Morgunblaðið - 25.07.1982, Síða 18
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Skurðstofuhjúkrunarfræöingur óskast á
göngudeild Landspítalans nú þegar eöa eftir
samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunar-
forstjóri í síma 29000.
Hjúkrunarfræöingar, fóstrur og þroskaþjálf-
ar óskast til starfa á Geðdeild Barnaspítala
Hringsins viö Dalbraut. Upplýsingar veitir
hjúkrunarstjóri deildarinnar í síma 84611.
Fteykjavík, 25. júlí 1982
RÍKISSPÍTA LA RNIR
Yfirverkstjóri —
Reykjavíkurhöfn
Reykjavíkurhöfn óskar aö ráöa yfirverkstjóra.
Verksvið: Verkstjórn við verklegar fram-
kvæmdir við hafnarmannvirki og aöra
mannvirkjagerð á vegum Reykjavíkurhafnar.
Æskileg iönaöarmenntun meö framhalds-
námi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upp-
lýsingar gefur yfirverkfræöingur.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu hafa borist undirrituðum eigi
síöar en 1. ágúst nk.
Hafnarstjórinn í Reykjavík, 23. júlí 1982.
Gunnar B. Guðmundsson.
Afgreiðslustörf
1. Óskum eftir áreiöanlegum og reglusömum
manni til aö annast móttöku verkbeiðna, út-
skrift reikninga og annarra skyldra starfa hjá
stóru bifreiðaumboði. Þarf aö geta hafið störf
strax, eða mjög fljótlega.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
31. júlí merkt: „R — 6495“.
2. Sama fyrirtæki óskar eftir gjaldkera í vara-
hlutaverslun. Nákvæmni, reglusemi og vélrit-
unarkunnátta nauösynleg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
31. júlí merkt: „G — 6475“.
Rekstrarstjóri
Kjalarneshrepps
Starf rekstrarstjóra Kjalarneshrepps er laust
til umsóknar.
Starfiö er fólgið í rekstri sveitarsjóös, skrif-
stofu og þjónustugreina hreppsins. Umsókn-
arfrestur er til 5. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma
66044.
Oddviti Kjalarneshrepps.
Iðnskólinn í
Reykjavík
Bifvélavirkja-
meistarar
Af sérstökum ástæöum getur skólinn tekiö
nokkra samningsbundna bifvélavirkjanema í
verklegt nám á haustönn ’82.
Nánari upplýsingar gefur deildarstjórinn Sig-
fús Sigurðsson, í síma 34213.
Skipaeftirlitsmaður
— Tæknistarf
Viö viljum ráöa til starfa í tæknideild félags-
ins skipa- eöa vélaverkfræðing eöa tækni-
fræöing. Starfiö felur m.a. í sér:
1. Almennt eftirlit og umsjón með tækni-
legum rekstri og viðhaldi skipa og véla, bæði
hérlendis og erlendis.
2. Varahlutaútvegun.
3. Umsjón olíupantana til skipa.
Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri tækni-
deildar og óskast umsóknum skilaö á skrif-
stofu hans, að Pósthússtræti 2.
EIMSKIP
Starfsmannahald-Sími 27100
Skrifstofustjóri
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir aö ráöa
skrifstofustjóra. Leitaö er eftir viðskiptafræð-
ingi eöa manni með hliðstæða menntun og
reynslu.
Aöalverkefni eru:
• Fjármála- og skrifstofustjórn.
• Gerð rekstrar- og greiösluáætlana.
• Eftirlit og umsjón með bókhaldi og inn-
heimtu.
Umsóknir óskast sendar Hitaveitu Suöur-
nesja, Brekkustíg 36, Ytri-Njarövík eöa
Endurskoöun hf., Suöurlandsbraut 18,
Reykjavík, sem jafnframt veita nánari upplýs-
ingar.
Hitaveita Suðurnesja.
Húsgagna- og inn-
réttingasmiðir og
lagtækir menn
óskast til starfa á verkstæöi okkar aö Borg-
artúni 27 nú þegar. Upplýsingar á staönum
hjá verkstjóra.
Benson, Borgartúni 27.
ia
Dagvistarheimili
— Störf
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir:
1. Fóstrum
2. Matráði
3. Aöstoðarfólki við uppeldisstörf
til starfa á nýtt dagvistarheimili sem tekur
væntanlega til starfa í byrjun október nk.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Kópavogs. Umsóknarfrestur er
til 16. ágúst nk.
Umsóknum skal skila á þar til geröum eyðu-
blöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofn-
uninni, Digranesvegi 12. Opnunartími kl.
9.30—12.00 og 13.00—15.00 og veitir dag-
vistarfulltrúi nánari uppl. um störfin, sími
41570.
Félagsmálastjórinn í Kópavogi.
RÁDNINGAR óskar eftir
WONUSTAN <*rá&q:
SKRIFSTOFUSTÚLKU fyrir traust fyrirtæki í
Reykjavík.
Stúdentspróf frá Verslunarskóla íslands.
LAGERMANN og AFGREIÐSLUSTÚLKU
fyrir stóra verslun í miðborginni.
HÁLFT STARF. Konu til afgreiöslustarfa í
verslun viö Laugaveg.
Umsóknareyðublöd á skriístoíu okkar.
Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað.
Ráðningarþjónustan
|5"| BÓKHALDSTÆKNI HF
|D I Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri: Ulíar Steindórsson
sími 18ó)14
Bókhald Uppgl ðr FJárhaJd Eignaumsýsla Rádrungarþjónusta
Afgreiðsla —
Bókabúð
Okkur vantar duglegt afgreiðslufólk til starfa
í bókaverzlun í miðbænum.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Mbl. fyrir 28. júlí merkt: „Bóka-
búð — 2399“.
Afgreiðslumaður
Óskum eftir að ráöa ábyggilegan og röskan
afgreiöslumann til framtíðarstarfa nú þegar.
Einhver reynsla og áhugi fyrir reiöhjólum
æskilegur.
Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu
okkar, Spítalastíg 8, til fimmtudagsins 29.
júlí.
aa Reiðh/olaverslunin
ORNiNNP*
Viö erum ungt og ört vaxandi fyrirtæki.
Óskum eftir lifandi og duglegu fólki t eftirtalin
störf:
Innkaupastjóri
Vegna sífellt aukinna umsvifa vantar okkur
annan innkaupastjóra viö innkaup og val á
ýmsum vörum.
Mjög æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu
viö innkaup, bæöi heima og erlendis.
Viðkomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt,
hafa mjög góöa enskukunnáttu og geta tekið
aö sér feröalög erlendis.
Verslunarstjóri
Óskum eftir vönum verslunarstjóra sem get-
ur tekið aö sér pantanir innanlands og al-
menna umsjón meö verslun okkar í Auö-
brekku.
Ritara
Duglega stúlku vantar til aöstoðar viö tölvu-
innskrift og innflutningsskjöl.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir
starfsmannastjóri, Björgvin Þórðarson á
skrifstofu okkar, Auöbrekku 44—46, Kópa-
vogi. Þar fást einnig umsóknareyöublöö.
Vöruhúsiö Magasín s.f.
Framkvæmdastjóri
lönaöar- og heildsölufyrirtæki í Garðabæ
óskar aö ráöa framkvæmdastjóra. Ensku-
kunnátta nauösynleg. Nákvæmni og reglu-
semi skilyröi. Fyrirspurnir ásamt uppl. um
aldur, menntun og starfsreynslu sendist
augl.deild Mbl. fyrir 3. ágúst merkt: „lönaöur
— 2398“.