Morgunblaðið - 11.05.1982, Page 30
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ1982
+ INGUNN EIRÍKSDÓTTIR, Stóru-Mástungu, lést í Landspítalanum 9. maí. Systkinin.
+ Eiginkona mín og móðir okkar, AUDUR BÖÐVARSDÓTTIR, lést i Borgarspitalanum sunnudaginn 9. maí. Héöinn Finnbogason og börn.
+ Eiginmaður minn og faöir okkar, VERNHARÐUR JÓSEPSSON tré Fljótavík, Heimabæ 5, Hnifsdal, er létinn. María Friðriksdóttir og börn.
+ Eiginmaöur minn og faðir okkar, SIGTRYGGUR GUDMUNÐSSON, Hrsunbraut 35, Kópavogi, lést sunnudaginn 9. mai. sigrlður HaMdórsdóttir, HaMdór Sigtryggsson, Hsrborg Sigtryggsdóttir, Hrafnkall Sigtryggsson.
+ Sonur minn, bróðir okkar og frændi, JÓHANN HÖRDUR ÁMUNDASON, Vesturgötu 16b, Raykjavfk, andaöist í Landakotsspítala aö morgni 9. maí. Eugenia Niatsan, Ámundi Hjélmur Þorstainsson, Jens K. Þorsteinsson, Ámundi K.J. isfeld.
+ Móðir okkar, MARÍA VÍOIS JÓNSDÓTTIR, verður jarösungin frá Hafnarfjarðarkirkju, miövikudaginn 12. mai kl. 14.00. Dóra Þorvaldsdóttir, Þorvaldur S. Þorvaldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Þorvaldsdóttir, María Þorvaldsdóttir.
+ Móöir okkar, GUÐBJÖRG GUDMUNDSDÓTTIR, Hólmgarði 5, Reykjavík, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 12. maí kl. 10.30. Blóm og kransar afþakkaóir. Dætur.
+ Útför DR. KRISTINS GUDMUNDSSONAR, fyrrverandi sandiharra, Grettisgötu 96, fer fram frá Dómkirkjunni, í dag, þriöjudaginn 11. maí, kl. 15.00. Vilhjélmur Arnarson, Brynhildur Björnsdóttir, Anni Hedemark.
+ Utför fööur okkar, tengdafööur og afa, ÞORVALDS SIGURDSSONAR, bókbindara, Rauöalæk 40, áöur Leifsgötu 4, fer fram frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 12. maí, kl. 15.00. Valborg Þorvaldsdóttir Eby, Snorri Þorvaldsson, Pétur Þorvaldsson, Erla Steingrímsdóttir, og barnabörn.
Gunnar Marinós-
son Minningarorð
við Skólavörðustíg 1968 og starf-
aði þar til ársins 1973, er hann var
skipaður varðstjóri við Fangelsið
við Síðumúla. Starfaði hann sem
varðstjóri til ársins 1980 að hann
var skipaður forstöðumaður fang-
elsisins.
Gunnar var mjög vel látinn af
félögum sínum og sýnir það best
+
Útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
JÓHÖNNU EGILSDÓTTUR,
Lynghaga 10,
fer fram frá Dómklrkjunni, fimmtudaginn 13. maí kl. 13.30.
Þeir sem óska aö minnast hennar láti líknarstarfsemi njóta.
Guömundur Ingimundarson, Katrín Magnúsdóttir,
Svava Ingimundardóttir, Ingólfur Guðmundsson,
Vilhelm Ingimundarson, Ragnhildur Póladóttir,
Guóný lllugadóttir, Karítas Guömundsdóttir,
og barnabörn.
t
Móöir okkar, tengdamóöir og amma,
GUDLAUG LÁRA JÓNSDÓTTIR,
Kvisthaga 23, Reyk)avik,
veröur jarösungin frá Dómkirkjunni, miövikudaginn 12. maí kl.
13.30.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfólag ís-
lands.
Margrét Georgsdóttir,
Lúðvik S. Georgsson, Sonja Garöarsdóttir,
Ingibjörg Georgsdóttir, Reynir Jónsson,
Gisli Georgsson, Erla S. Óakaradóttir.
og barnabörn.
+
Eiginmaöur minn og faðir okkar,
GUNNAR MARINÓ MARINÓSSON,
fangavöróur,
Hjallavegi 5, Reykjavík,
sem lést þann 5. maí sl., veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröar-
kirkju i dag, þriöjudag kl. 15.00.
Lilja Bjarnadóttir,
Einar Hreinn,
Guðrún Bára,
Gunnar örn,
Hafsteinn Sigurjón.
+
Faöir okkar, tengdafaöir, bróöir og afi,
INGIBERG S.Á. HERMANNSSON,
Njálsgötu 74,
verður jarösunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík, kl. 13.30, 11. maí.
Jarðsett verður í Hafnarfirði.
Blóm vinsamlega afbeöin, en þeim sem vildu minnast hans er bent
á KFUM.
Hrönn Ingibergsdóttir, Skúli Óskarsson,
Lárus Ingi Bergsson, ísabella Lárusdóttir,
Halla Ingibergsdóttir,
Vilberg Hermannsson,
Guðmundur Hermannsson,
Sveinbjörg Hermannsdóttir,
Ólafía Hermannsdóttir,
Laufey Hermannsdóttir,
Ásta Hermannsdóttir,
og barnabörn.
