Morgunblaðið - 25.07.1982, Page 20
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Símavarsla Viljum ráða stundvísa og reglusama stúlku við símaskiptiborð okkar auk lítilsháttar vél- ritunar. Nánari upplýsingar gefur Hermann Tönsberg á skrifstofu okkar að Klapparstíg 26—27, 4. hæð. Skrifstofuvélar hf., Hverfisgötu 33, Reykjavík. Okkur vantar konu heim til að gæta tveggja barna (8 ára og 7 mán.) 2 daga í viku. Hringiö í síma 17654. Tækniteiknari Vanur tækniteiknari óskast til starfa á verk- fræöistofu okkar sem fyrst. Skriflegar um- sóknir óskast sendar fyrir 1. ágúst til undirrit- aðra. Upplýsingar veittar í síma 26022. Verkfræóistofa Guðmundar og Kristjáns hf. Laufásvegi 12, Reykjavík.
Tannsmiðir athugið Laghentur námsmaður óskar eftir að komast á samning í tannsmíði. Vinsamlegast hafið samband í síma 37435, eftir kl. 4.30 eða leggiö inn uppl. á augl.deild Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „G — 2863“.
Óskum að ráða verkstjóra í fiskverkun á Suöurnesjum. Til- boð merkt: „S — 2351“, leggist inn á augl. deild Mbl. fyrir 9. ágúst nk.
Tónlistarkennari Skólastjóra og kennara vantar við Tónlistar- skóla Grundarfjaröar (tvær stööur). Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Eyrar- sveitar í síma 93-8630 eða hjá formanni skólanefndar í síma 93-8807.
Ljósmóðir óskast á sjúkrahúsiö á Hvammstanga nú þegar eða í haust. Upplýsingar gefur læknir í síma 95-1357, 95-1345 eða 95-1329.
Viðskiptafræðingur Kísiliðjan hf. við Mývatn óskar að ráða við- skiptafræðing til starfa. Uppl. gefur Hákon Björnsson framkvæmdastjóri í síma 96- 44190 á daginn og 96-44129 á kvöldin. Veitingarekstur Fyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft karl eða konu til að hafa með umsjón á rekstri veit- ingastofu, með matsölu og sælgætissölu, í nágrenni Reykjavíkur. Umsóknir merktar: „Veitingarekstur — 2390“, leggist á augl.deild Morgunblaðsins fyrir 6. ágúst. Atvinnurekendur 27 ára fjölskyldumaður í opinberri þjónustu vill skipta um starf. Stúdentspróf — mála- kunnátta. Hefur staðgóða reynslu í bókhaldi og stjórnun, auk annarrar starfsreynslu. Óskar eftir vellaunuðu starfi í Reykjavík. Tilboð sendist augl. Mbl. merkt. „Atvinna — 3212“.
Atvinna Viljum ráða duglegan og reglusaman mann í kjötvinnslu strax. Upplýsingar gefur Ingólfur Báröarson í síma 99-1000. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi.
Starfskraftur óskast 1/2 daginn í sérverzlun. Þekking á snyrtivörum æskileg. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsækjandi veröur að geta sótt námskeið í Englandi í ca. vikur — 10 daga. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Sér- verslun — 2353 fyrir 3. ágúst.
Bankastofnun óskar að ráða starfsmenn verslunarmenntun æskileg. Umsóknir skilist á augl.deild Mbl. fyrir 27. júlí nk. merkt: „Banki — 2349“.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
ýmislegt
Sænsk einingahús
Óska eftir samvinnu viö íslenska aöila er vilja
selja og reisa þekkt sænsk timburhús á ís-
landi.
Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi inn
nöfn sín á augl.deild Mbl. fyrir þann 28.7.
merkt:. „Nordiska tráhus — 2261“.
I til sölu
Húsgögn
í stofuna eöa sjónvarpsherbergiö, hornsófar
og sófasett á mjög hagstæöu verði. Athugiö,
getum tekiö gamla settiö uppí hluta af veröi
þess nýja.
Setrus, Súðavogi 32,
sími 84047.
Auglýsing
í lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustu-
hætti og öryggi á vinnustöðum er gert ráð
fyrir útvegun fjármagns til lánveitinga til fyrir-
tækja, sem þurfa aö bæta aðbúnað, holl-
ustuhætti og öryggi á vinnustað.
Samkomulag hefir verið gert milli Fram-
kvæmdastofnunar ríkisins og Félagsmála-
ráðuneytisins um að lán þessi verði veitt úr
Byggðasjóði af sérstöku fé, sem aflað verður
í þessu skyni.
Umsóknir um lán þessi skulu því sendar
Byggðasjóði, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, á
umsóknareyöublöðum Byggðasjóðs, þar
sem sérstaklega sé tekiö fram, að um sé að
ræða lán vegna bætts aöbúnaðar, hollustu-
hátta og öruggis á vinnustað.
Hef opnað læknastofu
að Laugavegi 42
Guðmundur Vikar Einarsson.
Sérgrein: þvagfæraskurðlækningar. Viðtals-
tími eftir umtali í síma 21788.
Lokað vegna sumarleyfa
26. júlí til 9. ágúst.
K. Þorsteinsson & Co. h.f.
Sundaborg
Fyrirlestrar um líf-
fræðilega tölfræði
Hér á landi er nú staddur á vegum Rann-
sóknarstofnunar landbúnaöarins og fleiri
aðila prófessor Robert Curnow forstöðumað-
ur tölfræðideildar háskólans í Reading í Eng-
landi og fyrrverandi deildarforseti land-
búnaðardeildar skólans.
Rannsóknarsviö Curnows er einkum gerö lík-
ana og hagnýting tölfræði í rannsóknum á
frumuvexti, erfðarannsóknum og í þágu heil-
brigðisþjónustunnar.
Meöan prófessor Curnow dvelst hér mun
hann halda tvo fyrirlestra, við Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins og við reiknifræði-
stofu Raunvísindastofnunar Háskólans.
1. Þriðjudaginn 27. júlí kl. 14.00 í fundarsal
Rannsóknastofnunar landbúnaðarins í
Keldnaholti.
Efni: Framtíðarhorfur í líffræöilegri töl-
fræði. (Future trends in biometrics).
2. Miðvikudaginn 28. júlí kl. 14.00 í stofu 158
í húsi Verkfræði- og raunvísindadeildar
Háskólans viö Hjarðarhaga.
Efni: Um mat á áhrifum erfða á sjúk-
dómslíkur. (On the inheritance of liability
to disease).
Á undan fundinum á Keldnaholti munu
áhugmenn um líffræðilega tölfræði hittast og
ræða hugsanlega félagsstofnun.
Prófessor Curnow hefur m.a. unnið við að-
gerðargreiningu í þágu heilbrigðisþjónust-
unnar og mun hitta ýmsa forystumenn heil-
brigðismála meðan hann dvelst hér.