Alþýðublaðið - 16.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1931, Blaðsíða 3
A£2>ÆÐ8B&á!Ð!ÍÐ 3 í fc;n?.T imialbikuðu götur Rieykjavíkur er notað nœstuim ein- göngu grágrýt', en/?r. v.tú sjá ár- angurinn á Lauigaveginum, Hverf- isgötun.ni, GsrfcsrtrcCti o. s. irv. Það islitnia smáholur næstuui strax í nýlagðar götur; pessar holur stækka fljótt, og ofan í holurnar er fylt grágrýtissteinum.. Það má p:::?: bætur alls staðar á Laugaveginum og víð- ar. og veróa þessar götur mjög dýrar í viðhaldi og endast stutt. Sorglegt er að sjá margr.r af hinum nýlega ivaLoikuöu götum Reykiavikur, tökum t. d. Garða- stræti; pað var malbikað í fyrra, en nú, einu ári setnna, er gatan orðin mjöiög holótt, og er nú verið að gera við þetta, en ég get sagt þeirni, sem við jiessa götu búa, að það verða líklega mikið fleiri holur í þessa götu á n.æsta ári. Þetta er mikið að irenna hinu haldlausa grágrýti. En samit ættu þeir, sem sjá um þes&a götugerð, að vita það, ad lélega malbikadar „Macadam“ götur eru nœstum alveg ónýtar fijrir bíla- amferð. Þar isem menn hafa þekk-. ingu á götugerð, kemur ekkx til unaia aö eyða síórfc : zl íeggja jafn-ónýtar götur eins og nú er gert hér í bænum, Á þessu sviði mun ,;verkfræðin“ hér vera al- íslenzk. 1 Það væri sök sér að nota grá- grýti í hið neðsta lag í hinum malbikuðu götum bæjarins, en að nota það í hin dýru efstu slitlög er alveg ófyrirgefanlegt, þegar jafnódýrt er að nota eina hina lállra beztu bergtegund, sem til er til vegagerðar. Reykjavíkurbær á grjótmul n- ingsvél hér fyrir innan bæiinn og þar er mulið að eins mjög lélegt grágrýti. Þetta mulda grjót er notað í slitlag á hinar mal- bikuðu götur borgarinnar og al- menningi er selt mikið af því í steinsteypuhús. Ég hélt fyrst, eftir að ég kom til bæjarins, að um annað væri ekki að ræðia, hér væii engin bergtegund nálægt nema grágrýti. Ég spurði því prófeissor Guö- mund Bárðarson um þetta, og sagði hann hér frá og var svo vinsiamliegur :að isýna mér ágætt blágrýti, sem er rétt við bæinn. Það eru blágrýtisklettar með fram sjónum á nokkuð löngu . svæði skamt frá spítalanum á' Lauganesi og svo aftur inn hjá Kleppi. En þrátt fyrir það halda Reykvíkingar áfram að nota grá- grýti í götur og steinhús. Kositnaðurinn við að niylja blá- grýti er ekki imeiri en við að miylja grágrýti; auðvitað yrði flutningskostnaðurinn á muldu grjóti dálítið meiri frá ströndinni innan við Lauganesspítalann, en hann er þiaðan, sem nú er mulið grágrýtið, hér fyrir innan bæinn, en það myndi samt muna afar- litlu. Pad er skylda bœjarstjórnar Reykjavíkur ad hœtta ad mijlja 50 &sarae #WTB| m MRH r LlúfSessgar og.kaMai*. Fást alls staðar* & tteMátksSio Iklá Tóbaksverzlun Islands h. f. verið ágætar. í skemtiförinni í grágrýtíð og flytja mulningsuéi- ing pangad. sem llágrútíð er 0.7 mylja hið sterka oa haldgóða blá- grýti í götur og sfeinhús bcejar- ins. Hvað ætli Rjeykvíkingar þui.i lengi að hugsa. sig um, til að' koma þessu sjálfsiagða nauð- synjamáii í framkvæmd ? Jón C'jiinarsson. Mi Atlaníshafsflng. Harbour Gnace, K5. júní. United Press.