Morgunblaðið - 11.05.1982, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ1982
5
Enntiá aerastætfintvr
Sex daga ferð um Þyskaland
fynr 2.480,- kronur
býðst ekkí á hveijum degí
í framhaldi af þýskri kynningarviku á íslandi, hafa Rugleiðir
og þýska ferðamálaráðið ákveðið að efna til sérstakrar kynn-
ingarferðar til Þýskalands dagana 16. - 22. maí n.k. Það er um
þrenns konar ferðamöguleika að ræða:
- Flugferð til og frá Frankfurt og bílaleigubíll í sex daga, með
ótakmörkuðum akstri fyrir aðeins 2.480,- krónur.
- Flugferð til og frá Frankfurt og Volkswagen Joker ferðabíll
með svefnplássi, 1500 km. akstur er innifalinn í verðinu sem
er 3.360,- krónur.
- Hrífandi ökuferð um Augsburg, Munchen, Bavariu, Kon-
stanze,Svartaskóg, Heidelberg, ,,þýsku vínleiðina”,Trier,
Moseldal og Rínardal fyrir aðeins 3.890,- krónur. Innifalið í
verðinu er flug til og frá Frankfurt, akstur í þægilegum
farþegabíl, íslensk fararstjórn, morgunverður og gisting á
góðum hótelum, þar sem öll herbergi eru með baði eða
sturtu.
Nú er um að gera að ákveða sig strax því aðeins er um þessa
einu ferð að ræða og sætaframboð er takmarkað.
Leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum félagsins, umboðsmönn-
um eða næstu ferðaskrifstofu.
FLUGLEIÐIR
Gott fólk hjá traustu félagi