Morgunblaðið - 11.05.1982, Side 32

Morgunblaðið - 11.05.1982, Side 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ1982 iLiO^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Heimsóknir og feróalög eru órádleg í dag, hvort sem er til skemmtunar eóa vióskipta. I*ú sttir aó einbeita þér ad málefn- um heimilLsins. NAUTIÐ m CVJ 20. APRfL-20. MAf Þad er nauósynlegt ad fara leynt meó ýmis mál í dag. Þér gengur betur aó vinna með litlum hópi en stórum. Ástarmálin eru án- sgjuleg. Þér tekst aó komast í samband vió einhvern sem þú hefur lengi verid hrifin(n) af. k TVÍBURARNIR 21. MAf—20. JÍJNf l*ér gengur betur ad umgangast vini heldur en sttingja í dag. Miklar líkur eru á rifrildi vió sttingjana, rifrildi sem þú getur ekkert gert aó. I>ú fsrð góóar fréttir af gömlum vini. jjJKí KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLf Ánsgjulegur dagur ef þér tekst aó slaka svolítió á. Illustaóu á ráóleggingar frá yngra fólki, þar gsti reynst lausnin á vanda þín MjíIljónið e”||23. JULÍ-22. ÁGÍJST l*ú sttir aó fara aó heimsskja fólk sem býr langt í burtu. I»á fsróu aó vita svolítió sem þú annars fréttir ekkert um. (<sttu aó hvaó þú eyóir miklu í skemmtanir. MÆRIN 23. ÁGIJST—22. SEPT. Faróu ekki langt frá heimilinu í dag. I»ú fsró hvort sem er enga ánsgju út úr feróalögum. I*eir sem eiga börn sttu aó gefa sér meiri tíma fyrir þau. VOGIN •TiSrf 23. SEPT.-22. OKT. Góður riagur til aA ræAa um rramtiriina og gera áætlanir um hana. llugsaAu þig um tvisvar áAur en þú tekur boði um heim- sókn í dag. Ástarmálin eru mjö(> ánaegjuleg. J DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Betri dagur fyrir þá sem fara út að vinna heldur en þá sem eiga frí. Likur eru á rifrildi milli þin og maka þíns eða félaga um fjármál. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Reyndu at> sinna skapandi störf- um fyrst o* fremst. I*ér tekst jafnvel aö auka tekjurnar á þessu sviði. Hlustaðu á óskir ástvina þinna. ffi STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*etta er mjög rólegur dagur. Ef einhver vandamál koma upp er auóvelt aó leysa þau. Nú er gott tskifsri til aó Ijúka verkefnum sem annars yróu bara til byrói í nsstu viku. VATNSBERINN 'if 20. JAN.-I8. FEB. I*ú grsóir á því aó Uka þátt í félagslífi meó vinum þínum í dag. I*ú hittir fólk í áhrifastöó- um sem gsti lagt þér lió. Nýtt ásUrsvintýri er í uppsiglingu. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ér tekst aó sameina vinnu og skemmtun mjög vel í dag. I*ú hefóir gott af því aó fara meira út og skipU um umhverfi. l*etU er góóur dagur í ástamálum hjá þeim einhleypu. w^wwwTiiiinwH^^wwT'^^wTmvw’wwvwiww^wwwiiwii'wi 1 ' J ‘ ' DYRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFÓLK Beauty Tips Always remember that beauty is only skin deep. -L L /— FogurOarábendingar. Hafið ætíð í huga að fegurð er aðeins ytra lag einstakl- ings. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í austur i vörn gegn 3 gröndum. Norður s Á h G109 t 653 I KDG1097 Austur s G9872 h K85 t G I Á642 Suður Norður — I lauf I lieull 2 lauf 3 grönd paas Félagi spilar út hjartasexu, fjórða hæsta, og þú færð fyrsta slaginn á hjartakóng. Hvernig kemstu örugglega hjá því að verða þér til skammar? Með því að spila spaða í öðr- um slag kemurðu tvennu í kring: þú sérð til þess að lauf- lengjan í borðinu komi sagn- hafa að litlu haldi, og þú verð- ur þér úti um rjóðan vanga. Sagnhafi þurfti nefnilega ekki á einum einasta slag á lauf að halda. Norður h G109 t 653 I KDG1097 Vestur Austur s 10653 s G9872 h ÁD763 h K85 t 974 ‘G | 8 I Á642 Suður s KD4 h 42 t ÁKD1082 153 Margir nota 11-regluna, þ.e. spila út fjórða hæsta, af göml- um vana, án þess að hafa hugmynd um tilganginn með reglunni. Félagi kom út með hjartasexuna, sem þýðir að það eru 5 spil fyrir ofan sexuna í blindum, á þinni hendi og á hendi sagnhafa. Og þau eru öll séðl! Rétta vörnin er því að svara makker upp í hjarta — eða það sem betra er, taka fyrst á laufásinn og spila svo hjarta. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Regency Masters-mótinu í Englandi í vetur kom þessi staða upp í skák júgóslavn- eska stórmeistarans Kovacev- ic, sem hafði hvítt og átti leik, og Englendingsins Cox. Svartur drap síðast hrók á cl, en hvitur lét sig það engu skipta og lék: 26. Bxg6! — Hxel+ 27. Rxel — Kh8 (Hvítur hótaði 28. Bh7++ - Kxh7, 29. Dg7 mát) 28. Bf8! og svartur gafst upp, því eftir þennan skemmtilega leik er mátið óumflýjanlegt. Sigurvegari á mótinu varð John Federowicz frá Banda- ríkjunum, sem náði þarna síðasta áfanga sínum að stór- meistaratitli og verður út- nefndur sem slíkur á FIDE- þinginu í haust.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.