Alþýðublaðið - 11.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.07.1931, Blaðsíða 3
abRðÐnBfc'AÐXÐ 3 i@ anra. 50 aira* ci rettur Mj|éff@sigar ©g kaldar. Fásf alljs staðaF. I heiIdsSlra hjá Tóbaksverzlnn Islands h ® M® Hllkynning. Verzlunin Fortúna, Baldursgötu 31, selur nauðsynjavömr, ailskonar hréin- iætisvörur, tóbak og sælgæti, ávexti o. m, fl. Nýjar vörur, ódýrar vörur. Verzlunin Fortúna. Gfænfaitdsdeiian fiarðnar eon. (Frá fréttaritara FB.). K,hðfn, 10. júlí. Alment er búist við, að danska stjórnin neiti að fallast á skilmála Noregsstjórnar, sem um var getið í síðasta skeyti. Skeyti frá Oslo til „Politiken" hermir, að Noregsstjórn hafi sampykt að helga Noregi Austur-Grænland, pegar væntaniegt neitandi svar kemur frá Danastjórn. Khöfn, 10. júlí, UP.-—FB. Svar dönsku ríkisstjór'naíinnar við seinustu orösendingu norsku stjó'rnarinniar var afhent í dag. Aðhyllist díámska stjómin, að siun.komulag verði um, að deil- unni um Austur-Grænland verði skotiö ■ til dómstólsins í H-aag ti! f ul 1 naðarúrskurðar. • Khöfn, 11. júlí. (Frá fréttarit- ara FB.): Svar Dana við orðsendingu Ndnegsstjórnar var afhent í gær. .Danir féllust ekiki á skilmálá Nor- egs, sem getið hefir verið um. í gærkveldi var opinberlega til- kynt, að Noregsstjórn hefði á- kveðið að helga sér land í Aust- ur-Grænlandi frá 71. breiddarstig.i og 30 mín. til 75. stigs og 4(j mín. Noregskonungur iskrifaði undir landhielgunina seint í gær- kveldi. —- Talið er víst, að Dana- stjórn kæri Norðmenn fyrir Haag- dómisitólnum. Khöfn, 11. júlí. UP,—FB. Aukaráðuneytisfundur hefirver- ið kallaður saman vegna þeirrar ákvörðunar Noregsistjórniar að helga Noregi land í Austur-Giræn- landi á jrví svæ'ði, sem norskii veiðimenn hafa haft bækistöðv- ar á undanföTöun! árum. Dr,; Munch, danski utanrikismálaráð- herrann, hefir lýst yfir [rví, að danska sitjómin hafi reyci eftir m.ætti að koma i veg fyrir ó- saankomulag, en Danir verði að gætta réttar síns og muni stjórnin því að sjálfsögðu bera fram ium- kvörtun við Haagdómstólinn fyr- ir rétt I nd as ker öingu . af hálfu Norðmanna. Osló, 11. júlí, UP.—FB. Bæði dönsk og norsk blöð bera þess glögg merki, að mitóí æs- ing er bæði í Noregi og Dan- mörku, og kernur það ljóst friam i blöðunu'm. Ritstjórnargreinar blaðanna eru tmjög harðorðar. — Sænsku blöðin virðast hallast að því iað taka málstað Daniuerikur. „Hallsteinn m Dóra“ á Akureyri. Akureyri, F.B, 10 júlí. Leiksýningum Leikfélags Reykja- víkur er lokið. Var leikurinn „Hall- steinn og Dóra“ leikinn sex sinnum alt af við ágæta aðsókn. Leikflokk- urinn fer suður með „íslandi“ í fyrramálið. Skammdegishngleið" inge, (Niðurl.) Athugum lítið eitt góðgeröa- stofnanir auövaldsins. Þær eru einn þátturinn 4 umbótastarfi!! þess. Pær eru margs konar, en eiga lallar sammerkt að einu leyti, undirstaðan ‘ á ad vera kærleikur til náungans, þ. e. annaö æðsta boöorð Krists. Sumar þesisaf stofnanir eru líka um leið nokkurs konar trúboðs- stöðvar, sem vilja og eiga að leiða öreig.ann að klæðafaldi guðs með fata- og matar-gjöí- um, fögrum orðuim og fyrirheit- uím. En þetta er alt saman svika- gylling og tálþræðir auðvalds- ins. J’egar .gærunni er svift í burtu, dulu einfeldni og trú- hræsni, þá stendur úlfurinn eftir, skálkaskjól fagurra orða, sem á að lieiða öreigana til hlýðni og þakkiætis, við gððgerðamenn sina, sem á að hálda öreiganum í viðjum fávísi og menningarskorts. Upplýsta alþýðu óttast auðvaldið eins, og glþýðan sjálf óttáðist djöfulinn á sínum tima. Borgararnir vita ósköp vel, að aukist alþýðumentun muni fjöld- inn fljótt grilla gegn um blekk- ingavef þeirra. Og að þeir munu uppskexa eftir sáningu eins og aðall Rúsisa. Ekki er hægt að dyljast þess, ■að ýms líknar- og góðgerða- félög eru stofnuð í góðurn til- gangi, en tilgangurinn verður tví- leggjað sverð og isnýst oft í hendi. Margir — sérstakloga konur ‘og sumir prestar — ganga með þá meinloku í höfðinu, að öll mein miegi bæta með smágjöfum og glaðningi til hinna hrjáðu og undirofcuðu. Svo eru stofnuö líknarfélög iaf einskærri imeð- aumkúú með 'þjáðum öreigum, að eins vantar skilning á upp- tökum og (undirrót örbirgðar. . Blessaðar góðhjörtuðu og guð- hræddu! betri stéttar