Morgunblaðið - 25.07.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.07.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLl 1982 43 UMBOÐSMENN A ISLANDI Leikari ferst af slysförum ( a.sUic, Kaliforníu, 23. júlí. AP. Leikarinn Vic Morrow, stjarnan í hinum gömlu og vinsslu sjónvarps- þáttum, „Combat“, lést í þyrluslysi í morgun, ásamt tveimur víetnömsk- um börnum, er hann var að vinna sjónvarpsþátt um stríð í Víetnam, samkvæmt upplýsingum frá yfirvöld- um. Morrow, sem var 51 árs gamall, var ásamt bornunum tveimur við leik á jörðu niðri, er þyrlan hrap- aði með ofangreindum afleiðing- um. Fimm aðrir slösuðust í slys- inu, en um borð í þyrlunni var kvikmyndatökufólk að störfum. Enn hryðjuverk í Guatemala Gualemalaborg, 23. júlí. AP. 8KÆRULIÐAR réðust á miðviku- dag inn í smáþorpið Tupoj í hinu róstusama héraöi Quiche og urðu þar tveimur þjóðvarðliðum að bana og særðu fjóra. Þá var frá því skýrt að einn skæruliði hefði fallið í bardaga við þjóðvarðliða í þorpi í næsta ná- grenni. Yfirvöld hafa kvatt ökumenn til að hlýða fyrirskipunum um að stöðva bifreiðar sínar við varð- stöðvar eftir að háttsettur maður innan hersins varð fyrir skoti á miðvikudag, er hann sinnti ekki stöðvunarskyldu. Noregur: Selveiðum ekki hætt Osló, 23. júlí, frá TrétUriUra Mbl. NOREGUR mun ekki framfylgja þeim tillögum fiskveiðinefndar Efnahagsbandalagsins að stöðva sel- veiðar á næsta ári. Talsmaður norsku fiskveiði- nefndarinnar, Trond Wold, segir að Kanadamenn muni heldur ekki verða við þessum óskum banda- lagsins. Norska fiskveiðinefndin mun koma til með að mótmæla þessum tillögum á sameiginlegum fundi fiskveiðinefnda Efnahagsbanda- lagsins. REYKJAVÍK: Gúmmivinnustofan, Skipholti 35 Otti Sæmundsson, Skipholti 5 Höfðadekk sf., Tangarhöföa 15 Hjóibarðastöðin sfSkeifunni 5 Hjólbarðahúsið, Skeifunni 11 Hjólbarðaþjónustan Hreyfilshúsinu Fellsmúla 24 AKRANES: Hjólbaröaviðgerðin, Suðurgötu 41 BORGARNES: Guðsteinn Sigurjónss., Kjartansg.12 ÓLAFSVÍK: Maris Gilsfjörð Hermann Sigurðsson BÚÐARDALUR: Dalverk hf. BÍLDUDALUR: Versl. Jóns Bjarnasonar ÍSAFJÖRÐUR: Hjólbarðaverkstæðið Suðurgötu BOLUNGARVÍK: Vélsmiðja Bolungarvlkur BLÖNDUÓS: Bilaþjónustan Iðngörðum SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupf. Skagfirðinga HÓFSÓS: Bllaverkst. Pardus DALVÍK: Bllaverkstæöi Dalvikur ÓLAFSFJÖRÐUR: Bilav. Múlatindur SIGLUFJÖRÐUR: Ragnar Guðmundsson AKUREYRI: Hjólbarðaþj., Hvannarvöllum 14B Höldur sf., Tryggvabraut 14 KELDUHVERFI: Vélaverkst. Har. Þórarinssonar Kvistási EGILSSTAOIR: Dagsverk sf. Véltækni sf. REYÐARFJÖRÐUR: Bifreiðaverkst. Lykili STÖÐVARFJÖRÐUR: Sveinn Ingimundarson KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Gunnar Valdemarsson VÍK, MÝRDAL: Hjólbarðaverkstæðið FLÚÐIR: Viðg. verkstæðið, Varmalandi SELFOSS: Kaupfél. Árnesinga VESTMANNAEYJAR: Hjólbarðastofa v/Strandveg ÞORLÁKSHÖFN: Bifreiðaþjónustan HVERAGERÐI: Bjarni Snæbjörnsson GRINDAVÍK: Hjólbarðaverkstæði Grindavíkur VIÐIDALUR: Vélaverkst. NESKAUPSSTAÐUR: Bifreiðaþjónustan KÓPAVOGUR: Sólning hf., Smiðjuv. 32 HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Amsterdammmm! AMSTERDAM er staðurinn Amsterdam er vingjarnleg borg iðandi af mannlifi — Amsterdam hefir eitthvað fyrir alla og þaðan iiggja ieiðir til allra átta. Allskonar ferðamöguleikar á öllum verðum Flug og bill — Verð frá 2.872,- Flug og gisting — Verð frá 3.970,- FERÐA Í!l MIDSTODIIM AÐALSTRÆTI9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.