Morgunblaðið - 25.07.1982, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 25.07.1982, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ1982 57 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi ; í boöi Keflavík Tll sölu 200 Im iönaöarhúsnæöi viö löavelli. Tilbúiö. Laust nú þegar. Verö kr. 800—850 þús. Einbýlishús á tveimur hæöum viö Eyjavelli. Fokhelt. Tllbúiö aö utan. Verð kr. 720 þús. Raöhús I smíöum viö Ööinsvelli. Hagstætt verö. Einbýlishús i smíöum viö Óöinsvelli. Selst hvort sem er lokhelt eða tilbúiö undir tréverk. Eignamiölun Suöurnesja, Halnargötu 57, Kellavik, simi 3868. húsnæöi óskast 20 og 25 ára gamlar systur óska ettir íbúö á leigu, helst miösvæöis i Reykjavík. Erum rólyndar og reglusamar og heit- um góöri umgengni. Upþl. veitir Þórey í síma 38160(84) til kl. 4.30 og 31227 ákvöldin. Háskólakennara vantar húsnæöi í Reykjavík hiö tyrsta og tram til mailoka. Æski- legust væri lítil tveggja her- bergja ibúö eöa einstaklings- ibúö, en herbergi meö aögangi aö eldhúsi og snyrtingu kemur einnig til greina. Þelr sem kynnu aö vilja leigja, geriö svo vel aö hringja i síma 28083 eöa 99- 1197. Stór íbúó eða hús óskast til leigu. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hring- iö í sima 16434 eöa 22459 eftlr kl. 18.00. Selfoss — Selfoss Ung, reglusöm hjón óska eftir íbúó til leigu á Selfossi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: .Leiga — 2352". Tveir nemar óska eftir 2ja—3ja herb íbúö á leigu. Erum á götunni. Fyrir- framgreiósla ef óskaö er. Uppl. i síma 52875. Enskukennsla Enskur kennari býöur upp á einkatima í ensku, öll stig. Ahersla lögö á talmál. Síml 85144. Skilti, nafnnælur, Ijósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Nafnnælur, ýmsir litlr. Ljósritun A-4 — A-63. Skilti — Ljósrit, Hverfisgötu 41, simi 23520. Elím, Grettisgötu 62 Reykjavík í dag, sunnudag, fellur almenn samkoma niöur. KFUM og K Amtmannsstíg 2B Samkoma í kvöld kl. 20.30. Guö- mundur Guömundsson talar. Helgileikur: Friöur, friöur. Allir velkomnir. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma i dag kl. 17.00. Bæna- stund og hugleiöing kl. 19.00 virka daga. Kotsmótið í Kirkjulækjarkoti veróur um næstu helgi, dagana 30/7—2/8. Dagskrá: Föstudagur 30/7: Kl. 20.30 mótið sett Hinrik Þorsteinsson. Laugardagur 31/7: Kl. 10.30 biblíulestur John Petersen. Kl. 14.00 biblíulestur Jóhann Pálsson. Kl. 17.00 samhjálparsamkoma. Kl. 20.30 almenn samkoma Hafliöi Kristinsson. Kl. 23.00 kvöldvaka Ágúst Ólason. Sunnudagur 1/8: Kl. 10.30 brauösbrotning Einar J. Gíslason. Kl. 14.00 biblíulestur John Petersen Kl. 17.00 betelsamkoma Hjálmar Guönason. Kl. 20.30 vakningarsamkoma Hinrik Þorsteinsson. Mánudagur 2/8 kl. 10.30 kveóju- samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvitasunnumenn Kirkjulækjarkoti. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn: Atli örn Einarsson menntaskólakennari frá Svíþjóö og Einar J. Skúlason. Skirn trú- aöra. Kærleiksfórn fyrir Feröa- trúboóiö. Söngstjóri Árnl Arin- bjarnarson. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir: 1. 