konurnar. siem nudda ; .augun, svo þáu roðna, irneðan þær gefa fátæk- lingum, og hryggjasit jafnvel stöku sinnum yfir :eymdinni, er þær tala sín á milli. Þær renna ekki grun í, iað hæg- indastóllinn þeirra og dýru hús- gögnin í skrautstofu þeirra eru keypt fyrir |blóðpeninga fátæk- lingsins. Pær , skilja ekki, að 'maðurinn þeirra lifir á vinnu ör- eigans. Skilja ektó, að iðjuleysis- ómenskulíf fjölskyldu þeirra er ekki öðru að þakka!! en arð- rændum, þrautpíndum öreigum, sem búa rnppi á hanabjálkum, þar sem vindurinn næðir í gegn, svo þurka mætti fisk og hierða. Öreigum, sem leigja í fúlum og dimmum kjöllurum, þar sem rott- an hleypur yfir rúmfletið, er hvítvoðungurinn hvílir í. Þær skilja ekki, að höfuðstóll, »sem lagður er í húsjkuimbalda og gefur þar háa rentu, okurrentu, hann er einmitt ein orsöik að þeirri eymd, sem þær viija bæta úr. Og þær skilja ekki hvernig arð- ur af hlutabréfum í fisjkveiða- hiutatélagi er til kominn. Þær sikilja ekki, að arður, sem greidd- ur er hl'uthöfum sem vextir af stofnfé, hann er ekkert ánnað en auður, sem sjómennirnir, eyœr- vinnukarlarnir og fiskvinnustúlk- urnar, kynsystur þeirra, hafa framlieitt með vinnu sinni. H1 u taf j á rar ðuri nn er ekkert annað en vinnuarður öreigans, sem aldrei á að komast í hend- ur réttra eigenda öðru vísi þá en sem ölmusugjöf góðhjartaðra heiðurshjóná!! Hlutaféð er oftast nær verð- mætisauki, sem „kapitalistinn" hefir stungið í sinn vasa, en s;em öreiginn hefir skapað með bognu b.aki og hnýttum hönd- um, Og óhóflegur verzlunararður, hvernig er hann fenginn? Ætli bliessaðar kaupmannsfrúrmar geri sér það fullljóst? Ætli þær skilji hve ölmusugjöfin væri óþörf, ef alþýðan ætti sína verzlun sjálf? Ég býst ekki við svo víðtækum skilningi. Þær eru vonandi ekki margar góðgerðakerlingaraar úr betri stétt, sem finna í hjarta sinu, að óhóflegur verzlunar- arður er ránsfé, að húsaleigan er ránsfé og að hlutafjárarður er ránsfé. Þeim væri ja. m. k. holliara vegna sáluhjálpar sinnar, að grafast fyrir ræturnar á þjóðfé- lagsmeinsemdinni / — örbirgð, heldur en reyna að breiða yfir bófaverk sinnar stéttar, likt og köttur, sem hefix gert skömm af sér í bólið, ,sem er -hans venju- legi hvíldarstaður. Ég óska að öll ; hjartagæzka auðvaldsins verði rnettuð skiJningi og sönn, en ekki eintóim yfirborðstilfinn- ing og, (trúhræsni. Hlýtur hver hugsuður að fá viðbjóð á sjálfum sér, ef hann finnur, að trúar- játning hans i góðverkum er eigi annað en .helgislepja og lélegt flotholt. Hjálpræðisherlnn hefir heljar- mikla starfsemi og er einhver umfangsmiesta góðgerða- og guð- hræöslu-stofnun auðvaldsins. Má til sanns- vegar færa, að sumu leyti, að á stundíum njóti einstak- lingar góðs af starfsemi h-ersins. En hieildin er jafnnær eftir sem áður. Og oft eru þesisir velgern- ingar vafasamt góðverk. Þá tel ég að hermennirnir hafi lítið gott af starfi sínu. Væmnir lofsöngv- ar, sem eru að rími til höfund- um sínum jsmán, ég get ekki talið þá gildisríkt fóður fyrir þróttmikla æsku. (Hversu miklu göfugri gæti ekki ungmennafé- lögin verið og ýms íþróittafe- löig?) Ég tel engum holt að svín- beygja sál sína í barnalega eirt- földum langlokubænum og auð- mýkjast til hlýðni við guðs vilja í lítilmóttegum \sálm,asöng, þar sem s-amiansetningin er leirburður og lagið tilkomuliaMst. Slíkt álít ég tilraun til sálar- morðs og til að eldast .fyrir títmann, þegar þesis er einnig gætt, að auðmýktin undir svo- nefndan guðsvilja er ekkert ekk- ert anniað en athafnaleysi og viljalieysi gegn okun kúgarans. Á öllum tímum brennur við' su fávizka, að kalla eigingirni og hlekki auðvialdsins g-uðsvilja. Ég skil ekki alvitran, algódan guð, ef vilji hans er þannig, að suinir líði og iTjjáist, en öðrum ;ami fátt leða ekkert. Til hvers eru lútherskir mótmælendur að hail- mæla kalvinskum fyrir þá kenn- ingu, -að guð hafi fyrirhugað suima imenn tii eilífrar sælu, en aöra til eilifrar glöíunar? É-g spyr vegna þess, -að lútherska kenningin nálgast þetta svo mjö-g. Ef guð stjórnar öllu eftir fyrir fram hnitmiðuðu vísdómsráði, hvers vegna eru þá sumir menn að þjást alt sitt iíf? Er það til þess-, að eplákakan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.