Alþýðublaðið - 30.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vegalagabreytingar. Fyrst fluttí Hallclór Steinsson írv. um, að Snæfellsnessbraut og Eyrarsveit- arvegur verði teknir í tölu þjóð- Vega. Síðar hafa bæzt við tiillög- ur iu:m Labgardalsveg, veg frá Hvítárbrú að Akranesi og frá Kláffossbrú að Húsafelli. Um embættisfcostn.að presta og aukaverk þeirra, sama frv. og stjórnin flutti á síðasta pingi. Nú flutt af fjárhagsnefnd n. d. — Ferða- tog skrifstofu-kostniaður sóknarpiesta sé greiddur með 500—700 kr. á ári til hvers peirra. Ráðuneytið setji gjaldskfá fyrir aukaverk presta til 10 ára í senti. öm presitakallasjóð. Prestslaun, sem ekki kioma ella til útborgun- ar, isökum þess að prestakall er piestslaust, greiðisit í þann sjóð, og sé fé hans varið til kirkju- legrar starfs-emi. Flm. M. J. Þjóðkirkjusöfníuiði'num í Rvík sé skift í ikifkjusóknir, ef ’nýjar kirkjur verða reistar, og hafi s-öfnuðirnir hver mm sig umsjón og fjárhald sinnar kirkju. Flm. IM. J. og E. Arnórsson. Um skipulag kauptúna og sjávarporpa. — Söim-u breytinga- tillöigur við löigin og fluttar hafa verið á tv-elmur síðustu giiigum. Flim. M. J. og E. ArnóTsson. Hver hreppur landsins sem er megi setja sér lögreglus-amþykí. Flm-. Einar Arnórsson og J. Ól. Um- þær breytingar á lögunium um varnir gegn kymsjúkdómium, sem frv. var fiutt um á siðasta þingi. Flm. Halld. Steinsson og P. M. i Þá flytja „Framsó-knar“-flokks- menn og íhaldsflokksmenn hvor- ir um sig sín gömlu Ærv. uii? verðfestingu penilniganina, f jár- hagsnefndarimenn „Framsóknar" í n. d. um- myntlög oig Jón Þorl. > e. d. um v-erðfesitin-gu seðlanna. Fiskveáðasjóður íslands . megi veita lán til lendílgabó-ta og bátabryggjugerða. Flm, J. A. J. FiskveiðasjóÖsgjald sé reiknað án þess,. að útflutningsgjaldíð sé áður dmgið frá upphæðinni. Flim. - Bergur. Þá lieggj-a J. A. J. og P. Qtt. til, -aö síldveiöigjaldiö til Flug- mál-asjóðs lækki um h-elmáng. Jón Þorl. flytur sama frv. og á síðasta þingi um endurgr-eiösiu íá aði'l utnings-gjöld um af efni- vörum til i-ðnaðar. 6 rammó f ónðtvaf pið. Vegna þess að einhver E. R. J. sendir mér tóninn í Alþýðublað- inu í dag, vil ég biðja rítstjóra þess sama blaðs vinsamIegast aö birta örfáar athugasemidir fyr- ir mig. Þessi • E. R. J. segir, að ég beimti að hætt sé að spila á grammófón i útvarpið. Iíg hefi aldrei nefnt sjálfan mig í sam- bandi við graminöfónspi! út- varpsins -eða álit. mitt persónu- lega á því, hv-að útvarpa bæri mörgum guðsþjónustum o. s. frv. Það, sem ég hefi skrifað um dag- skxá útvarp-sins, hefi ég g-ert vegna óániEegju fjölmargra út- varpsinotend-a. Vilji E. R. J. endilega fá að vita álit mitt á núverandi dag- skrá útvarpsins, þá g-et ég frætt hann á því persónul-ega. Ég sé að honum er ant -um að fela sína glæsiiegu persónu undir þremur upphafsstöfum,. Þess vegna býst. ég við að hann þoli ekki að heyra minn eigin dóm öðru vísi en undir fjögur -augu. E. R. J. segir að ég kunni etoki að gera greinarimun á munn- höxpumúsik og fiðiiuspili. En ég vil