Morgunblaðið - 25.07.1982, Blaðsíða 28
64
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1982
Hinn ósýnilegi
Dularfull hrollvekja með Barbara
Bach og Sidney Lassick.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Fjalialjónið ofsótta
DISNEY
productions*
Spennandi og skemmtileg bandarísk
kvikmynd, tekin af Disneyfélaginu í
óbyggöum Utah og Arizona.
Aöalhlutverk leika: Stuart Whitman
og Alfonso Arau.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýning kl. 3.
Sími50249
Sá næsti
(Tha Naxt Man)
Mjög spennandi amerísk mynd.
Sean Connery, Cornllla Sharpe.
Sýnd kl. 5 og 9.
Árásarsveitin
Hörkuspennandi striösmynd.
Sýnd kl. 7.
Andrés Önd og félagar
Sýnd kl. 3.
Óskarsverólaunamyndin 1982
Eldvagninn
Stórkostleg mynd sem enginn má
missa af.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bamasýning kl. 3.
Skytturnar þrjár
Bráöskemmtileg teiknimynd.
TÓMABÍÓ
Sími 31182
Wanda Nevada
Táningastjarnan Brooke Shields og
Peter Fonda fara í svaöilför í „Grand
Canyon** þegar þau frétta aö þar sé
aö finna ógrynni af gulli. En þaö fæst
ekki átakalaust fremur en gulliö á
söndunum
Leikstjóri: Peter Fonda.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Njósnarinn
sem elskaöi mig
(The spy who loved me)
James Bond svíkur engan. I þessarl
mynd á hann í höggi vió risann meó
stáltennurnar.
Aðalhlutverk: Roger Moore.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 11.05.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Síóustu sýningar.
Bláa lóniö
Hin bráöskemmtilega úrvalskvlk-
mynd með Brooke Shields og
Christopher Atkins.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
fslenskur texti.
Bráóskemmtileg kvikmynd með
Jane Fonda, Lee Marvin o.fl.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Atvinnumaöur í ástum
Ný, spennandi sakamálamynd. At-
vinnumaður í ástum eignast oft góð-
ar vinkonur, en öfundar- og haturs-
menn fylgja starfinu líka
Handrit og leikstjórn: Paul Schrader
Aöalhlutverk: Richard Gere, Laureen
Hutton.
Sýnd kl. 7, 9.10 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Löggan gefur á ’ann
Ný fjörug og skemmtlleg mynd meö
Bud Spencer í aöalhlutverkl. Elns og
nafnið gefur til kynna, hefur kappinn
i ýmsu að snúast. Meöal annars fœr
hann heimsókn utan úr geimnum.
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð 35.
Mánudagur
Atvinnumaður í ástum
Sýnd kl. 7, 9.10 og 11.20.
Hörkutóliö
(The Great Santini)
Blaöaummæli:
Hörkutóliö er ein besta mynd, sem
sýnd hefur veriö á þessu ári. Handritiö
er oft á tiöum safaríkt, vel skrifaó og
hnyttiö . . . Leikur meö eindæmum,
tónlist, kvikmyndataka og tæknivinna
góð.
. . . en hann (Robert Duvall) svo sann-
arlega i toppformi hér og minnir óneit-
anlega á „maniac“ sinn i Apocalypse
Now.
... þeir Duvall og O'Keefe voru báöir
tilnefndir til Oscarsverölaunanna fyrir
frammistööu sina i þessari ágætu
mynd.
Ég vil aó endingu hvetja alla þá sem
unna góóum myndum, aó hraóa sár á
The Great Santini — Hörkutólió.
SV. Mbl. 16./7.
Robert Duvall hefur leikiö frábærlega i
hverri myndinni á fætur annarri á und-
anförnum árum og er The Great Santini
engin undantekning þar á en túlkun
hans á þessu hlutverki er meö þvi besta
sem ég hef séö frá honum, hrein unun
er aö sjá meöferö hans á hlutverkinu.
* * ★ Hörkutólió. Fl Tíminn 16.7.
Sjáió bestu mynd bæjarins i dag. —
Mynd hinna vandlátu bióunnenda.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Síóasta sýningarhelgi.