Kæddur 1. október 1923
Dáinn 5. maí 1982
„Kallið er komið
komin er nú stundin
vinarskilnaður viðkvæm stund."
í dag verður kvaddur hinstu
kveðju starfsfélagi okkar Gunnar
Marinósson. Hann hóf störf sem
fangavörður við Hegningarhúsið
+
Meö hræröum huga kveöjum viö hinn virta forstjóra okkar,
ERNST STABEL
ræðismann íslands,
f. 30.4. 1906 — d. 8.5 1982,
sem sæmdur var riddarakrossi og stórriddarakrossi hinnar ís-
lensku fálkaoröu svo og Bundesverdienstkreuz 1. Klasse Sam-
bandslýöveldisins Þýskalands.
Viö samhryggjumst fjölskyldunni.
Líf hans einkenndist af óþreytandi umhugsun og vinnu í þágu
fyrirtækisins.
Viö álítum þaö skyldu okkar aö halda áfram ævistarfi hins látna í
hans anda.
Meðeígendur og starfsfólk í
Firma Peter Hein Schiffsmakler
GmbH & Co., Cuxhaven,
V-Þýskalandi.
Jaröarförin fer fram föstudaginn 14. maí 1982 kl. 11.00 i Cux-
haven.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
móöursystur okkar,
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Mófellsstööum.
Fyrir hönd vandamanna.
Oddný Eyjólfsdóttir,
Margrét Eyjólfsdóttir.
hvert traust félagarnir báru til
hans að hann var kosinn í stjórn
Fangavarðafélags íslands þegar
það var stofnað 1973 og átti þar
saeti til æviloka.
Fangavarðafélagið hefur misst
góðan starfsmann þar sem Gunn-
ar er, hann bar hag okkar allra
jafnt fyrir brjósti og skipti þá
engu hvort hann var óbreyttur
fangavörður eða forstöðumaður,
hann var fyrst og fremst félagi
sem menn gátu treyst.
„F»r þú í friði
friður guta þig bletwi
hafðu þökk fyrir allt og allt.“
Fjölskyldu Gunnars sendum við
samúðarkveðjur.
Kangavarðafélag íslands
„Sól ek sí
síðan aldregi
eftir þann dapra dag,
því að fjalla vötn
lukðusk fyrir mér saman,
en ek hvarf kallaðr frá kvölum.“
Þótt enginn fái því ráðið hve
langur okkar sameiginlegi lífsveg-
ur verður, er okkur öllum ljóst
sem eftir stöndum, að ofanritaðar
ljóðlínur úr Sólarljóðum eru sem
tákn fyrir þá lausn sem Gunnari
Marinó Marinóssyni veittist að
morgni hins 5. maí sl. Hann hafði
um 9 mánaða skeið átt við þungan
sjúkdóm að stríða, sem þrátt fyrir
allar okkar vonir og óskir, svo og
ótaldar aðgerðir og hjálp lækna og
hjúkrunarliðs, að lokum öllu
sterkari varð. Ég syrgi góðan vin
og félaga, sem gekk mér í föður
stað frá því ég var þriggja ára.
Þegar litið er yfir farinn veg,
bera hæst í huga mínum minn-
ingarnar um okkar sameiginlegu
áhugamál á ferðalögum um ís-
lenska náttúru og til fjarlægra
landa. Enginn, sem þekkti hann,
fór á mis við nákvæmar og lifandi
iýsingar hans úr þessum ævintýr-
um. Frá upplýstum pýramídum,
stórbrotnu náttúrulandslagi,
ókunnum ^-þjóðtlokkum, fornum,
sögufrægum byggingum og ótelj-
andi vináttuböndum. Þó gat hver
og einn fullvissað sig um, að þess-
ar frásögur voru ekki sagðar til að
lýsa yfirlæti eða stórmennsku,
sem hann þekkti ekki, heldur af
einskærri ánægju og lífsgleði.
Því stærra varð höggið, þegar í
september varð ljóst, að hann
gekk ekki lengur heill til skógar og
að stórbrotin áform væru ekki
færanleg í verk í framtíðinni. Þó
að ljóst væri, að okkur var lagður
steinn í götu, hindraði það hann
ekki í að koma til mín um langan
veg til að halda með mér og móður
minni jólahátíð og fagna nýju ári.
Við þetta tækifæri notuðum við
enn einu sinni möguleikana til að
ferðast saman til sólarlanda og
þótt þrótturinn væri skertur, var
hann boðinn og búinn að leita
nýrra og framandi ákvörðunar-
staða. Með Alhambrahöll í Gran-
ada, með snævi krýndum Sierra
Nevada-fjöllum í baksýn, undir
glaða sólskini, endaöi þessi síðasta
sameiginlega ferð okkar.
Ég á að færa kærum föður mín-
um hinstu kveðjur frá svo mörg-
um sem eru með mér í huganum á
þessari erfiðu stundu. Ég vil ekki
láta ótalið að nefna vinarkveðjur
frá Lene Pich, Erna Riker, Leo
Weyl, Bruni Widmann, svo og
Mustapha og Beate. Ég þakka
honum óeigingjarnan vinarhug og
stuðning við mig gegnum árin.
Megi allar góðar vættir fylgja
Gunnari föður mínum í síðustu
ferðinni.
Kinar Hreinn Bjarnason