Morgunblaðið - 25.07.1982, Side 26
62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1982
rao3nu<
ípá
----- HRÚTURINN
Mll 21. MARZ—19.APRIL
had þýdir ekkerl ad ætla
geyma vandamál heimili.sin.s.
Ræddu málin í hrein.skilni við
fjölskyldu þína. I>að hafa allir
Rott af því að rífast og hreinsa
andrúmsloftið af og til.
nautið
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Ástamálin eru í einhverri óreiðu
vegna þess hve mikið þú hefur
verið að vinna undanfarið.
Ilugsaðu betur um heil.su þína.
Vertu hófsamur í notkun áfeng
is og tóbaks.
k
TVlBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
l*etta er ekki þinn dagur. Fólk í
kringum þig er pirrað ojj óáreið-
anlegt. Keyndu því að forðast
öll viðskipti. Athugaðu fjár
hagsstöðu þína vel. I*ú þarft lík
lega að spara meira.
j}KjJ KRABBINN
'•j “ 'v
21.JÚNI—22. JÚLl
l*að ríkir spenna á heimili þínu
og þetla hefur áhrif á störf þín
dag. (>eymdu allar mikilvægar
ákvarðanir þar til þú ert rök
réttari í hugsun.
^ílLJÓNIÐ
STf||23. JÚLl-22. ÁCÚST
I
Ættingjar þínir eru sínöldrandi
dag. Sérstaklega er tengdafólk
þreytandi. Reyndu að sýna
þessu fólki skilning og þolin
mæði. Ilafðu fyrri reynslu að
leiðarljósi.
MÆRIN
. ÁCÚST-22. SEPT.
Dragðu úr eyðslunni, það er
mjög mikilvægt að þú sparir.
Vinir þínir reyna að fá þig með
ser út að skemmta þér. I»etta
yrði mjög kostnaðarsamt. I»ú ert
ekki eins ríkur og þú hélst.
Qh\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I»ú átt erfitt með að setjast
niður og einbeita þér í dag. I»ú
getur því ekki sinnt skrifstofu
störfum eða tómstundum einsog
þú ætlaðir að gera í dag. Kin
beittu þér að því að vera góður
við ástvini þína.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú þarft líklega að breyta áætl-
unum þínum vegna heilsunnar.
Keyndu að láta vini og ættingja
vita eins snemma og þú getur,
ef þú kemst ekki á áður ákveðin
stefnumót.
m BOGMAÐURINN
wSJl 22. NÓV.-21. DES.
I*ú hefur áhyggjur af ýmsum
hlutum í dag. Yfirmenn þínir
neita að ræða framavonir þínar.
Ástamálin ganga heldur ekki
vel. Keyndu að vera sem mest
einn í dag. Ilvíldu þig.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Áætlanir þínar ganga ekki alveg
að óskum í dag. Þú færð ekki
þann stuðning sem þú bjóst við
frá yfirmönnum þínum, sérstak-
lega ekki ef þar er um peninga
að ræða.
§§i$1 VATNSBERINN
lSéSÍS 20. JAN.-lg. FEB.
l>etU er ekki góður dagur til að
fá hugmyndir þinar xamþykktar
á aeðri stöðum. I>aA eru einnig
vandamál heima fyrir. Maki
þinn er þér óxammála á ýmxum
xviAum.
f FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Fkkert gengur eins og þú ætlað-
í dag. Ástvinir þínir vilja alls
ekki samþykkja áætlun þína
hvað varðar skemmtun í dag.
Peningar eru sjálfsagt aðal-
orsök vandmála í dag. Reyndu
að sleppa öllum lúxus.
CONAN VILLIMAÐUR
HAMN VAR KfLÖFTLHtSISTI ðALDftt'
- MADOR SCM UPPi VAR
FyRlRÍ'pÚS.ARoAt'.
I JATNVCL PÓTT PÚ SÉRT ,
J HAMH.MveeMlG Se TUB pu
*Ia?
ALCLT Á TUM6U ZflMÖKIA?
DÝRAGLENS
LADPL REVWOI AP
SPlL A ’A /VIÓTI péR
UeFAZI SPILURUM
A p/\hihi HÁr r
VEKPUI? þú
SjhLfÚZ
J
^SFlLAíZl
TOMMI OG JENNI
Heyrðu framkvæmdastjóri, Hvernig fórstu að? Það eru Ég seldi þær allar einum
ég hef nú selt tuttugu og þrjár engir áhorfendur ... leikmanni okkar.
pylsur!
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
Við Iterðum það af spilinu í
gær að það borgar sig að lúsa í
sögnum þegar vitað er að and-
stæðingarnir eiga góða fórn yfir
grátklakkri alslemmu. Hér er
svo hin hliðin á málinu:
í HM 76 fékk Belladonna
þessi spil á höndina í leik gegn
Bandaríkjamönnum.
Austur gefur; allir á hættu.
s 3
h 5
t ÁD7
I ÁKDG8652
Yestur Norður Austur Suður
Belladonna sat í norður og
átti að segja. Opnun austurs á
tveimur spöðum var veik.
Einhver minni spámaður
hefði kannski spurt um ása.
En ekki Belladonna. Hann
stökk beint í sjö lauf og depl-
aði ekki auga. Ekki svo að
skilja að hann byggist við að
makker ætti endilega báða ás-
ana. Nei, nei, það eina sem
vakti fyrir honum var að næla
sér í auka 300.
Norður
s 3
h 5
t ÁD7
I ÁKDG8652
Austur
s ÁKD542
h 84
t 864
194
Vestur
s G10976
h DG962
t 53
I 10
Suður
s 8
h ÁK1073
t KG1092
173
Því auðvitað fórnaði Ham-
ilton í vestur í 7 spaða. Nema
hvað! Sú fórn kostaði 1400,
sem er ljómandi gott ef allinn
stendur (2140).
Þessi hugmyndaríka sögn
Belladonna hefði átt að gefa 7
IMPa, en ítalarnir á hinu
borðinu fundu ekki fórnina í 6
spaða, svo gróðinn var ekki
nema einn IMPi.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU