Morgunblaðið - 25.07.1982, Page 31

Morgunblaðið - 25.07.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ1982 67 vÉlyakandi SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Atómstöðin og Morgunblaðið Ásgeir Sverrisson skrifar: „Agæti Velvakandi! Þann 15. þessa mánaðar birtist bréf frá undirrituðum hér á síðum þínum. Þar fann ég að grein eftir J.F.Á. um Atómstöðina eftir Hall- dór Laxness og þótti mér harkalega vegið að höfundinum og verki hans. I þessu bréfi bar ég upp þá spurn- ingu hvort líta bæri á þær skoðanir, er J.F.Á. setur fram í grein sinni, sem skoðanir Morgunblaðsins. Svar- ið barst innan tíðar. í Reykjavík- urbréfi, sem birtist 18. júlí, lýsir Morgunbiaðið yfir fullum stuðningi við skrif J.F.Á. og segir þar einnig að ég „sendi J.F.Á. tóninn með ósmekklegum hætti". Þetta hefði bréfritari betur látið ósagt. Hverjum sendi Morgunblaðið tóninn og með hvaða hætti? Jú, þeim manni, sem þjóðin öll metur og virðir. Og á þann veg að lýsa því yfir að Halldór hafi verið haldinn „pólitískum ofsa“ þeg- ar hann reit Atómstöðina og sá „ofsi“ geri það að verkum að ekki sé unnt að líta á verkið sem „listræna heild". Mér þykir það hryggilegt, að svo skömmu eftir áttræðisafmæli Hall- dórs Laxness skuli slík skrif birtast um hann í víðlesnasta blaði lands- ins. Á afmæli Halldórs sýndu ráða- menn þjóðarinnar og almenningur allur hvern hug tslendingar bera til hans. í skrifum sínum hefur J.F.Á. oftlega vitnað til fornkvæða og virð- ist hann hafa góða þekkingu á þeim. í Hávamálum segir: „Meóalsnotr skyli manna hverr, *va til snotr sé;“ Ég vil biðja Velvakanda að birta aftur, í heild, niðurlag umræddrar greinar J.F.Á. þannig að lesendur blaðsins geti sjálfir gert upp hug sinn. Meira hef ég ekki um mál þetta að segja. Kærar þakkir." Aths. ritstj.: Ásgeir Sverrisson ætti að temja sér meiri nákvæmni í skrifum áður en hann vegur að öðrum. Hinn 11. júlí sl. birtist hér í Morgunblaðinu grein um Atómstöðina og Keflavík- urmálið eftir Jakob F. Ásgeirsson, sem er starfandi blaðamaður á Morgunblaðinu. Greinar, sem birt- ast í Morgunblaðinu undir fullu nafni, hvort sem er blaðamanna eða annarra, eru skrifaðar á ábyrgð greinahöfunda og lýsa skoðunum þeirra og ekki annarra. Sjónarmið Morgunblaðsins birtast í ritstjórn- argreinum. 1 bréfi því, sem birtist hér að framan, segir Ásgeir Sverrisson og vitnar þá til bréfs í Velvakanda hinn 15. júlí sl.: „í þessu bréfi bar ég upp þá spurningu, hvort lita bæri á þær skoðanir, er J.F.Á. setur fram í grein sinni, sem skoðanir Morgun- blaðsins." Spurning Ásgeirs Sverrissonar Þessir hringdu . . . Bankastræti. Þar sem turninn er nú, skyggir hann á útsýni frá göngugöt- unni og þrengir umgang um hana. Ég er þess fullviss að mikill meiri- hluti Reykvíkinga óskar eftir að turninn verði færður þaðan. Við vit- um að turninn var niðurgreyptur, en þó ekki alla léið niður til myrkra- höfðingjans eins og gamla bryggjan í Stykkishólmi. var sett fram með þessum orðum: „Eftirfarandi tilvitnun sýnir bezt það mannvit og hlýju, sem einkenn- ir skrif J.F.Á. (og þá um leið Morg- unblaðsins?) um þetta óskabarn þjóðarinnar." Þeir, sem bera fram spurningar með slíkum skætingi geta tæpast vænzt þess að fá efnislegt svar. Engu að síður telur Ásgeir Sverris^ son sig hafa fengið efnislegt svar. í Reykjavíkurbréfi sunnudaginn 18. júlí sl. var vikið að bréfi þessu með svofelldum orðum: „Annars er það svo, að blaðamenn taka það ekki nærri sér, þótt að þeim sé vegið með ýmsum hætti. Það er daglegt brauð, eins og t.d. mátti sjá í Velvakanda Morgunblaðsins fyrir nokkrum dög- um, þegar einn bréfritari þar sendi einum hinna yngri blaðamanna Morgunblaðsins, sem staðið hefur sig frábærlega vel í starfi, tóninn með ósmekklegum hætti." Skv. bréfi Ásgeirs Sverrissonar hér að framan les hann eftirfarandi út úr þessari klausu: „í Reykjavík- urbréfi, sem birtist 18. júlí sl., lýsir Morgunblaðið yfir fullum stuðningi við skrif J.F.