Alþýðublaðið - 30.07.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið 1931. Fimíudaginn 30. júlí. 175. tölublaö. H im __ Ast meðaft aaðiaianna. Tal- og söngva-gamanmynd í Í0 páttum. Aðallilutverkin leika: Clara Bow, Mifzi Green, Myndin er afarskemtileg og listavel leikin. Aukamyndir: Steiu Soug. Tal-teiknimynd. Talmyndaffféttie. Dilkaslátur fæst í dag og á morgun. Sláturfélagið Útsalan heldur áiram. Við gefum nú 20--50% afslátt irá okkar viðurkenda lága verði, t. d., dyratjaldaefni, áður 5.95, nú 3.75, frönsk gardínutau 4.95, 3.95, 2,95, nú 3.25, 2.75, 2.00, Vasaúr (gulldouble), áður kr. 185.00, nú að eins kr. 110.00, Vasaúr, áður kr. 75.00, 28.00, 25.00, 20.00, 18.00, 15.00, seljast nú að eins fyrir 38.00, 15.00, 12.00, 10.00, 8.00, 6.50, Arm- bandsúr (gulldouble), 38 krónur. Kjölaefni áður frá 1.75, nú frá 1.25, áður 2.95, nú 1.75, pr. m. — Sængurveraaamask áður frá 3.75, nú frá 2 25. Mislitt sængurveraefni nú frá 4.50, í verið. Handsápur áður 75 aura. nú 40 aura. Enn- fremur nokkrir vandaðir ferðafónar áður frá 110 kr. nú trá 60 kr. 25 tplötur geta fylgt hverjum fón, Notið tækifærið. Wievaarbúðln, Laugavegi 46. XXX>OC<>öOOOO< iBf pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstn við og biddu nm ,Þór‘ brátt mun lundin kætast. yxfooooooocxx í. s. í. S. F. R. Meistaramótið, síðari hluti, verður háð í Örfirsey kl. 7 Vs í kvöld, Kept verður í: Boðsund 4x50 metrar, 50 m. frjáls aðferð fyrir drengi, 100 m. frjáls aðferð fyrir konur, 400 m. frjáls aðferð fyrir karla. — Bátar flytja fólk frá steinbryggjunni. fiflðsíeiBB Eyjélfsson Klæðaverzlun & saumastoía Laugavegi 34. — Sími 1301. Nýkomið enn: Pokabuxur á karla, konur og unglinga. Nan- kinsföt á fuliorðna og börn. Manchettskyrtur hvííar og rnisl. nýjasta tízka o. m. fl. Ódýrast í bænum. Utboð Þeir, er gera vvlja tiiboð í byggingu, Þjóðleikhússins, vitji uppdrátta o. s. frv. á teiknistofu húsameistara. Tilboðin verða opnuð klukkan 1,30 síðd, þ 10. ágúst n. k. Arnarhváli, 29. júlí 1931. Einaa* ErieBMótssouu Ferðir alla daga, oft á dag, frá Steindóri. hlnnm niila nfslæftl á k j ó 1 n m 30*501, Aðeins par til á Eaagardag. Soffíubúð ■■■ mm Bfi* Hai Taag. Þýsk tal-, hljóm- söngva kvikmynd í 8 pátttum tekin af British Inter- national Pictures, und- ir stjórn Richards Eich- berg.— Aðalhlutverkin leika: Franz Lederer, Edith Amara og kínverska leikkonan heimsfræga, Aan May Wong. Aukamynd Nflsfcal Momeits. Ensk söngva- og dans- mynd í 1 pætti. Alls konar málning nýkomin. Vaid. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „ Hveríisgötu 8, sími 1294, iekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, 'bréf o. s. frv.,. og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Hveiti ágæt teg. pokinn 14 kr, Molasykur kassinn 13,50, kartöflur 20 aura x/2 kg. spaðkjöt 50 aura, harðfiskur 65 aura. Margar fleiri vörur mjög ódýrar. ¥erzStmitB Stj^naan, Grettisgötu 57. Sími 875. Herrar mínír og frúr! Ef pið hafíð ekki enn fenglð föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við pau hja V. Schram klæðskera, pá prófið pað nú og pið munuð halda viðskiftum áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256. Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm. Benjaminssyni klæð- skera á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. og Laugavegi 21 hjá Éinari & Hannesi klæðskerum. Sparið peninga. Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða þær strax iátnar i. Sanngjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.