Alþýðublaðið - 16.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1931, Blaðsíða 2
B ÆbÞXÐUB&AÐIÐ r "lié Rannséknarar á sjálfa siff* kosKiIr af „Framsóknar&i«ffl©kkss8iiii!a Alþingi haía verið sendar at> hugasemidir ut af kosningunni í Biskupstungnahreppi í Árnes- sýslu, og í annan stað kæra frá ílákoni í Haga út af kosningunni í Barðastrandarsýslu. Hiafa |>eir Sigurður Guðnason, Kvk, tun- boðsmiaður Einans Magnússónar og Fielix GuÖmundssonar vi'ð kosninguna í Básikupstungna- hreppi, og séra Eiríkur Þ. Ste- fánsson á Torfastöðum, umboös- roaöur Lúöviks Xoröáais, ritaö þær athugasiemdir í kosninga- fundargeröina: 1) Að kjörsikrá hafði íaldrei' legið framrni s; I. vetur hrep.psbúurn íii sýnis, svc ,aó þeir, isem ranglega höfðu fallið niður af kjörskrú, gátu ekki gert athugasemdiT við það í tíima. 2) Engin aukakjörskrá hafði ver- ið samin, isvo að mönnum þeim, siem búnir voru að. vera heilt ár í sveitinni og að öðru leyd bar að .standa á kjörskrá, var bægt frá kosningu. 3)Lykilinn vantaði að atkvarðakassanum og var því ekki hægt að læsa hon- um. Einnig var kjörbókin ekki til staðiar. 4) Kjörstjórn' var ekki kosin fyrri en á kjördegi. 5) Þá benda þeir á, að það sé a. m. k. óviðeigandi, að frambjóðandi sé í kjörstjórn og þó sérstaklega aö hann sé oddviti hennar (svo sem Jörundur Brynjólfsson var i Biskupstuugnahreppi). 6) Að kos- ið hafði verið ',fyrir fram hjá tveimur mönnum, bæöi settum hreppsstjóra og hinum skiipiaða hreppsstjóra (Jör. Br.). Hákon kæTÍr um þrent: 1) Að Bergur sýslíumaður hafi undii:- ritað vottorð „in blanco“, þar sem hann votti, að þessi eða hinn alþingiskjósandi standi á kjörsikrá og hafi afsalað sér kosn- ingarrétti á kjörstað sínum. Hafi þessi óútfyltu vottorð síðan verið send „trúnaðarmiönnum viðkom- andi sýslumanns til afnota eftir l'.örfum", og skyldu þeir útfylla vottorðin með nöfnum óg heim- ilisföngum þieirra manna, sem óiskuðu að .kjósa á öðrum kjör- stab en þar, sem þeir voru á kjörskrá. 2) Að um Árna Þor- grimsson af Barðaströnd hafi verið gefin út tvö slík vottorð. 3) Að Jón Arason frá Svet'neyjum hafi kosið á Patreksfirði .imeð vottorði sýslumanns um, að hann stæði á kjörskrá í Flateyjiar- hreppi, en svo hafi , reynst, að • hann hafi ekki veirið þar á kjör- skrá. Bæði þessi mál komu fyrir al- þiing í gær við rannsókn kjör- bréfa þingmanna. Andimælti Berg- ur því, að kærur Hákonar væru á rökum, reistar og kvað Jón Arason hia.fa verið á kjörskrá í því ’ kjörskráreintaki, isem legið hafi hjá sér. Jörundiur færði það til, að kjötbókin hafi veriið í láni hjá landsstjórninm frá í fyrra og að annár imaður hefði verið sett- ur hneppsstjóri og til að sirin^ fyrirframatkvæðagr&iðslu á með- an hann hefði sjálfur verið fjar- verandi. Samþykt var að taka giida kosningu allra þingmannanna, en margir kváðu sjálfsagt að vísa kæTunum jafnfnamt til kjörbréfa- nefndar. Hínr vegar mæltu sum- ir „Framsióknar'-flokkismenn gegn þvi, aó kjoTDreianexna væri idtm rannsaka kærurnr.r. « Héðlinn bg Jón Baldvinsison kváðiu sjilfsagt yéria að öll slik imál séu rannsöku'ð. Jafnframt vakti Jón Báldv. athygli á því, að' stjórnin hafði ekki orðið við til- mælum, siem hún fékk í vor frá stjórn Alþýðusambands íslands, um