Alþýðublaðið - 01.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Stærsta og fjölbreyttasta íþróttaikemtun, sem enn hefir verið haldin verður á morgun á Álafossi og hefst kl. 3. Dansinn hefst kl. 6 undir góðri músík og stendur fram yfir miðnætti. í hinu stóra tjaldi. Allir að Alafossi á morgun! B OAMLA B3U ffl Síðustu afdrif Mrs. Cheney. Gamanleikur í 8 páttum, sarrkvæmt skemtileikritinu „The Last of Mrs. Cheney“ eftir Frederich Lonsdale. Aðalhlutverkið leikur: NORMA SHEARER. Aukamynd. Gamanleikur í 2 páttum leikinn af „krökkunum“. Innilegar pakkir fyrii«auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, Ólafíu Jónsdóttur. Oddur Jónsson, frá Brautarholti í Reykjavík. Rakarastofi hefi ég opnað í dag í Lækjargötu 2. Virðingarfyllst, Snnólfnr Eiríksson. Frá landssímanum. Mánudaginn 3. ágúst verður afgreiðslutími landssímans á á öllum stöðum sami sem sunnudagur væri. G. J. Hlíðdal, settur. Frá Steindóri. TIl Alafoss. Ford vörubifreið í góðu standi er til sölu. Uppiýsingar á Grettis- götu 19. Nýjffi Bfió Neðansjávar- bátnrlnn S13. Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 8 páttum frá Fox- féiaginu. Aðalhlutverk leika: Kenneth Mackenna. Frank Albertsson o. fl. Aukamynd: AlOingishátiðin 1930. Kvikmynd í 2 páttum, tekin að tilhlutun frönsku stjörnar- mnar. Verðlækkun ð Beizíni. Frá og með deginum í dag lækkar verð á benzíni, frá benzíngeymum voram í Reykjavík, um 3 aura á lítra og verður pví 28 au. lítirinn. Olíuverzlun islands h.f. h.f. Shell á islandi. Hið islenzka steinoliufélag. á palll Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta lcr. 1,25, eru : Statesman. Turkish Westminster Cigarettur. A. V. I hverjnm pakka eru samskonar fallegar landslagsmyndlr og iComxnander-cigarettupökkum Fást í ollum verzluuum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.