Morgunblaðið - 25.07.1982, Page 12

Morgunblaðið - 25.07.1982, Page 12
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ1982 Sfeómir f M r A smptamali! Teg:11029 Litir: blátt/hvítt hvítt/rautt- blátt 3 hælahæðir Verð: 292.15,- Teg:83001 Litir: grænt-beige- ljósbrúnt- millibrúnt- hvitt-sinnepsgult Verð: 287.65.- Teg:70010 Litir: Svart-dökkbrúnt millibrúnt-gult Teg:83000 Litir: rautt-blátt- beige-millibrúnt Teg:11023 Litur: blátt Teg:11035 Litir: svart-blátt- grænt-hvítt- millibrúnt Verð: 318.85.- Skóverslun DÓRÐAR PÉTURSSONAR Kirkjustræti 8. sími 14181-Laugavegi 95, sími 13570 Filippseyjar: Banatilræði við Pelaez Manilla, Filippseyjum, 22. júlí. AP. MARCOS forseti Filippseyja sagði í dag, að verið væri að rannsaka hvort skæruliðar MNLF, sem eru múhameðskir aðskilnaðarsinnar og andstæðingar Marcosar, stæðu að baki tilræðinu við Emmanuel Pelaez, fyrrverandi varaforseta Filippseyja, í morgun. Marcos sagðist hafa fregnir um að skæruliðahópur MNLF hefði komið til Manilla eftir þjálfun erlendis og væri ætlunin að reyna að efna til óeirða í landinu og vísast myndu skæru- liðarnir ekki skirrast við að fremja fleirir fólskuverk, ef þeir yrðu ekki handsamaðir snar- lega. Pelaez, sem er 66 ára og hefur verið einn mestur áhrifamanna í flokki Marcosar, fékk í sig fjög- ur skot þegar byssumenn gerðu atlögu að bifreið hans snemma í morgun. Bifreiðarstjóri Pelaez lét lífið í árásinni. Tilrauna- sprenging? París, 23. júlí. AP. FRANSKA varnarmálaráðuneyt- ið neitaði í dag alfarið að svara nokkru um fréttir þess eðlis að þeir hafi sprengt tveggja kíló- tonna kjarnorkusprengju neðan- jarðar á tilraunasvæði á Mur- uroa í Suður-Kyrrahafi. Vísindamenn á Nýja-Sjá- landi segja að þessi neðanjarð- arkjarnorkutilraun hafi verið gerð á þriðjudag sl. og hafi verið sú fjórða í röðinni á þessu ári, en 52. ef miðað er við upphaf þessara tilrauna Frakka, 1975. AUGLÝSINGASÍMINN ER: §^>22480 Laugardalsvöllur aðalleikvangur Fram í kvöld kl. 20.00. ~i%STAUAANT SPENNANDI LEIKUR býöur manni leiksins í mat. Culkíiim liAi Croma

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.