Morgunblaðið - 11.05.1982, Page 33

Morgunblaðið - 11.05.1982, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ1982 41 fclk í fréttum 35 ára er aldurinn + Lolítu dýrkuninni er lokiö — raunverulegar konur eru komnar aftur. Svo hljóöaöi fyrirsögn i bresku blaöi nýverið, en þar sagöi af úrslitum í fegurðar- kosningu Ameríkana. Leikkonan Jaclyn Smith sigr- aöi í þeirri kosningu og ber nú titiiinn Fegursta kona Bandaríkjanna. Hún er þrjátíu og fimm ára gömul frá Kaliforníu. Bo Derek sem bar þennan titil lenti nú í áttunda sæti. Önnur í rööinni varö Victoria Principal, leikkona úr Dallas-myndaflokknum, og einnig hún er þrjátíu og fimm ára gömul. Ofarlega á listanum voru leikkonurnar Joan Collins, Sophia Loren, Jane Fonda og Elizabeth Taylor en þær eru allar orðnar 35 ára og Elizabeth meira aö segja oröin fimmtug. Hún lenti (ööru sasti, Victoria Principal. Davíðstjarnan + Róstursamt hefur veriö í Austurlöndum nær síö- ustu vikur. Þessi mynd er af manni nokkrum, fó- lagsmanni i einhverjum samtökum sem kenna sig viö „friö", en sá maöur fann hjá sér þá hvöt aö saurga ísraelska fánann, Davíösstjörnuna, á meöan varnarmálaráðherra ísraels, Arik Sharon, flutti ræöu á þjóöhátíöardegi þjóöar sinnar. Hermenn ísraels brugöu skjótt viö og handtóku manninn. Jacqueline + Leikkonan fræga Jacqueline Bisset mun nú vera í giftingarhug- leiðingum. Mannsefnið er ballett- dansarinn Alexander Goduniv, sem nylega er skilinn viö hina rússnesku konu sína sem fylgdi honum vestur yfir járntjald. Sumarhús Edda Mosfellssveit Komiö, sjáiö og sannfærist um verð og gæði, við erum með hagstæöasta verö sam- bærilegra húsa. Sýningar- hús á staönum. Upplýsingar í síma 66459 Edvarö Her- mannsson, og í síma 66501 Hilmar Sigurðsson viö- skiptafr. Þverholti Mos- fellssveit. Benidorm Beint leiguflug Góðir gististaöir ATH.: OKKAR VERÐ BROTTFARARDAGAR: 2/6, 23/6,14/7, 4/8, 25/8,15/9. FERÐASKRIFSTOFAN NÓATÚNI 17. SÍMAR 29830 og 29930. »euro-star« reiðfatnaður í miklu úrvali á alla fjölskylduna ÚTIUF Glæsibæ. Sími 82922.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.