Alþýðublaðið - 01.08.1931, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.08.1931, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ VJn£ ST. DRÖFN nr. 55. Fundur ann- að kvöld kl. 8. Kosning emb- ættisMfianna. Rnnolfui Eiriksson rakari ,sem undan farin ár lief- ir unnið á rakarastofu Kjartans 'ólafsisionar, opnar í dag nýja rak- arastofu i Læikjargötu 2. Alp ingishá tí ð a rk vikmynd. Frakkar létu taka hér k\ikmynd af alþingishátíðinni, og hafa [>eir nú gefið íislendingum hana. Er taxtinn á henni á frönsku. Kvik- ímyndin er i 2 þáttum og verður ■sýnd í Nýja Bíó í diag kl. 5 fyrir blaðaimenn, alþingismenn 0. fl. En fyrir almenning verður hún jtýnd í kvöld kl. 9. Skáksamband íslauds hefir ráðið til íslandsfarar skákmeisitara heimsins, dr. jur. Alexander Aljechin, og kemur hann hingað til Reykjavíkur á „Islandi“ á morgun. — Heims- tmieistarinn dvelur hér þar til „ís- land fer béÖan aftur 10. þ. m. og er ákveðið, að haldnar ve.rði hér í bænum tvær skáksýniing- ar. Fyrri sýningin verður haldin í K.-R.-húsinu n. k. þriðjudag kL 8 e. h., og teflir heimsmeistarier þar við 40 beztu taflmenn héðan úr bænum og úr Hafnarfirði. — Vonandi standa Islendingarnir sig ©kki ver en t. d. Svíar, Danir og Norðmenn, sem hafa teflt við dr. Aljechin á sama hátt. — Stjórn Skáksambiandsins hefi'i beðið Alþýðublaðið að geta þes» við Iiesendurna, lað aðgöngumið- ar að þessari fyrri sýningu verði seldir í dag, á morgun og á mánudaginn í tóbakssöluinni í Hótel Borg. Er þetta gert mönn- um til hægðarauka, þar eð verzl- anir verða ekki opnar aftur fyr en á þriðjudag. Alpýðublaðið kiemur ekki út á mánudag vKgna þess að það er frídngur prentara. í dag verður búðmm lokað kl. 4. Á tmorgun og mánudag verða brauð- og taijólkur-sölubúðir að ©ins opnar til kl. 11 f. h. AILar ífaðrar verzlanir verða lokaðar á fmánudag. Eggert P. Briem opnar í dag nýja bóka- og rit- fangaverzlun í húsinu nr. 1 við Austurstræti, þar sem áður var Hljóðfærahúsið. , Barnahælið Sólhelmar. Á barnahælinu Sólhei'mum i Grímsnesi eru nú 41 barn. Barna- hæli þetta var reist í Hverakoti í Grímsnesi, en sú jörö er eign Prestafélags íslands. Stofnandi barnahælisiins er Sesselja Sig- mundsdóttir, en hún var á fjórða ár í Þýzkalandi og Sviss til þess að kynnia sér starfrækslu barna- hæla, á barnas.pítölum, barnahæl- um og við garðyrkjunám. Húsiö’ var smíðaö -í fyrra sumar og fyrra hausít og er 12x26 álnir og er hitað með hveraorku. — 1 'SÍumar eru þarna eystra börn fólks af öllum stéttum, þar á meðal börn, siem þarfnasit sveita- veru til að styrkjast, eru lystar- laus, o. s. frv. Áherzla veröur lögð á það á barnahælinu, að börnin sitund.i störf við þeirra hæfi (garðyrkju). (FB.) 100 ára er í dag ekkjan Guðrún Þor- kelsdóttir á Hofsstöðum í Skagia- firði. 30 ára póststarfsafmæli á í dag Guð- mundur Bergsson fulltrúi í póst- stofunni í Reykjavík. og nú ”VERICHROME” FILMAN Kodak gerði fyrstu keflisfilmuna. Kodak gerði fyrstu daghleðslu- filmuna. Kodak gerði fyrstu filmuna sem ekki bretti upp á sig. Og nú hefir Kodak gert „Verichrome“-filmuna. Fljótvirkari filmuna. — Meistarafilmuna. Filmuna sem ber af öllu því er áður þektist. Reynið „Verichrome" núna. Hún er tvísmurð, mjög litnæm, ótrú- lega fljótvirk. Hún kemur í veg fyrir ljósbletti og hefir hið víð- asta svið. „Verichroine" er búin til í öllum almennum stærðum keflisfilmu og pakkafilmu og kostar að eins lítið eitt meira. Fæst þar sem þér kaupið Kodak-vörurnar. — Þér getið enn keypt venjulega Kodak-filmu. Enþegarþér sjáið hið alkunna gula pappahylki með köflóttu bandi til endana, þá vitið þér að það er „Ver!chrome“. Aidrei fyr var slík filma búia til. Kodak Limiæd, Kingsway, London, W. C. 2. í