Á. og segir þar einnig, að ég „sendi J.F.Á. tóninn með ósmekklegum hætti“. Þetta hefði bréfritari betur látið ósagt. Hverj- um sendi Morgunblaðið tóninn og með hvaða hætti? Jú, þeim manni, sem þjóðin öll metur og virðir." Niðurstaðan er þessi: Blaðamaður við Morgunblaðið skrifar grein und- ir fullu nafni, þar sem hann setur Atómstoöin er læsileg bók og orðfærið vitanlega afberandi Oðrum sögum íslenskum úr „nú- tímanum". En bókina vantar þá dýpt sem einkenndi fyrri bækur Laxness; barnaskapurinn er á koflum yfirþyrmandi. Skemmtileg er samt hugmyndaauðgi í nafn- giftum persóna; hægt að finna frumlegar innihaldsrikar setn- ingar, eins konar spakmæli og þekktust orð organistans: „okkar tími, okkar líf — það er okkar feg- urð". Þegar höfundur lifir sig inní persónurnar; lætur söguna ráða ferðinni, tekst honum sumstaðar að skapa listræna kafla, en aldrei listræna heild — pólítískur ofsinn var svo mikill. „Menn gengu mis- langt í þvi að samsamast þessu fagnaðarerindi (kommúnisman- um), ekki ósvipað þvi sem helgir mcnn samsömuðust guðfræðinni áður fyrri," sagði Halldór Laxness í blaðaviðtali, þegar runninn var af honum móðurinn. sson tók saman Hér birtist niðurlagið sem Ásgeir minnist á i bréfi sínu. fram ákveðin sjónarmið. Ásgeir Sverrisson skrifar bréf í Velvak- anda, gerir engar málefnalegar at- hugasemdir, heldur sendir blaða- manninum tóninn „með ósmekk- legum hætti“ eins og réttilega var sagt í Reykjavíkurbréfi. Ásgeir Sverrisson gerir skoðanir blaða- manns, sem skrifar undir fullu nafni, að skoðunum Morgunblaðsins og segir að Morgunblaðið hafi sent Halldóri Laxness tóninn. Þetta er náttúrlega slíkt þrugl að það er ekki svara vert, en því miður verður stundum ekki hjá því komizt að gera athugasemd við vitleysu af þessu tagi. vik- unnar „Marylia" bronér of beygir Hf. bHar fiagaru leika létl ■■ filantrrifi •g bef»r Htu npp rMMt aiu i ■eikMifkw ataf. Aralar atlir beaaar riw °t baiga of þegar hun kemnr þar í nongBum. nrm aorgin er aárwnt. lygmr hnn aflnr dopru, bláu aagunum ainum. Iigar allt er nm garð gengið veifar bun til áhorfroda á þokkafullan ef ekki beint æaandi bátt Vélmennið sér, heyrir og talar Táájá. » >á» Af I FKKTTI M frá Japan Megir, að umin rafeindatjeki í jnpAnak- fyrirUeki þar i landi kafi framleitl um verksmiðjum jafnframt því, vélmenni, nem »é betnr ur garði *em það verður sett á almennan ferl en nokkurt annað. sem enn markað brkkÍNl Það kefur handleggi og Að Þó tölvudömum takist að tala, sjá og heyra, má hér ekki staðna í stað, því stúlkur geta fleira. Hákur SIGGA V/öGA £ VLVtRAW Korktöflur með innleggi Litir: natur, hvítt Stæröir: 36—42 Verö kr. 239 kr. ; Bæði yfirleður og klæðning á innleggjum úr ekta skinni. Slitsterkur sóli. Póstsendum samdægurs. Domus Medica, og Barónsstíg 18 sími 18519 sími 23566 ALLTAF Á ÞRIÐJUDOGUM HEIL UMFERÐ í 1. DEILDINNI í KNATTSPYRNU MEISTARAMÓT ÍSLANDS í FRJÁLS- UM ÍÞRÓTTUM GOLFMÓT HELGARINNAR Itarlegar og spennandi íþróttafréttir Wfíö KOWl YIW Wfa 4$ALl'8\\(VÖl$, W6I' YtUNtiUtí 'hVAm&tf vtim fti ‘bÖLUÍ VI\^^ ÍH <b5/-0f TT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.