Morgunblaðið - 25.07.1982, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ1982
55
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar
Kennara vantar viö grunnskóla Eyrarsveitar,
Grundarfirði. kennslugreinar: Eölisfræöi,
efnafræöi, líffræöi og stæröfræöi.
Uppl. veita Jón Egill Egilsson skólastjóri, sími
91-18770, og Hauður Kristinsdóttir yfirkenn-
ari, sími 93-8843.
Meiraprófs-bílstjóri
Óskum aö ráöa vanan meiraprófs-bílstjóra.
Hér er um framtíöarvinnu aö ræöa.
Uppl. á staðnum milli kl. 4—6 næstu daga
eöa í síma 51422 á kvöldin.
Sandur SF., Dugguvogi 6.
Atvinnurekendur
Bókhaldari vanur tölvubókhaldi og forritun í
Basic óskar eftir góöri vinnu.
Þá sem vantar góðan starfskraft sendi tilboð
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst merkt:
„Bókhaldari — 2400“.
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi.
Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar óskast nú
þegar.
Upplýsingar í síma 45550.
Hjúkrunarforstjóri.
Hjúkrunarfræðingur
Sjúkrahúsiö á Patreksfiröi óskar aö ráöa
hjúkrunarfræöing til starfa sem fyrst.
íbúö á staönum.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 94-1329 eöa 94-1386.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa aö Sól-
vangi, Hafnarfiröi, um er aö ræöa störf á
morgunvöktum og næturvöktum. Nánari
uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281.
Forstjóri.
Ritari
Lögmannsstofa í miöborginni óskar eftir aö
ráöa starfskraft Vi daginn viö vélritun og
símavörslu. Uppl. um aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 28/7 nk.
merkt: „L — 2354“.
Hreppsnefnd
Ölfushrepps
óskar eftir tilboöi í akstur meö skólabörn frá
Þorlákshöfn til Selfoss á komandi vetri. Nán-
ari uppl. veitir undirritaöur í síma 99-3800
eöa 99-3726.
Sveitarstjóri Ölfushrepps.
Atvinna
Okkur vantar starfskrafta viö þvotta og fleiri
störf, hálfan eöa allan daginn.
Uppl. á staönum.
Þvottahúsiö Grýta, Nótatúni 17.
Smurbrauðsdama
óskast
sem fyrst.
Uppl. í síma 23335 þriöjud. og miövikud. kl.
2—4.
Staða aðstoðar-
læknis
á handlæknisdeild Landakotspítala er laus til
umsóknar. Staðan er veitt til eins árs.
Umsóknarfrestur er til 1. sept. 1982. Upppl.
veitir yfirlæknir handlæknisdeildar spítalans.
S.t. Jósefsspítali Landakoti,
sími 19600
Verslunarmaður
Óskum aö ráöa afgreiöslumann í verslun
okkar sem fyrst.
Vald Poulsen h.f.
Suðurlandsbraut 10, sími 86499.
Vélfræðingur
óskar strax eftir vel launuöu starfi til sjós eöa
lands fram á vetur.
Uppl. í síma 17645.
Félag8heimili Seltjarnarness.
Umsjónarmaður
óskast til aö sjá um daglegan rekstur húss-
ins. Lysthafendur sendi umsóknir sínar til
bæjarskrifstofu Seltjarnarness fyrir 10. ágúst
1982, merkt: „Hússtjórn félagsheimilis".
Skrifstofustjóri
Þórshafnarhreppur óskar aö ráöa skrifstofu-
stjóra til starfa á skrifstofu hreppsins.
Skrifstofustjóri hefur meö höndum yfirum-
sjón á innheimtu, gjald, bókhald, ýmis sér-
verkefni og fl.
Óskað er eftir starfskrafti meö haldgóöa
menntun og eöa reynslu í skrifstofustörfum.
Umsóknir er greini m.a. menntun og fyrri
störf sendist til skrifstofu Þórshafnarhrepps,
Þórshöfn N-Þing. fyrir 15. ágúst nk.
Upplýsingar um starfiö hjá sveitarstjóra í
síma 96-81220 eöa 81115.
Starfsmaður
óskast til lager- og útkeyrslustarfa.
Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, fyrri
störf og nöfn meömælenda sendist Bókaút-
gáfunni Iðunni, merkt: „Lagerstarf".
Bókaútgáfan löunn,
Bræðraborgarstíg 16.
Seltjarnarnesbær
— Bókhald
Óskum að ráöa bókhaldara með reynslu í
tölvubókhaldi. Erum aö taka í not eigin tölvu.
Viðkomandi þarf aö hefja störf 1. september
nk. Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist bæjarstjóra Seltjarnarness fyrir 1.
ágúst nk.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Rafgeymasala
Óskum eftir að ráöa yngri mann til sölu- og
lagerstarfa í rafgeymaþjónustu okkar.
Reynsla eins og t.d. bifvélavirkjun æskileg.
Uppl. veittar á staðnum mánudag og þriöju-
dag kl. 10—12.
Laugavegi 180.
Pökkunarstörf
Óskum aö ráöa starfsfólk nú þegar til fram-
tíöarstarfa í pökkunardeildir. Um er aö ræöa
bæöi heils og hálfs dags störf. Umsóknir meö
uppl. um fyrri störf sendist oss fyrir 30. júlí.
OSIA-OG
SMjÖRSALAN SE
Bitruhálsl 2 — Roykjavík — Simi 82511
Vélgæsla —
Vaktavinna
Viljum ráöa vélgæslumann til starfa strax,
þarf helst aö vera vanur vélum, einnig viljum
við ráða mann til viðgerðarstarfa og aksturs
á tankbíl. Aöeins reglusamir menn koma til
greina. Uppl. í verksmiöjunni, en ekki í síma.
Efnaverksmiðjan Eimur s/f.,
Seljavegi 12.
iLifandi starf
Góöur starfskraftur óskast til starfa hjá stóru
og öruggu innflutningsfyrirtæki.
Símavarzla, staögóö ensku- og vélritunar-
kunnátta æskileg. Góö laun fyrir rétta mann-
eskju.
Umsóknir meö uppl. um menntun, aldur og
fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merkt:
„Ábyggileg — 6476“.
Ritari — gjaldkeri
Óskum aö ráöa ritara til að sjá um merkingu
og afstemmingar bókhaldsgagna, innheimtur
og afgreiðslu reikninga, auk annarra al-
mennra skrifstofustarfa. Fjölbreytt og lifandi
starf, sem býöur upp á víötæka starfs-
reynslu. Verslunarmenntun og starfsreynsla í
almennum skrifstofustörfum ásamt góöri
vélritunarkunnáttu æskileg.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Ritari —
gjaldkeri”, nr. 1644, fyrir 30. júlí.