nú bar-a biðja þenna þriggja upphafsstafa sp-eking að ben-da mér á hvenær gramim ófón p I ata með murmhörpumúsík hafi v-erið spiluð í íslenzka útvarpiö (ég hefi ekki orðið var við þess hátt- ar hljóimliei-ka). Geti hann etoki bent mér á það, fellur eðlilega þess-i samlíking hans um sjálfa sig. Ég hefi átt kost á að hlusta tmeir-a og minn-a á erlendar út- varpsstöðvar í nærfelt 5 ár. Er því ekki ó-eðlilegt að ég sé tölu- vert kröfuharðari en þeir, sem nú eru að byrja að hlusta á graimim- ófónútvarpið hér. Enn einu s-inni vil ég taka það frarn, áð pegar ekkert ér amtaot á dagskrá hjá útuarpinu en grammófónmúsík og fréttir kvöld eftir kvöld til kl. 10 að kvöldi og tvisvar í viku iil kl. 12 á miðnœtti, pá álít ég bceði mér og öðrum útvarpsnotendum nóg boðið af slíku góðgœti. Með því fyrirkomul-agi er öllum þ-eim, ier eiga stór og dýr móttökutæki, gert ókleyft að hlusta á margar erlendar útvarp-sis-töðvar á tima- bilinu frá kl. 9 til 10 að kvöLdi vegna grammófónsútvarpsins hér, þ. e. á löngum bylgjum, vegna þess, að stuttar bylgjur heyrast m-jög ilLa og helzt ekki yfir bjiört- ustui sumarmánuðina. Geri maður s-amanburð á þessu háttvirta rík- isútv-arpi nú og „H. F. Otvarp“, sem rekið var iaf hlutafélagi fyrir 2 til 3 árurn, þá er þétía útv-arp sízt fullkomnara, og ! var þó margt fundið hinu jtil foráttu. Ég hefi átt kost á að kynna mér d-agbók „H. F. Otvarps" og eftir hienni að dæraa, þá verður etoki annað séð en þ-áverandi útvarps- s-tjóri h-afi gert eins mikið ti»l að fullnægja kröfum útvarpsnotienida og nú er gert af 5 manna út- varpsráði imieð útvarpsstjóra í fararb-roddi. Enda liafði þáv-er- andi útvarpsstjóri „tekniska“ þekkingu og studdist við r-eynsiu erlendra útvarpsstöðva. Annars ber flesitum, sem ég hefi átt tal við, s-amian um, að yfir því út- varpi hafi verið rniklu léttara en er yfir þessu háttvirt-a ríkisút- varpi, og þykir mér það mjög illa farið. Vilji þessi E. R. J. skrifa meir urn útvarpið og deila við rai-g, þá ráðlegg ég honum að skrifa und- ir fuLLu nafni, því ella m-un ég ekki elta óLar viS að deila við skugga af manni. Rvik, 17. júlí 1931. Ágúst Jólmnnesson. 3m te§§IiH9 ©§i ire^ÍMHo Stúkan „1930“. Fundur annað kvöld. Kosning embættis-mannia o. fl. Eldnr bom upp í morgun í húsimu nr. 11 við Vesturgötu. Ekkert tjó-n v-arð af völdum eldsins og var hann slöktur þegar. Snndmeistaramótið, isiðari hlutinn, f-er fram í kvöld við Örfiriisiey. K-ept verður í boð- sundi, 50 metra frjálsri aðferð fyiir drengi, 100 m-etra frj-álsÞ aðferð fyrir toonur og 400 imetra frjálsri aðferð fyrir karlmenn. Mó-tið hiefst kl. 7ýá- Hljóöfærahús- ið hefir lánað söngvél og verða því hljómlieik-ar m-eð-an sunidið fer fr-am. Gangið út í eyju í kvöld! Borgin vatnslaus. f morgun, er húsfreyjur komu á fætur, brá þeim heldiur en ekki í brún, því -að va-tnslaus-t var i allri borginn-i nemia í miðbænum, þar sem lægst er. Samkvæm* upplýsingum, sem bl-aðið hefir fiengið, hil-aði aöalvatns-æöin í n-ótt. Zeppeiln á leið tii Norðnrpðis. Hamborg, 29. júlí. Mótt. 