28. júli —6. ágúst (10 dagar): Nýjidalur — Heröubreiöarlindlr — Mývatn — Egilsstaöir. Glst i húsum og tjöldum. I þessari ferö fylgir bíllinn hópnum til Egils- staða, en þaöan er flogiö til Reykjavikur. 2. 6.—11. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk 3. 6.—11. ágúst (6 dagar). Akureyri og nágrenni. Ekiö norö- ur Sprengisand og suöur Kjöl. Svefnpokapláss. 4. 7.—16. ágúst (10 dagar): Egilsstaðir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist í húsum og tjöldum. Flogiö til Egilsstaöa, en ekiö til Reykjavikur þaðan. 5. 7.—14. ágúst (8 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Gist í tjöldum. 6. 13.—18. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. 7. 14,—18. ágúst (5 dagar). Barkárdalur — Tungnahryggur — Skíöadalur — Svarfaöadalur. Flogiö til og frá Akureyri. Gist í tjöldum. 8. 19.—23. ágúsl (5 dagar): Höröudalur — Hítardalur — Þórarinsdalur — Hreöavatn. Gönguferð meö viöieguútbúnaó. Feróafólk er beöiö aö athuga aö tryggja sér í tíma farmiöa i sumarleyfisferöirnar. Kynnist is- lenzkum óbyggöum í ferö meö Feröafélagi Islands. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 20.30 fagnaöarsam- koma fyrir nýja flokksstjórann, lautinant Mariam Óskarsdóttur. Major Guöfinna Jóhannesdóttir stjórnar. Allir velkomnir. Kirkja Krossins Hafnargötu 84 Keflavik. Sam- koma kl. 20 í kvöld, Viktor Fer- mandez frá Bandaríkjunum pre- dikar. Ath. breyttan samkomu- tima. Allir velkomnir FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Miövikudaginn 28. júli: 1) kl. 08.00 Ferö í Þórsmörk. 2) kl. 20.00 Úlfarsfell (kvöld- ferö). Verö kr. 50.00. Feröafélag íslands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag inn 25. júlí Kl. 9.00 Reykholtsdal. Kl. 13.00 Stórakóngsfell. Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna Feröafélag Islands Farfuglar Verzlunarmannahelgin 30. júlí—2. ágúst ’82 Ferö í Lakagíga um verzlunar- mannahelgina. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Laufásvegi 41, simi 24950. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudag- inn 25. júlí 1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. Verö 250,- kr. 2. Viðey. Stööugar feróir frá kl. 13—18. Leiösögumaöur: Lýður Björnsson, sagnfræöingur. Verö kr. 100.-. Brottför frá Kornhlöð- unni í Sundahöfn. Fritt f. börn m. fullorönum. 3. Marardalur. Sérkennilegur . dalur viö Hengil. Verö kr. 100,-. Fritt f. börn meö fullorönum. Brottför kl. 13 frá BSÍ, vestan- veröu. Verslunarmannahelgi: 1. Hornstrandir — Hornvík. 5 dagar. 2. Gnsavötn — Vatnajökull. 12—16 tima sjóbilaferö um jök- ulinn. 4 dagar. 3. Lakagígar. 4 dagar «. Þórsmörk. Ferölr alla dag- ana. Gönguferðir. Kvöldvökur. Gist í nýja Utivistarskálanum i Básum. 5. Fimmvöróuháls — Þórs- mörk. 2—3 dagar eftir vali. Gist í Básum. 6. Dalir — Snnfellsnes — Breióafjaróareyjar. 3 dagar. Gist inni. 7. Eyfirðingavegur — Hlöóu- vellir — Brúarársköró. 4 dagar. Stutt bakpokaferö Sumarleyfisferðir í ágúst: 1. Borgarfjöróur eystri — Loómundarfjöróur. Gist í hús- um. 4.—12. ágúst. 2. Hálendishringur. 5.—15. ágúst. Skemmtilegasta öræfa- feröin. 3. Eldgjá — Hvanngil. 