heildsölu hjá Hans Petersen, Bankastræti 4, Reykjavík, Jarðarfðr séra Einars Jónssonar frá Hofi (ór fram í fyrradag að viðsitöddu miklu fjölmenni. Magni fór í imorgun upp í Hvalfjörð mieð alt starfsfólk hafnarinmar. Ætlar jjaö í Vatnaskóg. fátryggiogarhlntafélagið „Nye Danske“ (stofnað 1864) Brunatryggingar (hús, innhú vörur o, fl.). Líftryggingar með sérstak- lega góðum kjörum. Hvergi betri og áreiðamegri viðskifti. Geymið ekki til morguns það sem hægt er að gera í dag. Aðalumboðsmaður á Islandi Sigfús Sighvatsson, sími 171. Pósthólf 474, Símnefni „Nyedanske". Atvinnuleysisskráning hófst í imorgun kl. 9 í verka- mannaskýlinu og stendur hún til fkl. 7 í kvöld. Látið skrá ykkur! F ulltrúaráð sf undur. verður á þriðjudagskvöld kl. 8 í Iðnó. Áríðandi að fulltrúarnir mæti. II wai er sðð frétta? Nœturlœknir er í nótt V.altýr AlhertsS'On, Austurstræti 7, uppi, síjni 751, ,aðra nótt Kriisitinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604, og aðfaranótt þriðju- dagsins Öskar Þórðarson, Öldu- götu 17, uppi, sírni 2235. Sunimdngslœknir verður á morgun Magnús Pétursson, Hafn- arstræti 17, sími 1185. Nœturvör'ðw er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfja- búðinni „Iðunni". Nautilus, l'kafbátur Wilkins, kom til Bergen frá Englandi kl. 6,10 f. h. í miorgun. Lindbergh flugkappi og kona hans eru nú á fLugferðaLagi til Asíulanda. Lentu þau í gær í Lockcliffe-flugstöðjinni, en þaðian fljúga þau til Alaska, Síberíu og Japan. Vegalengdin er um 7000 mílur. Þau ieggja enga áherzlu á að hriaða flugi sínu. Þau löigðu af istað í flugferðalag sitt þ. 27. júlí frá New-York-borg. Ríkisbankinn þýzki hefir hækk- að forvexti úr 5",o í 15 0/0. Kenimri deijoir barn. Nýlega átti eiinræöisherrann í Póllandi, Pilzudski, afmæli. Var þá á- kveðið af klíkubræðrum hans, að honum skyldu sendar 5 milljónir heillaóskakorta. Til jress að geta framkvæmt jietta var kennuium í öllum barniasikólum skipaö aö láta börnin senda Pilzudski kort, — og þau börn, sem ekki vildu hlýða þessu, voru laanin. Eitt verkamannsbarn neitaði að senda fjandmanni alþýðunnar kort, og tók kcinarinn það þá og lamdi það til dauðis. — Konur, sienn eru fylgjandi jafnaðarstefnunni efnclu til mótmælafunda út af þessu, en svarið, sem þær fengu, var, að Pilsudski gerði kennaranu að — skólastjóru! \ Útuarpið, í diag: Kl. 19,30: Veð- urfnegnir. Kl. 20,15: Söngvélar- hljómilieikar. KI. 20,45: Þingfréttir. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. KL 21,25: Danzmúsík. — Á morgun: Kl. 10: Messa í dómkirkjunni (séra Jómmundur Halldórsison. 'prestur á Stað í Grunniavík). Kl. 19,30: Vieðurfregnir. Kl. 20,15: SöngvéLarhljóml'eikar ’ (kórsöng- ur); Giu'ð, heyr imína bæn, úr 55. sálmi Davíðs, Fyrsti sálm- ur Davíðs. Sungið ;af Don Kós- akka-kórnum. Mason: Hærra, minn guð, til þin, Beethoven: Lofsönígur. Sungið af Sandnes- ’Kameraterne. Kl. 30,30: Erindi: Um heiminn og lífið (dr. HeLgj Péturss). Kl.. 20,50: Óákveðiið. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. |KI. 21,25: Danzmúsík. — Á mánu- Ef pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um ,Þór‘ brátt mun lundin kætast. Spariðpeninga. Fotðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. xxxxxxxxxxxx Ails konar málning nýkomin. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 xx>ooooooo<xx dag: Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20,15: Hljóm.Iieikar (Þ. G„ K. M„ Þ. Á. og Gilfer): Alþýðulög. Kl. 20,30: Erindi (Vilhj. Þ. Gíslason magister). Kl. 20,45: Þingfréttir. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvélarhljómleikar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Fiiðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.