30/7. U. P. FB. Hamborgar-Ameríkulín- an befir -s-kýrt Unit-ed Pres-s frá ’því, -að Graf Zeppelin hafi flogið yfir Arkangel kl. 7 e. h. Green- wii-ch tími. Búisit við, að hanh liendi í Leningrad á fimitudags- miorgun. Ham-borg, 29. júlí. U. P. FB. Hamb-orgar-Amerikulínan tilkynn- ir, að sést hiafi til Graf ZeppeLin í morgun yfir Nowaj-a Semlja. Graf Zeppelin hefir ko-miö til Franz J-ósefsIands og flutt póst itil rússneska isbrjótsins Maly- gin og fckið póst frá honum. Skömmu eftir -komiu fsína til Fr-anz JósefsLands flaug loftskip- ið til NiooLai II. Lands. Nœturlœknir er í nótt Ól-afiur HeLgason, Ingólfsstræti 6, isími 2128. Atlantis, brezka skemitiferða- skip-ið, fór í gærkveldi áieiðis tii Akureyrar. M-eð því fór lóðs, Guðbjartur Ólafsson. Ford vörabifreið í góðu standi er til sölu. Upplýsingar á Grettis- götu 19. Foto for og efter Brugen af Hebe Haaressens. — Denne Herre, 57 Aar. vat «kaidet i over 10 Aar, men en kort Kur med Hebegav ha*n nyt, taet Haar, uden »graa Staenk*. — Attcsteret vidnefast af Myndighederne. — Hcbevædsken cr en Fond af lægekraftige Urteessen. íer, som ved relativ Samvirke gor Haarbunden sund, -*"rf fjerner Haarfedt og Skæl, standser Haartab og bevtrker ” ny, kraftig Vækst. . Skaldede benytter den forste Hebe Haaressens, 3»dobbelt stærk, Kr. 6,00 Hcbe do., plus 50 pCt. Antigraat, » 5,00 Hebe Antigraat, mod graa Haar, » 4,00 Hebe Queen, Damernes Yndling, » 4,00 Hebe Haartinktur, fin Special., » 3,00 Hebe Normal, Bornchaarvand. » 2,00 Hebe Chamnoo. antisentisk, pr. Pk. » 0,25 Alle t store Flaskcr. Faas overalt. Skriv til HEBE FABRIKKER, Ksbenhavn N. Dansklr pingmenn tll Grænlands. NRP. 3q/7 FB. Frá Kaup- mannahöfn er símað, að eimsikip- ið Disoos hafi rek-ist á ísjatoa, er það sigldi- út úr Umanakfirði fyr- ir s-kömmu. Á skipin-u eru d-ansMr þingmienn á Gr-ænlandsfierðalagi. Til -allrar gæfu brotnaði' skipið lekki, ella -er hætt við að- það hefði farist rnieð allri áhöfn. For Vals- Fredericia, 29/7. FB. Komunr í gær til Fredericia. Ókum tiil Voldien og Snoghöj og sáúm Litlabeltisbrúna í by-ggingu. Keptum í gærkveldi í Frederi- cia og unnium m-e’ö sex 'gegn tveimur. Fömm ,nú til KoLding og keppum þ-ar í kvöld. Valur. Ffá Siglufirði. Siglufirði, FB.„ 25» júlí. Nórðaustan stormur og rigniing s-íðustu d-ag-a. Lítil siíd komið síðustu þrj-á daga. Saltað alls 27 166 tn.; þar af grðfsaltað 9 454, fíns-altað og mieðhöndlað á ýmsan hátt 16 630, kryddað og syikur- s-altað 1082. Af þessu er þ-egar sient út 9 700 og fer í Drotning- unni 800 tunnur. Ríkisbræðslan hefir tekið á imóti 30 000 málum. KrQs-sanesverksmiðja 1 að sögn 7000. S-altað á Eyjafirði um 4500 itn. Hæstu s,kip hér Ármann, rúm- ar 5000 tunnur, þar af s-altað og fryst 1700. Björninn 4700. — Rek- nietaveiði fremur treg og fremur f-áir bátar -stunda hana. T. d. að (eins 3 sunnlenzkir, en lum 40 fyrir fáum ámm. Þiorskafli tregur og fáir bátar stunda veiðarniar. Ritstjári og ábyrgðarmaður s Ótafur Friiðritossoin. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.