5 daga bakpokaferð um nýjar slóöir. 11.—15. ágúst. «. Gljúfurleit — Þjórsárver — Arnarfell hió mikla. 6 dagar. 17.—22. ágúst. 5. Laugar — Þórsmörk. 5 dag- ar. 18.-22. ágúst. 6. Sunnan Langjökuls. 5 dagar. 21.—25. ágúst. Bakpokaferö. Uppl. og farseölar á skrifst. Uti- vistar, Lækjarg. 6a, s. 14606. Feröafélagiö Utivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnædi i boði Hús til sölu stendur í Hafnarhreppi á Reykjanesi, 4 km fyrir sunnan þorpiö, 60 km til Rvíkur, 15 til Keflavíkur. Járnvarið timburhús, byggt 1928, ca. 65 fm aö grunnfl., kjallari, hæð og ris. Ýmislegt hefur verið endurnýjað, en þarfnast ákv. lagfæringar. Rafmagnshitun. 2500 fm leiguland til 35 ára, lágt verð. Uppl. í dag og næstu daga milli 3 og 6 í s. 15841. 70 fm húsnæði Til leigu fyrir litla heildsölu eða annan hrein- legan rekstur, góð bílastæði. Þeir sem hafa áhuga á þessu goða húsnæði sendið tilboð á augl. Mbl. merkt: „Húsnæöi — 2260“. Til leigu 100 fm verslunarpláss undir vefnaðarvörur í verslun okkar við Engihjalla. Upplýsingar veittar milli 2 og 5, mánudag og þriðjudag. Kaupgaröur Kópavogi. Leiguskipti Einbýlishús á Egilsstöðum fæst í skiþtum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Upþl. í síma 97-1582. Til leigu 100 fm verslunarpláss viö miöbæinn í Reykjavík. Möguleiki á að hólfa plássið í þrennt. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. merkt: „V — 6111“. | tiiboö — útboð | Útboð Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboöum í uppsteypu og ytri frágang íbúðabygginga sinna að Aðallandi 1 — 11, Reykjavík. Um er að ræða fjögur raðhús, eitt fjölbýlishús með 8 íbúðum svo og níu bíl- skúra og tekur verktaki við framkvæmdum frá fullgerðum sökklum. Verktími: Uppsteypt og lokuð hús fyrir 31. des. 1982 og ytri frá- gangur fyrir lok maí 1983. Utboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Ferli hf., Suðurlandsbraut 4, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboði skal skila til Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eigi síöar en kl. 14.00 þriöjudaginn 3. ágúst nk. Starfsmannafélag Reykja víkurborgar. Tilboð Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiöar í nú- verandi ástandi skemmdar eftir umferðar- óhöpp: Fíat 127 árgerð 1974 Fíat 127 árgerö 1980 Ford Escort árgerð 1974 Ford Escort sendif. árgerð 1972 Sunbeam 1600 árgerð 1975 Simca 1100 árgerð 1980 Toyota MK II árgerö 1972 BMW 2002 árgerð 1972 Austin 1275 GT árgerö 1974 Peugeot 305 st árgerö 1978 Peugeot 505 Turbo Diesel árgerö 1972 Citroén DS Pallas árgerð 1974 Datsun 220C Diesel árgerð 1979 Austin Allegro árgerð 1977 Lada 1500 árgerð 1977 Renault Estate sendif. árgerð 1979 Subaru árgerö 1978 Suzuki Sendif árgerð 1981 Lada 1200 árgerð 1979 Bifreiöarnar verða til sýnis mánudaginn 26. júlí 1982 í Skaftahlíö 24, (kjallara) frá kl. 9—12 og 13—16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiöadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavik. Trygging hf. bíiar Til sölu Dodge 100 Pickup sendibíll árg. 1979, lítiö ekinn. Til sýnis á Bílasölu Sveins Egilssonar hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.