Morgunblaðið - 11.05.1982, Side 47

Morgunblaðið - 11.05.1982, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1982 ÚÐ H*,W OFT HtOM i fe ív CÖVAET X&P>T=»MtSJNJ\. VWRt=AB, CJHIL-G 0>Lt 'Sfc<£> tOOe*3>ulfe CcSæÆX. Mouo -&3Ku=- ^tctt t=teifee.i ICOHA X'C'V>A*—r. Presr é-e, t=eetér V&CrexjRT lt=yvir» i ccí, e_so ^■S.112- UJVF=/v OT/VKM/vutc^g)- í>T\je> — LALD* Nanna og Elías sigruðu NANNA Leirsdóttir skíöakona á Ak- ureyri hélt áfram sigurgöngu sinni er hún sigraöi á Akureyrarmótinu í svigi sem fram fór um helgina i blíðskaparveðri i Hlíöarfjalli. Sam- anlagöur timi Nönnu var 87,04 sek. Hrefna Magnúsdóttir varð önnur á 90,16 og þriöja Þóra Úlfsdóttir á 99,83. Klías Kjarnason sigraði í karlaflokki á 79,34, annar varö Björn Víkingsson á 79,95 og Bjarni Bjarnason á 81,07. Þetta var síðasta mót vetrarins hjá Skíöaráöi Akureyr- ar og þess má geta aö á þriöjudaginn verður lokahóf fyrir alla keppendur 12 ára og yngri í félagsmiðstöðinni í Lundarskóla og hefst kl. 20.00 og veröa veitt þar verðlaun. Allir sem keppt hafa á mótum SKA í vetur í flokkum 12 ára og yngri eru hvattir til að ma ta og taka með sér foreldra sína. — sh. Körfubolta- skóli hjá Valsmönnum Körfuknattleiksskóli Vals verður haldinn í íþróttahúsi Vals viö Lauf- ásveg á tímabilinu 14. júní til 2. júlí. Skólinn er ætlaður 9—13 ára drengj- um. í skólanum verður megin áhersla lögð á körfuknattleiks- kennslu, en einnig verður farið í úti- leiki þegar viðrar. Námskeiðið stendur í þrjár vikur og er tveir tím- ar á dag eða alls 30 tímar. Þátttöku- gjald er 450 kr. Leiðbeinandi er Torfi Magnússon, íþróttakennari. Þátttaka tilkynnist til hans fyrir 15. maí í síma 12523. Þar verða einnig veittar nánari upplýsingar. Víkur- bæjarkeppnin í golfi VÍKURBÆIARKEPPNIN í golfi fer fram á Hólmsvelli á Leiru um næstu helgi. Þetta er flokkakeppni án for- gjafar en kvennaflokkur er opinn með forgjöf. Keppni hefst á laugar- dag kl. 9.00 i 3. fl karla, síðan leika 2. fl. og 1. fl. Þessir flokkar leika 18 holur. Á sunnudag hefst keppnin á sama tíma mfl. karla leikur fyrri 18 holur sínar og síðan konurnar. For- gjafartakmörk eru sem hér segir: mfl. 0 til 5, kvennafl. 0—29, 1. fl. 6—11, 2. fl. 12—17, 3. fl. 18-23. Skráningu í keppnina lýkur á fimmtudag. Allar nánari upplýsingar um keppnina er hægt að fá hjá Golfklúbbi Suðurnesja. '■■■■■■■■■■■■■■■ I • Þannig lauk fyrstu heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Og hún kom skriðunni svo sannarlega af stað. í dag á enginn íþróttaviðburður jafn almenna athygli fjöldans eins og heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu. En við skulum nú taka til við að rifja upp aðra HM-keppni. Sleppa öllum keppnum fram til ársins 1970, en það ár fór keppnin fram í Mexíkó. Sú fyrsta í Suður-Ameríku síðan 1962. Sú keppni var mjög eftirminnileg öllum sem fylgdust með og muna eftir. En látum nú myndasöguna taka við. UfK HE-ÍM5- e>i V vj A. KJÝ \ SOCXJC: AM&ítiVcO, A.1£»€> 1 v-aów S , C-HlL-E. tE-hJ WO ^S-O MEX'l6Ö A^to I Rl \3bB 8e.MJO'vST A-rrHVAÚKJ CSL.'T MPÍO - lÆ/KUAJOK 'i hex'i Cj& mo ee RAfc KÉPPfOltO OUH MAOKJA Afc> LAOOi I UM ALLAk) C.Í5. P OÍKJVJÍ A& Hc^Fa Liðin leika með auglýsingar í Evrópukeppninni Á ÞINGI KnatLspyrnusambands Evrópu í Dresden, A-Þýskalandi, 28. apríl sl., gerðist sá ánægjulegi at- burður að formaður Knattspyrnu- sambands íslands, hr. Ellert B. Schram, var kosinn í framkvæmda- stjórn Knattspyrnusambands Evr- ópu næstu fjögur árin. Er það í fyrsta skipti að ísland eignast mann í stjórn Evrópusam- bandsins, sem er stærsta íþrótta- samband Evrópu, og það öflugasta í heimi, er það talinn mikil viðurkenn- ing á islenskri knattspyrnu og á seta hans þar eftir að verða íslenskri knattspyrnu til ómetanlegs gagns í framtíðinni. Meðal tillagna sem samþykktar voru á þessu þingi var leyfi til félags- liða að spila með auglýsingar á bún- ingum i Evrópukeppni félagsliða. Þórsarar sigruðu í bikarkeppni KRA ÞÓR sigraði í bikarkeppni Knatt- spyrnuráðs Akureyrar er liðið lagði KA að velli á laugardaginn með tveimur mörkum gegn einu. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1:1, og sigraði Þór því samanlagt. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu Guðjón Guðmundsson náði foryst- unni fyrir Þór um miðjan fyrri hálf- leik með marki úr vítaspyrnu. Það var síðan ekki fyrr en á síðustu min- útu leiksins að liðin skoruðu sitt markið hvort, fyrst Halldór Áskels- son fyrir Þór og örfáum sekúndum fyrir íeikslok skoraði Gunnar Gísla- son fyrir KA. — sh.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.