—FB. Ungversku flugmaðurinn An- dreaz og féliagi hans iögðu af stað héðian í Atiantshafsflug itil Budapest kl. 11,25 f. h. í gær. (Eastern Standard tírni.) og verða allir þáttakendur að kaupa þau. Fólk er beðið að tilkynna þátttöku sína í Alþyðu- húsið á föstutíag eða Jaugárdag, shni 2394. — Skemtifarir, sem | ungir jafnaðarmenn hafa staðið j fyrir á undanförnum árum, hafa ! fyrra surnar austur í Laugardal voru á annað huindrað þátttak- endur og voru allir glaðir og reifir allan daginn. Svo verður á sunnudaginn kemiur. Verið öll með! Charies Lindberg og kona hans. Það er vafasamt, hvort nokkur I Ætla þau að halda norður Hellu- maður er í meira uppáhaldi hjá j land og yfir Grænlandsjökul Bandaríkjamönnum en Charles j (eða norður fyrir Grænland) til Lindhergh flugmaðut, sá, er hér í Spitzbiergen, Friðþjóís Nansens uim árið flaug einn síns liðs yfir | lands, og yfir Síberíu til Japan. Atlantshaf. Það er því ekki að j Þau Lindberghs-hjónin giftust furða þótt Ameríkublöðunum í fyrir tveim árum og eiga son. hafi orðið tíðrætt um flugferð þá, j Kona Lindberghs 'nefir nýlega er hann og kona hans hafa ráö- j lokið flugnámi. — Flugvélin, sem gert að fiara tvö ein í fiugvél frá ! þau ætla að fljúga í, sést á efri Bandaríkjumum til Japan og Kína. ] myndinni. Spánska lýðveldisþingið. Madrid, 14. júlí, UP. - FB. Þjóðþingið var sett í dag. Firá Ðýrafirði. Þaðan er FB. sfcr:f?.ð 4. b. m.: Atvinnulif er fremur dauft hér, vafnvel þótt nú sé sá tími, sem mefndur hefir verið bjargræðis- tími hér ves.tra. Mikill fjöldi þeirra karlmanna, sem 'leit.ar til Suðurlands á vertíð á vetrum, situr nú hér heáima við atvinnu- leysi. Þilskip þau, er áður hafa gengið á þorskveiðar um sumiar- mánuðina héðan, standa nú hér uppi. Á næstu fjörðuim eru skip af líkri gerð gerð út og hafa afl- að ágætlega það sem af er. Verð- ur eigi annað sagt, en að útlit hér sé all-ískyggilegt. Hjál.past þar að grasieysi hjá bændum og atvinnuleysi hjá sjó- og verka- mönnum. Vöruverð er svipað og áður, að eins örlítið lægra á ein- staka vörutegundum. Kol eru .seld hér á 8 kr. skpd., steinolia á 31 eyri lítrinn, nautakjöt úr íshúsi á 80 aura kg. Nýlega var hér kjöt á boðstólum a kr. 1,75 kg., en fólk hér telur sig ekki hafa efni á ;að neyta \svo dýrrar fæðu. Eims og áður hefir verkalýðurimn pöntunarstarfsiemi hér í þorpinu, og hefir sú starfsemii reynst heilladrjúg. Að Reykjanesi á sunnudaginn. Eins, og getur í auglýsingu í blaðinu í dag, efna ungir jafn- aðarmenn tii .almennrar skemti- farar fyrir Alþýðuflokksfólk suð- ur á Rieykjanes. Á Reykjanesi er mjög fagurt, og þar er lands,- fræg sundlaug, er allir geta feng- ið að buslia í, sem vilja. Vitann geta imenn skoðað og margt fleira mferkilegt. Fargjaldið suður eftir kostar kr. 5,50, en auk þess verða seld rnerki, sem kosta 50 aura, Bankaiokaniraiar í Þýzka- landi og Ungverjalandi. Berlín, 14. júlí. UP. FB. Ríkisstjórnin hefir gefið út bráðabirgðalög, en saimkvæmt þeim hefir verið fyrirskiipað að loka öllum bönkum, sparisjóðum og póstsparisjóðum í dag og á imorgun. Lokunin mær ekki til úti- búa tríkishamkans. Ríkisstjórnin heldur fundi ameð bankasitjórum- um til þess að tryggja það, að greiðslur launa geti haldið áfraim. Frá Washington er símað: Rík- isstjórnin hefir til íhugunar bráðabirgðalög þau, :sem gefin hafa verið út í Þýzkaiandi, og telur, að þött þau hafi verið út gefin mumi ástandið ekki hafa versnað, en nauðsynlegt hafi ver- ið að gera ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir frekari töp. Hér sé um fyrsta stóra sjálfs- hjálparsknefið að ræða, sem þýzka ríkið itaki, enda hafi er- lendir fjármála- og bankamienn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.