Alþýðublaðið - 17.07.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 17.07.1931, Side 1
1931. Föstudaginn 17. júíí. 165 tölublað, íg-$© Unsmesjaverð- Gamanleikur. í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lltil op Stórí. Eiili aSargsiseE'Iíe ¥ISfesr. Spaiið peninga yðar með pví, að verzia við okkur. Afsláttur af öllum vöram 20 % — 50 %. Wieiifbiiffi, Laugavegi 46. 3© x 5 SSxfra MD* 32 x © ** - Talið við okkur um verð ápess- um dekkum ogvið mun- um bjóða allra lœgsta veið. l>érðar Pétssrssou & €5©. Isl. tómatar, Blórakál, Gulrætur, Næpur, Pottbál, PersiDer, Agúrkur. Verzluniií. Kjðt & Fisknr, Simar 828 og 1764. Að gefnu tilefni eru simanotendur, sem biðja um langlínusamtöl beðnir að láta nafns síns getið við Jandssímastöðina áður en símtalið fertfram. Nafn pess er talar verður skrifað á reikninginn til hægðar- auka fyrir símanotendur og landssímaiin, ef vafi skyldi leika á því hver hafi notað símann. Reykjavík, 14. júlí 1931. STÖÐVARSTJÓRINN. I -Tvífarinn frá Monte Cafflo. Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur ofurhug- inn Has*i*y Plel og skopleikarinn Hans Jurakeit'uiana. í þessari mynd leikur Piel tvö hlutverk af miklu fjöri, prinz Egon frá Valona og sakamann- inn Carlo Morena. Aukamynd: Ásí og útvarp, teiknimynd í 1 þætti. Rafmagns þvottavélln „AUTOVAK" Þvær fyrir yður þvottinn á meðan pér sofið, ekkert slit á þvottinum en þvær þó með afbrigðum vel, AUTOVASK, fæst í 5 tnism. stærð- um. Væntanlegir kaupendur geta fengið að reyna þessar afbragðs vélar. Alexander D. Jónsson, Bergstaðastræti 54. FéSan g&iigra |aSnaðarmíiniii. MfiýðnflokkBsrinn. Að Eeykjanesl efna ungir jafnaðarmenn til skemtifarar fyrir Aípýðufiokksfólk á sunnudaginn kemui'. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 9 f. h. Fargjald er báðar leiðir kr. 5,50, en til að bera upþi ann- an kostnað við förina verða seld merki, sem kosta 50 aura. Allir verða að hafa nesti með sér. Fólk er beð- ið að ti'.kynna þátttöku sína í kvöld eða annað kvöld i skrifstofu ritstjórnar Alþýðublaðsins, simi 2394. Á Reykjanesi er margt fagurt að sjá. Takið öil þátt í förinni! Fél&g saugra |afnaðarmahiaði. Nýreykt dilkalæri. Verzlunra Kjöt og Fiskur. Símar 828 og 1764. Utsalan helðnr áfram. 20 % — 50 % afsláttBF af öIisRi vðrnm. Wienarbúðin, Laugavegi 46. Hálfvirði. I Það, sem eftir er af dömukjólum, selst fýrir hálfviiði. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. ðilstiliilsid Vlli í BSýrdal. sími 16. Fastar ierðir frá B.S.R. til Víhnr orj Kipkjrabl æjkar. orgarnes um Hfjerf daglegar ferðir. S. R. 715 Sími 716. MapasafaíSivei'zSimm Lðtngavegl 23 (áður á Klapparstíg 37), Kven- og barna-sokka er bezt að kaupa hjá okkur. Símfi 2035.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.