að hún gæfi út bráðábirgða- lög um, að samdar skyldu nýjar kjörskrár. Sökum þess, að rílris- stjórnin fékst ekki til að verða við því þjóðheillaráði og rétt- lætiskröl'u, hafa kjörskrárnar yf- irlieitt verið mehigallaðar og margir sviftir kasnmgarrétti í Vor af þiéim sökiim. Lagði Jón Baldv. til, að athuga- ■semdunuin • uni kosninguna í Biskupstungnahrieppi væri vísað til kjörbréfanefndar. Var það samþykt rneð 17 atkv. gegn 16. Einnig var siamþykt með 26 at- kv. gegn 16 að vísia kæru Há- konar til kjörbréfianefndar. En nú kom athyglisverðasti þátturinn í ineðfer'ð þessara mála í þingin.u. Kjörbréfanefndin var ■ kosin nokkru síðar, og voru kosnir í hania: Sveinn í Firði, Magnús Torfason og Biergur Jönsson, af lista 1 „F;ramsóknar“-fl., Magnús Guðm. og Pétur Magnússon af 'lista íhaldsmanna. Þ. e.: „Fram- sólmarflokkurinn íkýs Berg og Magnús Torfason til aó rannsaka kœrur út af kosningu peirra sjálfra, skipiar þá rannsóknara á sijálfa s,iig. Alþingi. Þessir þingmenn voru í gær í sameinuðu þingi kosnir til áð Merial í efri deild, og var kosið á tveimur liístum: Guðmundur í Ási, Einar Árnason, fyrrv. ráðherra, Ingvar Pálniason, Páll Hermanns- son, Magnús Torfasion, Halldór Stieinsson, Bj-arni Snæbjörnsson og Jiakob MöLler. Al þ ýðu f 1 o k’k.sfu! I trú arnir tóku ekki þátt í kosningunni, þar eð þeir höfðu ekki atkvæðaimagn til að komia Alþýðuflokksmanni tupp í efri ideild á eigi'n atkvæðuim. Eims og kunnuigt er eiga lands- kjörnu þingmennirnir einnig sæti í efri deild: Jón Baldvinsson, Jón- as Jónsson, Jón í Störadal, Jón Þorlák.sson, Pétur Magnússon og Guð .n Lárusdóttir. í efri ideild er þannig 1 Alþýðu- flokksmaður, 6 íhaldsmienn og 7 „Framsóknar“-fiokks:menn, er. : neðr: deiid 3 Alþýðuflokksmenn, 9 íhaldsmenn og 16 „Framsókn- arflokksmenn. Forsieti sameinaðs þings var kösinn Ásgei'r Ásgeirsson, vara- forsieti Þorieifur í Hólum og skrifarar Ingólfur Bjarnarson og Jón Auðun. Fórseti n-eðri deildar var kosinn Jörundur Brynjólfs- son, fyrri varaiorseti Ingólfur og Eauar varaforseti Halldör Stefáns- son, skrifarar Bernharð Stefáns- son og Magnús fyrrum clósent. Fórseti efri deildar var Gu'ðmuncÞ ur í Ási kosinn, fyrri varaforseti' Ingvar Pálmias.on og annar vara- forsieti Pál.l Hermannsson, skrifar- Ur Jón í ÍStóradal og Pétur Magn- Eitt hið þýðingarmesta atriði við húsabyggingar, vegalagning- ar og önnur miannvirki er að velja í þiau gott byggingarefni. Á seinni árum hefir notkun stein- síeypu farið mikið í vöxt og er það gott, því göð stieinsteypa er ágætt byiggingarefni. , En steinsteypan, sem' notuð hefir verið hér á landi, er mjög lélieg og stafar það sérlstaklega af tvennu. 1 fyrsta lagi kunna ís- lendingar valls ekki að blanda stieinsteypu; en hér er ekki rúm til að rita um það; og í öðru lagi virðast ekki Islendingar hafa skilning á að velja rétt efni í steinsteypu. Víðást á Lslandi er ekkert um að velja, þar er ekkert til niema blágrýti og er það ákjósanlegt jefni í isteinisteypu til vegagerðar o. s. frv. En í kringuim Rieyfcja- vík er mikið af grágrýti og hefir það af þiekkingarleysi verið not- að næstum eingönigu, í igötur, hús og fleitia. Mér vitanlega hefir aldrei verið rannsakað hvaðia styrkleika „ulti- ma'te compresisive ,strength“, hið íslenzka blágrýti og grágrýti hef- iir, en nú er sanmarLega tímii til þess kominh. Nokkuð má faria eftir erlendri reynslu á þessum sömu bergtegundum, og sam- kvæmt henni tel ég víst að grá- grýti sé að (minsta kosti þniöjun.gi veikara en blágrýti. Alomfönt er nú reiknað í Banída- ríkjunum,að góð steinisteypa, sem gterð er úr hlágrýti eða granite þoii („safie workilng compressive stress“) ifjrá 56 til 63 kg.