga Hermannssonar.
— Þessi þáttur fjallar um
Orkubú Vestfjarða, sagði Finn-
bogi — og orkumálin hérna fyrir
vestan. Nýlega er afstaðinn
fimmti aðalfundur Orkubúsins
og mun ég af því tilefni ræða við
stjórnarformanninn, Ólaf
Kristjánsson í Bolungarvík, og
spyrja hann um tildrögin að
stofnun Orkubúsins, sögu þess
og fjárhagsstöðu. Einnig ræði ég
við Aage Steinsson forstöðu-
mann tæknideildar fyrirtækis-
ins um framkvæmdir sem verið
hafa á döfinni, varaaflið og
„vesturlínu" og hvernig Orkubú-
ið er í stakk búið til að sinna
sínu hlutverki hér vestra.
Olafur Kristjánsson
Aage Steinsson
Hljóðvarp kl. 20.40:
Verndað hús-
næði fyrir
aldraða?
Verndað húsnæði fyrir aldr-
aða? nefnist þáttur sem er á
dagskrá hljóðvarps kl. 20.40.
Umsjón: Önundur Björnsson.
— Komið hafa fram tillögur
frá ellimáláráði Reykjavíkur-
prófastsdæmis um svokallað
verndað húsnæði fyrir aldraða,
sagði Önundur. — Hugmyndin
að baki því er að yfirvöld eða
félagasamtök taki sér fyrir
hendur að byggja húsnæði, þar
sem íbúðir verði seldar öldruð-
um á frjálsum markaði. I þessu
húsnæði verði sameiginlegir
matsalir, hjúkrunaraðstaða og
margvísleg aðstoð fáanleg fyrir
íbúana. Ýmsar aðrar hugmyndir
eru uppi um verndað húsnæði í
þessu sama skyni, en með ólíku
framkvæmdasniði. Um þetta er
ætlunin að forvitnast í þættin-
um með viðtölum og fyrirspurn-
um, bæði í embættismannakerf-
inu og víðar, m.a. til að fá fram
hvað hið opinbera ætlar að gera
í þessum málum á ári aldraðra.
Einnig er vert að komast að því
hvort nokkur von sé til þess að
öldruðu fólki sem býr í of stóru
húsnæði verði auðveldað á ein-
hvern hátt að minnka við sig en
vera eftir sem áður í sínu eigin.
Önundur Björnsson
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKkGUR
11. mai
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
7.55 Ilaglegt mál. Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Sigfús Johnsen talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Branda litla“ eftir Robert
Fisker í þýðingu Sigurðar
Gunnarssonar. Ixia Guðjóns-
dóttir les (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“. Kagnheiður Viggósdóttir
sér um þáttinn. Þáttur af Ólöfu
Sölvadóttur eftir Sigurð Nordal.
Birna Sigurbjörnsdóttir les.
11.30 Létt tónlist. Björgvin Gísla-
son, Bob Magnússon, „Mezzo-
forte" og „The Modern Jazz
Quartett“ leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm-
asson og Þorgeir Ástvaldsson.
SÍÐDEGIÐ
15.10 „Mærin gengur á vatninu"
eftir Eevu Joenpelto. Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sina (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Englarnir hennar Marion" eft-
ir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir lýkur lestri þýð-
ingar sinnar (18).
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð-
rún Birna Hannesdóttir.
17.00 Síðdegistónleikar: Kehr-
kvintettinn leikur Strengja-
kvintett í a-moll op. 47 nr. 1
eftir Luigi Boccherini/ Christa
Ludwig syngur lög eftir Franz
Schubert; Geoffrey Parsons og
Gervase de Peyer leika með á
píanó og klarínettu/ Alfred
Brendel og Walter Klien leika
Sónötu fyrir tvö píanó (K448)
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art.
18.00 Tónleikar. Tilkynnmgar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um
visnatónlist í umsjá Dr. Colettu
Biirling.
20.40 Verndað húsnæði fyrir aldr-
aða? Þáttur í umsjá Önundar
Björnssonar.
21.00 Gömul lög um gamla borg.
Lög frá París.
21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri“
eftir Steinar Sigurjónsson.
Knútur R. Magnússon les (8).
22.00 Clark Terry og félagar leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Að vestan. IJmsjón: Finn-
bogi Hermannsson.
23.00 Kammertónlist. Leifur l>ór-
arinsson velur og kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
m
ÞRIÐJUDAGUR
11. mai
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington
Níundi þáttur.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður: Margrét Helga Jó-
hannsdóttir.
20.40 Fornminjar á Biblíuslóðum
Sjötti þáttur. Filistar.
Leiðsögumaður: Magnús Magn-
ússon.
Þýðandi og þulur: Guðni Kol-
beinsson.
21.20 Hulduherinn
Sjöundi þáttur: Viðburðarík
helgi
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.15 Fréttaspegill
Umsjón: Ögmundur Jónasson.
22.50 Dagskrárlok.