Morgunblaðið - 11.05.1982, Síða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starf bæjarstjóra Selfoss er laust til umsókn-
ar.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist til bæjarstjórnar fyrir 1. júní nk.
Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og
bæjarritari í síma 99-1187.
Bæjarstjórn Selfoss.
Konur
óskast til starfa viö uppvak og til aðstoðar í
eldhúsi. Bæöi á morgunvaktir og kvöldvaktir.
Upplýsingar veitir yfirmatreiðslumaður í dag
frá kl. 2—4 á staðnum (ekki í síma).
ARHARIiÓLL
Hverfiagötu 8—10, sími 18833.
Eskifjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Skrifstofustarf
Laust er skrifstofustarf hjá opinberri stofnun
í miöbænum. Starfið krefst góðrar vélritun-
arkunnáttu og reynslu í almennum skrifstofu-
störfum.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 15.
þ.m. merkt: „Vön — 3280“.
Rafeindavirki
óskast til starfa nú þegar. Starfssvið: Við-
gerðarþjónusta á verkstæði og utan. Verður
aö hafa bíl til umráða.
Uppl. í síma 28377.
Radíóstofan ht
Radíóstofan, Þórsgötu 14.
Lektorsstaða í
íslensku
Laus er til umsóknar lektorsstaöa í íslensku
við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Staðan
veitist frá 1. ágúst 1982 til þriggja ára.
Kennsluskylda lektorsins er nú sem stendur
396 tímar á ári og ber honum þá jafnframt að
sinna kennslu við Stokkhólmsháskóla. Líkur
eru nú til þess aö kennsluskyldan veröi innan
tíðar færð niður í ca. 220 tíma á ári, en á móti
komi þá rannsóknarskylda. Byrjunarlaun eru
nú 8.450 sænskar krónur á mánuöi.
Umsækjendur skulu hafa lokið cand. mag.
prófi í íslensku frá Háskóla íslands eöa
skyldu prófi.
Umsóknarfrestur um stöðuna er til 1. júní
1982 og skulu umsóknir, er m.a. greini frá
aldri, menntun og ritstörfum umsækjenda
sem og fyrri störfum, hafa borist deildarfor-
seta heimspekideildar Háskóla íslands fyrir
þann tíma.
Umsóknarfrestur er til 1. júní.
Varahlutaverslun
Bifreiðaumboö vantar starfsfólk til afgreiöslu
í varahlutaverslun hiö fyrsta. Góðir tekju-
möguleikar fyrir vant fólk.
Umsækjendur leggi inn nafn og símanúmer
til augld. Morgunblaðsins merkt: „V —
3392“.
Utgerðarmenn
Rækjuvinnslan" hf., Skagaströnd, óskar eftir
viöskiptum við báta sem stunda vilja rækju-
veiðar í sumar.
Nánari upplýsingar í símum 4789, 4652 og
4620.
Skagaströnd.
Hjúkrunar-
fræðingur óskast
Sjúkrahús Patreksfjaröar óskar eftir aö ráöa
hjúkrunarfræöinga til starfa yfir sumartímann
og til lengri tíma. íbúö á staönum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
94-1329 eöa 94-1386.
Sjúkrahús Patreksfjaröar.
Störf við fata-
framleiðslu
Viljum ráða sem fyrst fólk til starfa í sauma-
og sníöadeild fyrirtækisins við framleiöslu á
ullarfatnaði. Bónusvinna og mjög góö vinnu-
aðstaða.
Upplýsingar virka daga kl. 8.00—16.00.
Auöbrekku 34,
Kópavogi, sími 45050.
Siglufjörður
Blaðburöarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 71489.
Mosfellssveit
Blaðbera vantar í Bugöutanga, Dalatanga og
Bjarkarholt.
Upplýsingar í síma 66293.
Byggingafræðingur
með fjölbreytta starfsreynslu viö hönnun, eft-
irlit o.fl., óskar eftir vel launuöu starfi.
Þeir sem áhuga hafi leggi nöfn sín inn á augl.
deild Mbl. merkt: „Byggingafræöingur —
3392“.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast frá 1. júní fyrir ört vax-
andi heildsölufyrirtæki í Kópavogi. Um fjöl-
breytt, heilsdags framtíöarstarf er að ræöa.
Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsyn-
leg.
Lysthafendur sendi inn umsóknir sem til-
greini aldur, menntun og fyrri síörf á augl.
deild Morgunblaðsins merkt „Tækifæri —
3360“, fyrir 20. maí næstkomandi.
EFÞAÐERFRÉTT-
íNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
JlbfþMORGUNBLAÐINU
Al GLYSING \-
SÍMINN KR:
c I# 22480
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Til sölu
Oldsmobil Cuttlas Supreme, árg. 1976. Eini
sinnar tegundar á landinu. Mjög fallegur bíll.
Uppl. í síma 54163.
þjónusta
húsnæöi óskast
Suðurlandsundirlendi
Óskum aö taka á leigu stórt húsnæöi (t.d.
skemmu eða hlöðu). Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 82914 e.h.
Byggðaþjónustan auglýsir:
Iðnaðarhúsnæði óskast
Til kaups eöa leigu óskast iönaöarhúsnæöi
3—400 fm þarf að vera á jarðhæð með góð-
um aökeyrsludyrum.
Byggðaþjónustan,
Ingimundur Magnússon,
sími 41021.
Ljósritun —
plasthúðun
Ljósritun og plasthúöum flestar
stæröir skjala og vinnuteikninga.
Plasthúöun er traust vörn gegn
óhreinindum og raka.
Plast-Form
Reykjavíkurvegi 62,
Hafnarfirði, sími 54899.
Ó REYKJAVÍKURVEGUR
Herbergi óskast
í fjóra til sex mánuöi í Hafnarfiröi fyrir dansk-
an starfsmann.
Upplýsingar í síma 50236.
Véltak hf.,
Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi.
Herbergi óskast
Óskum að taka herbergi á leigu meö hús-
gögnum fyrir erlendan starfsmann í 4 mán-
uöi. Uppl. á skrifstofutíma.
ÞÓR^
SflVII 81500-ÁPMÚLAri