Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 79 Vertu þinn eigin upptökustjóri með VC-2300 VIDEO-FERÐATÆKI 1) Feröa-jafnt sem heimilistæki. 2) Gengu fyrir 220 v./12 v. rafhlöðum. 3) Hraðspólun á mynd. 4) 24 klst. upptaka fram í tímann. 5) 8 rásir. 6) Létt og meðfæranlegt. (einnig fáanlegt í leðurtösku). KR. 29.900.-. KVIKMYNDAV 16.080, Skarpir, bjartir litir sem dofna ekki... SHARP 20” litasjónvarp meö Linytron myndlampa, sérbybggöan hátal- ara, sjálvirkan birtumæli. Kr. 18.270,- HUOMBÆR OtpnNEcn HUOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999-17244 Agfa hót- ar lokun Ix'vorkusvn, 29. október. Al*. AGFA-GEVAERT, einn þekktasti myndavéla- og Ijósmyndavörufram leiðandi V-I>ýzkalands, á í miklum rekstrarördugleikum, og í dag til- kynnti forma-landi félagsins, að loka yrði verksmiðjum í Miinchen og í Coimbra í Portúgal, ef ekki fyndist kaupandi að þeim. Agfa-Gevaert er dótturfyrir- taeki risafyrirtækisins Bayer, sem helzt kveður að á sviði alls kyns efnaframleiðslu. Agfa framleiðir nú orðið fyrst og fremst filmur. í yfirlýsingu Agfa kom fram að ef af lokuninni verður missa 3.200 manns atvinnuna í Miinchen og 600 í Coimbra. Þegar fregnirnar bárust lögðu starfsmennirnir í Munchen niður vinnu í mótmæla- skyni. Agfa sagðist myndu sjá til þess að lokunin kæmi sem minnst niður á starfsfólkinu, m.a. með því að bjóða því störf sem losnuðu í öðrum verksmiðjum fyrirtækisins. Að sögn Agfa tapaði fyrirtækið jafnvirði 90,4 milljóna dollara á verksmiðjum sínum í V-Þýzka- landi árið 1981. Hörð samkeppni japanskra fyrirtækja er sögð helzta ástæðan fyrir lokun fjöl- margra þýzkra fyrirtækja á sviði ljósmyndunar, svo sem Voigtland- er, Zeiss-Ikon, Braun-Nizzo, Noris og Balda. Minox, Leitz og Rollei eru einu fyrirtækin sem enn kveð- ur eitthvað að. Formælandi Agfa sagði að mik- illar endurskipulagningar á rekstrinum væri þörf. Gert er ráð fyrir að fyrirtækið muni veita '9.600 manns vinnu, þar af 3.800 í Bæjaralandi, að henni lokinni. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! - sóluð snjódekk - Þessi snjódekk eru sóluð eftir ströngum bandarískum staðli. Þau hafa dúndurgóða spyrnu, endast von úr viti og eru öll með hvítum hring. Þú ættir að hafa samband við næsta útsölustað og tryggja þér gang því verðið er ótrúlega lágt. Reykjavík: Hjólbarðahúsiö, Hjólbarðaþjónustan Nýbarði sf., Skeifunni 11, sími 31550 Hreyfilshúsinu, Fellsmúla 24, sími 81093 Borgartúni 24, sími 16240 Mosfellssveit: Holtadekk sf., Bjarkarholti, sími 66401 Garðabær: Nýbarði Lyngási 2, simi 50606 KÓDavoaur- Hjólbarðaviðgerð Kópavogs K a ‘ Skemmuvegi 6, sími 75135

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.