Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 63 Bridgo Arnór Ragnarsson Úrslit í aðal- tvímenningi TBK Þá er lokið aðaltvímenningi TBK. Sterkastir á lokasprettin- um urðu þeir bræður Bernharð- ur og Júlíus Guðmundssynir. Ur- slit urðu sem hér segir: 1. Bernharður Guðmundsson — Júlíus Guðmundsson 869 2. Geirarður Geirarðsson — Sigfús Signrhjartarson 859 3. Jón Sigurðsson — Kristján 0. Kristjánss. 850 4. Kristján Jónasson — Guðjón Jóhannsson 840 5. Dagbjartur Pálsson — Vilhjálmur Pálmason 838 6. Sigrún Straumland — Óiafia Jónsdóttir 831 Þær stöllur Sigrún og Ólafía fengu hæstu skor í þessari um- ferð eða 225 stig sem gerir rúm 72%. Næsta keppni hjá TBK er hraðsveitakeppni og hefst hún fimmtudaginn 4. nóvember nk. í Domus Medica. Þátttöku er hægt að tilkynna í síma 78570, Guð- mundur, og 19622, Auðunn. Bridgefélag Hornafjarðar Félagið hóf starfsemi sína 7. okt. sl. með þriggja kvölda tvímenningskeppni og urðu úr- slit þessi: Kolbeinn — Gísli 379 Jón Gunnar — Jón Gunnar 358 Halldór — Örn Þór 355 Svava — Ingibjörg 353 Birgir — Sigfinnur 345 Árni — Jón Sv. 344 Björn — Auður 326 Jóhann — Gísli 312 Sigurvin — Sigurbjörn 311 Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst fimm kvölda hraðsveitakeppni og er staða efstu sveita þessi eftir fyrsta kvöldið: Grímur Thorarensen 488 Ármann J. Lárusson 468 Jón Þorvarðarson 457 Jón Andrésson 450 Meðalárangur 432 Önnur umferð verður spiluð á fimmtudaginn í Þinghól og hefst stundvíslega kl. 20. Bridgedeild Hún- vetningafélagsins Fjórum umferðum af fimm er lokið í tvímenningskeppninni og er staða efstu para þessi: Gunnlaugur Sigurgeirsson — Jóhann Lúthersson 986 Hreinn Hjartarson — Bragi Bjarnason 937 Haukur ísaksson — Jón Oddsson 903 Halldóra Kolka — Sigríður Ólafsdóttir 867 Guðbjörg Þórðardóttir — Sigrún Straumland 865 Jón Ólafsson — ólafur Ingvarsson 864 Meðalskor 840 Síðasta umferðin verður spil- uð 3. nóvember kl. 19.30 í félags- heimili Húnvetningafélagsins við Laufásveg. 10. nóvember hefst hraðsveitakeppni félags- ins. Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilað annað kvöldið í þriggja kvölda tvímenningi. Spilað er í einum 16 para riðli og sl. þriðjudags- kvöld urðu þessir efstir. Jón Þorvaldsson — Guðbjörg Jónsdóttir 241 Helgi Skúlason — Hjálmar Fornason 239 Gunnlaugur Guðjónsson — Þórarinn Árnason 237 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 235 Staða efstu para í keppninni: Guðmundur — Gunnlaugur 420 Helgi — Hjálmar 412 Gunnlaugur — Þórarinn 407 Rafn — Þorsteinn 405 Síðasta umferðin verður spil- uð á þriðjudaginn í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi. Hefst keppn- in stundvíslega kl. 19.30. Bridgedeild Skagfirðinga Síðastliðinn þriðjudag var Barometer-keppni fram haldið. Hæsta skor eftir kvöldið hlutu eftirtalin pör: Gumundur Þórðarson — Leifur Jóhannesson 84 Óli Andreason — Sigrún Pétursdóttir 56 Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 50 Stígur Herlúfsen — Vilhjálmur Einarsson 43 Hæstir eru þá þegar ólokið er eins kvölds spilamennsku: Guðmundur Þórðarson — Leifur Jóhannesson 199 Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 141 Erlendur Björgvinsson — Sveinn Sveinsson 116 Gísli Tryggvason — Guðlaugur Nielsen 101 Næsta þriðjudag, 2. nóv., er frestað keppni í Barometer, vegna Reykjavíkurmóts í tvímenningi, spilaður verður þess í stað eins kvölds tvímenn- ingur. Nýir spilarar velkomnir. Bridgedeild Breið- fírðingafélagsins Aðalsveitakeppni deildarinnar hófst sl. fimmtudagskvöld með þátttöku 20 sveita. Spilaðar voru tvær umferðir (16 spila leikir) og er staða efstu para þessi: Elís R. Helgason 40 Gísli Stefánsson 32 Ingibjörg Halldórsdóttir 29 Steingrímur Jónasson 29 Óskar Þ. Þráinsson 28 Sigurjón Helgason 28 Kristín Þórðardóttir 27 