Morgunblaðið - 25.07.1982, Page 15

Morgunblaðið - 25.07.1982, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ1982 51 Ruglaði Þjóðvarjinn á hjólinu raaðir vM landa ainn. Kiaaingar lét aig akki muna um aö akaalbrosa framan ( biaðamannfnn. um eins og þeirra var von og vísa, en höföu aö ööru leyti hægt um sig. Hvergi kom til átaka á milli stuöningsmannahópa liöanna. Ekki þarf aö leiöa getum aö því hvernig ástandiö heföi veriö ef Englendingar eöa Skotar heföu átt hlut aö máli. Miöborgin heföi tæp- ast veriö söm á eftir. Ekki var þó alveg allt meö kyrrum kjörum. Blm. gekk fram á þýsk hjón, sem sátu og hnakkrifust á einu fjöl- margra útiveitingahúsa borgarinn- ar. Rifrildi þeirra leiddi hugann aö skondinni sögu, sem á sér stoö í raunverluleikanum og geröist í heimalandi hjónanna. Þannig var mál meö vexti, aö hjón sátu í mestu makindum fyrir framan sjónvarpiö í íbúö sinni er heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu var tilkynnt næst á dagskrá. Svo vildi til, aö spennandi framhaldsþáttur var á annarri rás. Tæpast þurfa lesendur aö spá mikið í framhaldiö. Út um gluggann Þau hjón tóku aö hnakkrífast. Eiginkona skipti yfir á framhalds- þáttinn, en bóndinn reis á fætur og skipti á ný yfir á knattspyrnuna. Aftur skipti konan um rás og aftur reis eiginmaöurinn úr stól sínum, heldur brúnaþyngri en áöur, og skipti yfir á knattspyrnuna. Þegar svo eiginkonan skipti yfir á framhaldsþáttinn í þriöja sinn var eiginmanninum nóg boðiö, tók frúna upp og varpaöi henni út um stofugluggann af þriöju hæö. Fer ekki frekari sögum af þeim hjónum annaö en eiginmaöurinn gat horft á leikinn til enda áöur en lögreglan heimsótti hann. Klukkan var ekki oröin 10 ár- degis sjálfan keppnisdaginn er mikill fjöldi aödáenda tók aö safn- ast saman fyrir framan Santiago Bernabeu-leikvang. Enn voru ital- irnlr meira áberandi og fjöldi þeirra jókst jafnt og þótt eftir því sem á daginn leiö. Gengu þeir fram og til baka í stórri fylkingu og hvar, sem þeir komu auga á V-Þjóöverja staönæmdust þeir og hrópuöu: „Alsír, Alsír, Alsír.. Þýsku áhangendurnir voru Prúttað um miðaverðið á einu gðtuhorninu. Sjá má miða í vinstri hendi þess, sem er annar frá vinstri ef myndin prentast vel. Væntanlegur kaupandi, fyrir miöri mynd, er ekki alltof ánægö- ur að sjá. aö borga 7—8,000 peseta fyrir sæti og 3.500—4.500 fyrir stæöi. Ekki var aö sjá aö túristarnir kipptu sér upp viö slíkt. Nógu voru viöskiptin blómleg, ekki hvaö síst fyrir framan krána andspænis aö- alinngangi vallarins. Þar voru 7 barþjónar á þönum og höföu eng- an veginn undan. Blómatíö í ölinu, sem á öörum sviöum. Ruglaður á hjóli Á leiöinni heim síöar um daginn rákumst viö á fulloröinn Þjóöverja, spengilegan mjög. Haföi sá lagt þaö á sig aö hjóla niöur Evrópu og til Spánar til aö sjá Þjóöverjana leika í keppninni. Ekki aöeins lét karlinn sig hafa þaö aö hjóla til Spánar heldur hjólaöi hann í hitan- um á milli leikstaöa á Spáni og lagði aö baki ótrúiegan kílómetra- fjölda. Af hegöan karlsins mátti ráöa, aö hann var ekki alveg „med fulle fem“ eins og danskurinn myndi oröa þaö og tæpast hefur hitinn bætt nokkuö úr skák þvi hann hjólaði hring eftir hring á götunni, meö Carlsberg-dós í annarri hend- inni og saup á, á milli þess sem hann safnaöi saman tómum bjór- dósum og henti í rennusteininn. greinilega undir slíkar ágjafir búnir og svöruöu hressilega fyrlr sig og sungu: „Paolo Rossi, ha, ha, ha, Paolo Rossi, ha, ha, ha.“ Viö þetta setti ftalina hljóöa. Á hverju götuhorni voru menn á sveimi meö aögöngumiða, sem þeir seldu og ekki vantaöi kaup- endurna. Austurlandabúi bankaöi kurteislega í blaöamann og spuröi: „You ticket okay?“ Þegar undirritaöur hristi höfuö- ' iö, skælbrosti sá skáeygöi og gekk aö næsta manni og spuröi um miöa. Miöaveröiö var mismunandi, en ekki var óalgengt aö menn þyrftu , Enn nær íbúöinni, sem undirrit- aöur dvaldi í, rákumst viö á sjálfan Henry Kissinger þar sem hann var að svara síöustu spurningu spænsks blaöamanns áöur en hann þaut á brott. Kissinger er ein- lægur knattspyrnuunnandi og hef- ur veriö viöstaddur 4 síöustu keppnir, slíkur er áhuginn. Já þannig er knattspyrnan. Leikur, en samt ekki meiri leikur en svo, þegar allt kemur til alls, aö styrjöld hefur brotist út eftir lands- leik eins og dæmin sanna meö Hondúras og El Salvador. Hundr- uö manna hafa fengiö hjartaáfall fyrir framan sjónvarpsskjáinn af spenningi einum saman, margir látið lífiö. Knattspyrnan er ekki bara leik- ur, hún er meira en trúarbrögö milljóna manna. Hún er ópfum fólksins. — SSv. Sjoppa Til leigu er sjoppa meö mjög fjölbreyttri söluvöru á góöum staö í bænum. Tilboö sendist Mbl. fyrir þriöjudag merkt: „Sjoppa — 6110“. Ndco 900 LORAN C. 8 leiða keöjur. 30 punkta minni. Snertitakkar. Lítil fyrirferðar. 8—50 volta spenna. Úrtak fyrir sjálfstýringu. 2ja ára ábyrgð. Möguleiki á lengd og breidd. Gefur upp hraða ásamt ýmsu fleiru. Til afgreiðslu strax. Verð 15.125. Benco Bolholti 4, Reykjavík S: 91-21945/84077 f------------ ---------------V MIÐ-EVRÓPUFERÐ 30. júlí Leiðin liggur m.a. um Heidelberg, Frei- burg, Luzern, St. Moritz, Cortina d’Ampesso, Klagenfurt, Vín, Munchen og Rothenburg. Fararstjóri: Elísabet Magnúsdóttir. örfi sæti laus. FERÐASKRIFSTOFAN 1TC1MTH: lönaðarhúsinu v/Hallveígarstíg — Símar 28388 — 28580 v.............-....I-----------

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.