Súper-löggan
Barnasýning kl. 3.
íslenskur texti.
Breyttu þessu
/m
meö stillanlegum
loftpúðum
POtYAIR
SPRrslG
(fflmnaust h.t
SKXJMULA SIMI 82722
REYKJAVÍK
Smtojuvegi 1, Kópavogi.
Hrakfallabálkurinn
latanakur taxti
Með gamanleikaranum Jerry Lewis.
Sýnd kL 2,4.15, U0 og 9.
Gleöi næturinnar
Synd kl. 11.15.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Ný bandarísk, bráöhress og litskrúö-
ug mynd frá Hollywood. Langar þlg
aö sjá Humphrey Bógarf, Clark Gable,
Jean Harlow, Dracula, W.C. Fields,
Guöfööurinn, svo sem eitt stykki
kvennabúr, eitf morö og fullt af
skemmtilegu fólkl, skelltu þér þá í
eina lestarferö til Hollywood.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
SNARFARI
Ny horkuspennandi bandarísk mynd
um samsærl innan fangelsismúra.
Myndin er gerö eftir bókinni „The
Rap" sem samin er af fyrrverandi
fangelsisveröi í San Quentin fangels-
inu. Aöalhlutverk: James Woods
„Holocaust", Tom Maclntire .Bru-
baker", Kay Lenz „The Passage".
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45.
Bönnuö innan 16 ára.
ísl. toxti.
Svik aö leiðarlokum
Geysi spennandi litmynd eftlr sögu
Alistair MacLean, sem komiö hefur
út i íslenskri þýöingu.
Aöalhlutverk: Peter Fonda,
Britt Ekland,
Keir Duella.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum.
Sólin ein var vitni
ISpennandi og bráöskemmtíleg
ný ensk litmynd byggö á sögu
eftir Agatha Christie. Aöalhlut-
verkiö, Hercule Poirot, leikur
hinn frábæri Peter Ustinov al
ainni alkunnu snilld, ásamt
Jane Birkin, Nicholas Clay,
James Mason, Diana fíogg,
Maggie Smith o.m.fl.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
íslenskur textí.
Hækkað varð.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Salur B
Vesalingarnir
Geysispennandl litmynd, byggO
á hinni frægu sögu eflir Victor
Hugo, meö Richard Jordan og
Anthony Perkins.
Endursýnd kl. 9 og 11.15.
Big bad mama
Bráöskemmtileg og spennandi
litmynd er gerist á „Capone"-
tímanum í Bandaríkjunum.
Angie Dickinson.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
LOLA
Frábjsr ný þýsk
litmynd um
hina Iðgru Loiu,
„drottningu
nasturinnar-,
gerö al RAINER
WERNER
FASSBINDER,
ein af síöustu
myndum meist-
arans, sem nú
er nýl i.
Aöalhlutverk:
BARBARA
SUKOWA,
ARMIN
MUELLER-
STAHL, MARIO
ARDOF.
fslenskur
tsxti
Sýnd
kl. 7 og 9.05.
„Dýrlingurinn“ á
hálum ís
Sæúlfarnir
tho.ROBÍR MODRf
fiction makerí
Spennandi og fjörug litmynd, full
af furöulegum ævinfýrum, meö
Roger Moore.
Endursýnd kl. 3, 5 og 11.15.
ísianskur texti.
Sóley
Afar spennandi ensk-bandarisk
litmynd um áhættusama
glæfraferö, byggö á sögu eftir
Reginald Rose, meö Gregory
Peck, Roger Morre, David
Niven o.fl.
Laikatjóri: Andrew V.
McLaglen.
íslenskur taxti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og
11.15
Sýningar fyrir feröamenn —
For tourists.
A new lcelandic film of love and
human struggle, partly based on.
mythology, describing a trawel
through lceland.
7 pm í sal E
Ný íslenzk kvikmynd um ástir og
lífsbarátfu, byggö aö nokkru
leyli á þjóösögu, og lýslr feröa-
lagi um island.
Sýnd kl. 7 (E sal.
IDEGNBOGINH
‘O 19 OOO