- :'pr. cm.8 (800 to 900 )bs pr. □ inch). ,í Reykjavík er notað næstum ein- göngu grágrýti í steinsteypu, og iSityrkleiki steypunnar er reikniað- ur 40 kg. pr. cm,2 fyrir „beztu s:teypu“ og enn þá minnd í lé- , legri siteypu, alt niður að 25 kg. Við kosningu forseta saim'einaðs þirigs gneiiddu fulltrúar Alþýðu- flokksins Jóni Bak!v:r.‘:;;y::i at- kvæði. Við hinar kosningarnar skiluðu þeir auðum seð'ur:. Lhaldsmenn greiddu Jóni Þor- lákssyni atkvæði við kosningu, forsteta '&ameinaðs Jiings, en Miagnúsi Guðm. sem varaforseta þess, nema einn þeirra skiLaði þá. auöum seðli. M. G. fékk og 8 atkv. til að verða neðri deilriar, en Miagnús f. dösent 1, Við vaxiaforsetakjör n. d. Sikiiuðu í- haldsmenn auðium seðlum, en: tveir „ F ramsókn ar“-f I okk smeirn greiddu Bernharði atkv. sem, fyrri, varaforseta, en einn sem öÖrum varaforseta. í efri deild greiddu íhalidsmenn Halldór Steinissyni: atkv. við íorsetakjör og 5 af þeinii greiddu Guðrúnu Lárusd. atkv. siem: fyrri, variaforseta, en skil- uðu allir auöum sieðlum þegar anniar varaforseti var kosinn. þegar grágrýti er notað og þegar kák og fáfræði er almiént víð blöndun steinsteypu. Af þiessu leiðir að gólf, bitar, veggir o. s, frv. þurfa í fiestum tilfelilum að 'vera að min'stsi 'kosti þriðjungi þykkari en þörf er á, ef blágrýti væri notað og blöndun steypunnar vönduð. Það er eðlilegt að steinhús séu dýr hér í. bænum þegar þiau eru bygð > á þennan hátt. Hér er hægt að spara stórfé við byggingu stein- húsa, ef rétt efni er notiað og réttar vinnuaðíflerðir. Blágrýtið er þétt og drekkur rnjöig lítið vatn í sig, en grágrýtið er afar-holótt og drekkur mijög mikið vatn í sig. Þaðj, sem mest , skaðar .steinsteypu, er vatn, þegar það nær (að' ganga inn í isteypuna, og flestir rnuiui kjóisa að hafa steinhúsin endingargóð og vatns- þétt, heldur en lítt varanleg og full af naka, en það er ekki unt að stieinhúis verði vatnsþétl, þegar gx'ágrýti er notað í steyp- una. Það ter mjög auðvelt að gera steinstieypu vatnsþétta, sem blá- grýti eða granite er notuð í, og hefir Bandaríkjamönnum itekist að* blanda steynsteypu svo, að hún er vatnsþétt, þótt hún sé 20 mietra niðri í vatni. Þótt ekkert tillit sé tekið til þess, hve styrk- leiki grágrýtis er lítill, þá ætti sú staðreynd, að það drekkur í sig vatn, að vera nóg til þess, að það væri alls ekki notað í stein- stéypu, sem verður fyrir áhrifum veðurs. Blágrýtið er mjög haldgott geign sliti og er talið a'ð vera í öllum himum mentaða heimi á- gætis bergtegund til götu- og vega-gerðaT. Aftur á imóti er grá- grýtið sérstaklega haldlaust og er hyergi notað til vegagerðar það siean ég veit til, nema á ísliandi. ússon. Ilágrýtf og grágrýti. pr. cm.2 Og er þetta, víst fullhátt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.