Daníel Jónsson 20 Lilja Einarsdóttir 20 Hans Nielsen 20 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn í Hreyfilshúsinu og hefst spila- mennskan kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Reykjavíkur Síðastliðinn miðvikudag hófst aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 18 sveita. Að loknum fyrstu tveimur umferðunum er staða efstu sveita þessi: Jón Hjaltason 40 Sævar Þorbjörnsson 39 Runólfur Pálsson 36 Þórarinn Sigþórsson 32 Aðalsteinn Jörgensen 27 Sigurður Steingrímsson 26 Karl Sigurhjartarson 25 Næstu tvær umferðir verða spilaðar nk. miðvikudag í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld var 4. og síðasta umferðin í tvímenn- ingskeppni félagsins spiluð og urðu úrslit í keppninni eftirfar- andi: Björn Eysteinsson — Kristófer Magnússon 535 Anton Gunnarsson — Svavar Björnsson 486 Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 477 Sverrir Jónsson — Þorsteinn Þorsteinsson 467 Jón Sigurðsson — Sævaldur Jónsson 461 Ragnar Halldórsson — Arni Bjarnason 460 Nk. mánudagskvöld kl. 19.30 hefst svo sveitakeppnin og verða spilaðir 16 spila leikir. Spilað verður í Félagsheimilisálmu íþróttahússins og eru allir bridge-áhugamenn (og konur) hvattir til að mæta. Bridgedeild Rang- æingafélagsins Að fjórum spilakvöldum lokn- um (af fimm) í tvímennings- keppni er staða efstu para þessi: Pétur — Loftur 696 Ása — Eiríkur 676 Eiríkur — Baldur 660 Ingólfur — Geirarður 650 Gunnar — Arnar 637 Gunnar — Katrín 637 Sigurleifur — Guðlaugur 627 Næst verður spilað miðviku- daginn 3. nóvember kl. 19.30 í Domus Medica. *---- ^ m. 20% AUKA AFSLÁTTUR Plötuútsalan okkar er ennþá í fullum gangi og parþúsund plötur eftir. En viö erum aö leggja hljómplötudeildina niöur og ætlum því að selja þær allar. Viö höfum aukið afsláttinn um 20% til viðbótar, sem þýöir t.d. að plata sem kostaöi 299 kr. kostar nú 159 kr. og margar plötur eru komnar á „sértilboðsverð" eins og t.d. Police á 99 kr.! Úrvalið er ennþá meiriháttar: ABBA - allar Kiss - flestar Gunnar Þórðarson .......................Himinn og jörð Rod Stewart ..........................Tonight l’m yours Huey Lewis ...............................Picture this 10 cc ...................................Ten out of 10 Genesis ...................................•,.. Abacab Jona Lewie .......................... Hearts skips beat Loverboy .................................. Get lucky Vmsir .................................. Skallapopp Fræbbblamir ...............Poppþéttar melodíur f rokkþéttu Quarterflash ........................ Quarterflash O.M.D............................. Architecture & Morality Ýmsir ................................... Okkar á milli Þrumuvagninn ......................... Þrumuvagninn The Human League ................................ Dare Daryl Hall & John Oates ................. Private Eyes örvar Kristjánsson .......................Sunnanvindur Joan Jett .............................| love rokk’n roll Ema Eva Ema ...........................Manstu eftir þvi The fun boy three .............................. FB3 The Nolans ...................................Portrait A hverju kvöldi .................... Bjðrgvin Halldórsson Change .................................... Miracles Donovan ............................Love is only feeiing Cheetah ........................ Rock and Roll Woman ®d ...................................... Wasted youth Blondie ...................................The Hunter Man at work .........................Business as usual Áhöfnin á Halastjömunni .................úr Kuldanum Joumey .................................. Escape Classix Nouveaux .......................... La Verité heimilistæki hf. SÆTÚNI 8 -15655 / \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.